Verkalýðsblaðið - 01.10.1976, Qupperneq 5

Verkalýðsblaðið - 01.10.1976, Qupperneq 5
lO.Tbl. OKTÖBER 76 5 VERKALÍÐSBLAÐIÐ AlÞyélubandqlaqié oa radherrasosialisminn FRUMKVÖÐLAR MARXISMANS OG LENlNISMANS A BORÐ VIÐ LENÍN, STALlN. OG MAO TSETUNG, HAFA ALLIR FJALLAÐ MIKÍD UM ENDURSKODUNARSTEFNUNA' - VlSVITAÐ EDA ÖVÍSVITAÐ FRAHVARF FRA GRUNDVALLARATRIDUM ÞJÖÐFEL- AGSVISINDA MARX-LENlNISMANS. Lenín tekur fyrir ilrkynjun sásíaldemokrataflokkanna og setur bolsévismann - bylting- arstefnu - gegn kratismanum. Kommiinistaflokkur Islands (1930-38) var t.d. stofnaður gegn Alþýðuflokknum eftir uppgjör við borgaralega umbdtastefnu hans. Lenín fjallar mikið um borgaralegt eðli endurskoðun— arstefnunar - að endurskoðunar- sinnaflokkur eigi ekkert skylt við stjdrmálaflokk verkalýðsins og þeir séu í raun þ.idnar auðvaldsins I verka- Íyðshreyfingunni. Jósef Stalín var einn forystumanna við uppbyggingu raunverulegs sðsíalísma I Sovétríkjum kreppu og stríðs- áranna. Bolsévfkar þurftu að berjast gegn innlendu aftur- haldi og borgaralegum öflum, sem gráfu undan Sovétvaldinu - alþýðuvöldunum - og undan flokknum, jafnt innan frá sem utan. Þá skorti að vísu skilning á nauðsyn fjölda- stefnu í þessari baráttu og tilvist borgarastáttarinnar eftir Októberbyltinguna. En Stalfn og sovéskir kommdnistar afhjdpuðu endurskoðunarsinnana t.d. Trotskí o.fl., og sýndu Hróplegt ranglœti framhald af forsfðu þannig að hann fær ráðherra- bréf uppá sömu laun og rönt- genhjúkrunarkonur og meina- tæknar, eða 15.flokk 197o. Röntgentæknaskálinn tekur til starfa 1972 og útskrifar fyrstu röntgentæknana 1974 , næstu 1976. A þessum tíma dragast röntgentæknar aftur úr röntgenhjiikrunarkonum og meinatæknum I kjörum. Félag okkar var þá enn ekki ndgu öflugt til að gangast I þetta mál. Þegar við byrjum að út- skrifast eflist starf röntgen- tæknafálagsins og reynt var að fá kjaraleiðréttingu til jafns við fyrrgreinda húpa. En þessi leiðrétting hefur en ekki náðst. Grundvallaratriðið er að við berjumst fyrir að ná aftur kjörunum sem kveðið var-. á um í ráðherrabréfinu frá 197o. Vbl: Hverjar eru kröfur ykkar? AH: Skilyrði fyrir því að uppsagnir okkar verði dregnar tilbaka eru þessi: 1. Að almennir röntgen- tæknar verði launaðir sam- kvæmt B-12 launaflokki starfs- manna ríkisins(líkt og röntgenhjúkrunarkonur og meina- tæknar), en þeir eru nú í B-lo. Mánaðarlaun byrjenda f þeim flokki eru um 85.000 kr. á mánuði. 2. Að staðið verði við það samningsatriði frá því f sumar, að röntgentæknar hækki um 1 launaflokk eftir fjögurra ára starf. 3- Að yfir- og deildar- röntgentæknar úti á landi hækki um 2 launaflokka (það er að þetta verði bundið í samningi). 