Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1962, Side 3

Fálkinn - 13.05.1962, Side 3
Fegurðarsamkeppnin 1962 hófst i Austurbœjarbíó klukkan sjö í gœrkvöldi og lauk á miðnœtti í Glaumbœ. Myndirnar á þessari opnu eru teknar í Austurbæjarbíó af þeim sex stúlkum, sem komust í úrslit. Fleiri myndir úr Austurbœjarbíó eru á bls. 6 og 7. — Á forsíðu, opnu og baksíðu birtum við myndir frá lokaúrslitunum í Glaumbæ. — Myndirnar eru teknar um klukkan 12 á miðnœtti, eða aðeins átta klukkustundum áður en þœr koma fyrir almenningssjónir. Allar myndir í þessu blaði hefur Ijósmyndari FÁLKANS, Jóhann Vilberg, tekið. LÍNEY FRIÐFINNSDÓTTIR, úr Hafn- arfirði. Hæð: 165 cm. Brjóst: 93 cm. Mitti: 56 cm. Mjaðmir: 92 cm. ANNA GEIRSDÓTTIR, úr Reykjavík. Hæð: 163 cm. Brjóst: 94 cm. Mitti: 55 cm. Mjaðmir: 92 cm. AUÐUR ARADÓTTIR, 19 ára, úr Reykjavík. Hæð: 166 cm. Brjóst: 91 cm. Mitti: 61 cm. Mjaðmir: 96 cm. ÉlÍÉÍ x|| -- ....: ' - '

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.