Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.04.1997, Page 8

Stúdentablaðið - 01.04.1997, Page 8
8 APRÍL 1997 STÚDENTABLAÐIÐ s t ö f f iflargrét Dóra Ragnarsdóttir, sálfræðinemi Ég hef alltaf verið haldin þeirri þráhyggju að vilja skilja hvað fer fram í hausnum á fólki. Það er ekkert spennandi að ;rukka í venjulegu fólki með þeirra venjulegu hugsanir og venjulegu hegðun. Það getur maður gert á hveijum degi. Öll ivenjuleg hegðun hefur því alltaf heillað mig og ég lagt líf einu heilasellunnar minnar í hættu við að reyna að skilja hvað fer fram í höfði slíks fólks. Böm hafa heillað mig sérstaklega í þessu sambandi. Venjuleg böm sem ganga í gegnum venjulega æsku og leika venjulega leiki em ekkert spennandi. Böm sem taka upp á undarlegu atferli eins og að drepa leikfélaga sína, foreldra eða aðra sem á vegi þeirra verða era aftur á móti MJÖG spennandi viðfangsefni. (nýrsamanhendur). Það kitlar mig í finguma þegar á vegi mínum verður frásögn af bami undir 10 ára sem plaffar móður sína niður með haglabyssu eða sem hefur tekist með sakleysis- legu brosi sínu að fela sig fyrir lögunum og komast þannig upp með fleiri fleiri morð. Ég hugsa (þó ég viti það ekki) að þama fari saman miklar gáfur í bland við sjálfhverfu bamsins og blindu fyrir af- leiðingum gjörða sinna. Frekja áhæsta stigi! Þetta umræðuefni er tiltölulega nýtt þar sem að hugmyndir manna um böm samræmast alls ekki þeirri staðreynd að þau geta reynst fullorðnum meiri hætta en fullorðnir þeim! Sakleysislegt bros bams hreinsar það af öllum gmn og það er einmitt það sem þessi böm skýla sér bak við. ■ The face ofevil.... „You canfool all ofthe people some ofthe time, and some ofthe people all ofthe time, but you cannotfool all ofthe people all ofthe time" -Abraham Lincoln. )))))) Power t^he_ Það fór greinilega framhjá flest- um að forval fyrir rektorskjör fór fram föstudaginn 14. Mars. Ein- ungís 8,5% nemenda mættu á kjörstað, en atkvæði nemenda gilda 1/3 i valinu á móti 2/3 hlut- um kennara og starfsfólks. Þessi 8,5% nemenda höfðu þó þau áhrif að breyta röð efstu manna í forvalinu sem sýnir að atkvæði nemenda eru fjarri því áhrifalaus. Nú er bara að vona að nemendur flykkist á kjörstað í april þegar kosið verður milli efstu manna, en það ku víst fyl- gja þessu blessaða lýðræði að mæta á kjörstað._ Þessi netvæðing Háskólinn hefur boðið nemendum uppá það í nokkurn tíma að fá yfirlit yfir skráningu sína í námskeið og ein- kunnir á netinu. Allar þessar upplýs- ingar er að finna hjá kennslusviði á slóðinni http://WWW.hi.is/HI/Stjorn/

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.