4. Að röntgentæknar með eins árs sérnám hækki um einn launa- flokk. fram á að stefna þeirra var hrein kratastefna með "vinstri" réttæknisblæ. Þeir héldu gagnbyltingaröflum niðri í marga áratugi. Maé Tsetung og kfnverskir kommúnistar drégu, ásamt Flokki vinnunar í Albaníu og fleirum, sanna lærdéma af þréun Sovétríkjanna til auð- valdsríkis (195°-óo). Þeir litu réttilega á stéttabaráttu eftir byltinguna sem lykil- atriði og framkvæmdu Menningar- byltingu og síðari herferðir gegn hægri öflum í Kína til að afstýra öfugþréun. Maé segir að völd endur- skoðunarsinna í sérhverri - mynd tákni einfaldlega völd borgarastéttarinnar og ein- okunarauðherranna. Þannig hefur baráttu gegn endurskoðunastefnu geysað á nýjum og nýjum vígstöðvum og í nýjum formum. Hér á íslandi var Alþýðu- flokkurinn sá flokkur sem smjaðraði fyrir verklýðnum og afvegaleiddi hann með endur- skoðunarstefnu sinni og umbéta- þrá til auðvaldsþjéðfélagsins. Sfðar? er endurskoðunarsinnar, m.s. úr Alþýðuflokknum, gengu að gamla Kommúnistaflokki 5- Að sett verði f samninga 16 daga vetrarorlof allra rönt- gentækna. Að sjálfsögðu styðjum við starf smannafélag okkar í baráttu vegna almennrar kjara- skerðingar opinberra starfs- manna en ákvarðanir um aðgerðir vegna hennar hafa enn ekki verið teknar. Fyrsta skrefið er fyrmefnd leiðrétting. Þetta er sáralítil hækkun sem við förum fram á, þar sem það er lágmarkskrafa að hafa sömu laun fyrir sömu störf. Vbl: Hvemig hefur rfkis- valdið bmgðist við? AH: Við höfum margoft sent fjármálaráðuneytinu bréf með ésk um þessa leiðréttingu en þeir svara aldrei. Þegar síðustu samningar gengu úr gildi vonuðumst við loks eftir leiðréttingu, viðuðum að okkur öllum hugsanlegum gögnum og lögðum fram haldgéð rök sem starfsmannafélag Rfkisstofnanna bar fram við kjaranefnd sem xst sett var í málið. En vonir okk- ar bmgðust algjörlega. Kjaranefnd setti almenna Jiiækkun á alla eftir venju, eng- ar leiðréttingar. Uppvíst er að kjaranefnd las aldrei plöggin frá okkur. Þessi nefnd er ekki starfi sínu vaxin. Þegar þetta varð ljést og málið hafði dregist svona lengi, var ekki eftir neinu að bfða og einréma samþykkt f stéttarfélagi okkar, Rönt- gentæknafÆLagi Islands að við segðum upp störfum frá og með 2o. névember. Vbl: Hvernig horfa málin nú? AH: Fjármálaráðuneytið hefur aldrei viljað við okkur tala og engir samningar til, eftir að stéttin stælckaði. Því tel ég það nálgast lögbrot að Einar Olgeirsson Islands dauðum, ték Sésialista- flokkurinn og svo Alþýðubanda- lagið við hlutverkinu. Stjérnarsamvinna við Sjálf- stæðisflokk, (Nýsköpunarstjéml "vinstri stjémir", þáttaka í stofnunum ríkisins og fyrir- tækjum - allt á þetta að "þjána verkalýðnum" og færa "sésíalism- ann"nær. Gildir þá einu hvort um er að ræða Seðlabanka stjémun, undirskrift veiðiheimilda innan 5o mflna fiskveiði- lögsögu eða afnám vísitölu- uppbéta. Þingið nefndimar og ráðin em "baráttuvettvangur" flokksins en fjöldabaráttan og stéttvísin eftirlátin öðmm - kommúnistum og félkinu sjálfu. "Friðsamleg og lýðræknisleg leið til sésíalismans" er afleiðing endurskoðunar Alþýðubandalagsforystunnar á standa ekki við samningin frá 197o. Við höfum 3. mánaða upp- sagnarfrest en rfkið má skylda okkur með eins dags fyrirvara til að vinna þrjá mánuði til viðbétar ef um hépuppsagnir er að ræða. Hjá borginni hins vegar verður það að tilkynnast innan eins mánaðar frá þvf uppsagnarbréfin eru. send inn. Bréf barst þess efnis frá borgaryfirvöldum, en dagsett 3 dögum of seint. Nú er það f athugun hjá lögfræðingi hvort við getum því ekki hætt á tilsettum