Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1961, Síða 9

Fálkinn - 10.05.1961, Síða 9
■ : • í Hér hefst ný getraun, sem verður í þremur blöðum og reynir á þekkingu lesenda á íþróttum. Verið með frá byrjun! Verðlaun- in eru sportvörur frá HELLAS fyrir 1000 kr. Með sumrinu og góða veðrinu fær- ist líf í allar útiíþróttir, og í tilefni af því höfum við ákveðið að efna til ofurlítillar getruanar, sem reynir á þekkingu manna í íþróttum og íþróttametum. Getraunin verður í þremur blöðum og tilhögun hennar svipuð og verið hefur. Þátttakendur eiga að útfylla meðfylgjandi seðil og geyma hann unz getrauninni lýkur, en senda þá alla seðlana í einu um- slagi í pósthólf Fálkans. Fyrsti hluti íþróttagetraunarinnar er fólginn í þremur eftirfarandi spurningum: 1. Hvaða ár varð Torfi Bryngeirs- son Evrópumeistari í langstökki? 2. Hvaða ár setti Gunnar Huseby núverandi íslandsm.et í kúluvarpi — 16.74 m? 3. Hvaða ár var fyrst keppt um IslandsmeMaratitilinn í knatt- spyrnu (meistaraflokki)? Yerðlaunin eru sportvörur frá HELLAS eftir eigin vali að verðmæti um 1000.00 krónur. Efsta mynditn er af Torfa Bryn- geirssyni í stangarstökki, — mið- myndin af Gunnari Huseby, en á neðstu myndinni sjáum við fyrstu íslandsmeistarana í knattspyrnu, meistaraflokkslið KR. Á myndinni eru: Frá vinstri: Efsta röð: Davíð Ólafsson, Guðm. Þorláksson, Lúð- vík Einarsson, Kjartan Konráðsson, Björn Þórðarson. Önnur röð: Niel- johnius Ólafsson, Benedikt G. Wáge, Skúli Jónsson, Sigurður Guðlaugsson. Fremst: Jón Þorsteinsson, Geir Kon- ráðsson, Kristinn Pétursson. SVOR VIÐ FYRSTU SPURNINGUIVI IÞROTTAGETRAUNARINNAR

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.