degi. Fundur var haldinn f stéttar- félagi okkar í gær og einréma samþyklct að hætta störfum 2o. név. telji lögfræðingurinn okkur stætt á því. Vbl: Hver em viðbrögð annarra starfshépa innan sjúkrahúsanna við aðgerðum ykkar? AH: Mér sýnist margir vilji rangtúlka þessar uppsagnir og skilji ekki hve kröfur okkar em litlar í raun. Hér er einungis um leiðréttingu að ræða. Við emm ekki að draga okkUr út úr starfsmannafélagi Ríkisstofnanna, né krefjast launa til jafns við starfs- systkyn okkar erlendis, en sem. dæmi um mismunin þar og hér get ég nefnt að 15% okkar hafa horfið til starfa erlendis vegna miklu betri kjara þar. Þar em gmnnlaun um I50.000 kr. á mánuði. Launabaráttan í heild verður að öðm leyti háð innan Starfs- mannafélags Rfkisstofnanna með öðmm opinbemm starfs- mönnum. Vbl: Erlendis t.d. í Noregi hafa verið gerðar kannanir á geislunarmengun á vinnustöðum sambærilegum við ykkar og komið' í ljés að engin geislun marx - leníniskri blindgötu sem leiðir alþýðuna á vit égnar- aðgerða eins og urðu í Chfle. Samvinnan við atvinnurekendur og auðvaldsþjénkan er dagleg ásýnd þessarar borgaralegu skemmdarverkastefnu. Hér em dæmi um hana - stjémir stofnana o.fl. 1. áburðarverksmiðjan (Guðmundur Hjartarsson) 2. Búnaðarbankinn (Helgi Seljan o.fl.) 3. Fiskimálasjéður (Karl Sigurbergsson) 4. Framkvæmdastofnunin (Ragnar Arnalds) 5- Landsvirkjun (Guðmundur Vigfússon) 6. Seðlabankinn (Guðmundur Hjartarss. Ingi R) 7. Kröflunefnd (Ragnar Arnalds) 8. Landsbankinn (Einar Olgeirsson) Til viðbétar koma svo kaupfélög, ferðaskrifstofa, heildsölur,1 fleiri bankar og étal nefndir og ráð rfkisins. Hvað sýnir þetta annað en fulla þáttöku í stjémun og skipulagningu auðvaldsfram- leiðslunar - f arðráninu og kúguninni? Völd Alþýðubandalagsins em völd borgarastéttarinnar - ef ekki hvar em ávinningar- alþýðu af þessum "trúnaðarstörfum"? er svo lítil að hún sé elcki mengandi(hættuleg). Hafið þið gert einhverjar sérkröfur vegna áhrifa geislunar? AH: Röntgenhjúkmnarkonur og röntgentæknar fá i mánaðar vetr- arfrí vegna þessa og hingað til höfum við hjá ríkinu fengið það líka. Núna hefur okkur verið tilkynnt að svo verði ekki f vetur nema ákvæði þess efnis komi f skriflega samninga. Þetta er þvf ein af sérkröfum okkar nú, eins og fram kom áðan. Vbl: Hvaða lærdém hefur þú dregið af þessari baráttu? AH: Mig langar að geta hér eins dæmis um samningsbrot sem rfkið fremur á vinnukrafti sínum. Svo kveður á í lögum að greiða skuli eftirvinnu 1 virkan dag eftir 15. hvers mán. , en launadeild Fíkisspítalanna borgar þessa peninga ekki út fyrr en fyrsta föstudag eftir 14- hvers mán. 0g hækkunin sem við fengum f júlf kom ekki til útborgunar fyrr en um s.l. mánaðarmét. Og að lokum þetta: Starfsmannafélag Ríkisstofn- anna og BSRB eru það stér og svifasein að þau valda ekki verkefni sínu. VERKALÍDSBLAÐIÐ éskar rönt- gentæknum géðs árangurs í bar- áttu sinni og telur að rétt sé af stað farið. Blaðið hvetur allt vinnandi félk til að gæta réttar síns gagn- vart atvinnurekendum og rfkis- valdi. Eins og Arngrímur benti á eru samningar mjög víða brotnir á launafélki. Það er þvf nauðsynlegt að vera á verði um þau lágmarksréttindi að samningar sén haldnir. Aðildarfélagar innan BSRB eru í æ ríkara mæli farnir að gera sér grein fyrir hve forystan er évirk og hve skipu- lag þess er éfært um að þjéna KVEÐJUR Hér verður getið tveggja kveðja sem EIK(m-l) hafa sent frá sér nýlega. 1 kveðju samtakanna til stofnTr :fundar Landhelgissamtakanna í :september sagði meðal annars: Nú stendur fyrir dyrum harðn- :andi barátta um auðæfi hafsins :umhverfis Islands. Langt er í land með full yfirráð Islands ■yfir 200 mflna fiskveiðilögsögu. Erlend og innlend rányrkja halda :áfram sem aldrei fyrr"..... "í baráttu fjöldans gegn : endumýjun samninga, gegn allri : rányrkju og öllum tilraunum til :ásælni í fslenskar auðlindir, :sérstaklega frá hendi risaveld- :anna tveggja og voldugustu rán- •yrkjuaðilanna, Sovétrfkjanna og •Bandaríkjanna. Við styðjum ■ heilshugar komandi starf ykkar : og éskum ykkur velfamaðar og : stérra sigra" I stuðningskveðju til Félags röntgentækna sagði m.a. svo: "Einingasamtök kommúnista marx-lenfnistar senda félögum í • samtökum röntgentækna stuðnings- og baráttukveðjur. Störf röntgentækna eru mikil- : væg en illa launuð - og sífellt kreppir meir að þessu starfshép, sem öðrum skyldum. Þetta bendir á að flest starfsfélk heilbrigð- isþjénustunnar á samleið og sam- stöðu með verkalýðnum og vinnandi alþýðu gegn atvinnurekendum og rfkisvaldi þeirra. Ykkar barátta og barátta mjélkurbúðakvenna er einnig grein á sama meiði. EIK(m-l) éskar ykkur géðs gengis og sigurs f launabar- áttunni og geta veitt aðstoð ef þið teljið hennar þörf". EIK(m-l) sendu bréðurflokki sínum f Albaníu, Flokki vinnunn- ar kveðju þann 25. sept. s.l. f tilefni af 35 ára afmæli flokks- ins. Segir þar meðal annars: "Barátta og starf flokksins síðustu 35 árin hefur sannað ébugandi styrk marx-lenfnismans og einingu framvarðarsveitar öreigaima og verkalýðsstéttar- innar og annarar vinnandi al- þýðu. Flokkur Vinnunnar hefur sýnt sig vera lýsandi dæmi fyrir okkur og alla kommúnista að fylgja. ^Lýsandi dæmi um þekk- ingu og hetjuskap." "Hlutverk marx-lenínista er, að búa alþýðu sinna landa undir styrjpld og baráttu, fyrir vörn sjálfsákvörðunarréttarins og fyrir sigri yfir auðvaldi, heims- valdastefnu og endurskoðunar- stefnu. Islensk alþýða mun alltaf muna stuðning þann sem Flokkur Vinnunnar í Albanfu og albönsk alþýða veitti í baráttu okkar fyrir 200 mflna fiskveiði- lögsögu." Afmæli Flokks Vinnunnar verður minnst á fyrirhugðu þingi flokks- ins, sem haldið verður í Albaníu innan tfðar. Ritstjérn blaðs- sins "Rödd alþýðunnar" í Al- baníu hefur boðið félaga úr EIK(m-l) til Albaníu, til þess að fylgjast með störfum þings- ins. Nánar verður greint frá þvf sfðar. hagsmunamálum aðildafélag- anna. Verkfallsréttur BSRB sem forystan hefur dásamað sem mest er énotliæft vopn f kjara- baráttunni. Ljést er hve auð- velt væri að yfirborga eitt aðildafélag þannig að aldrei næðist samstaða um verkfall. Einungis með vökulu auga, sam- stöðu og starfi í stéttarfél- ögunum geta félagarnir vænst úrw béta.

x

Verkalýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.