Verkalýðsblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 8

Verkalýðsblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 8
Malgagn EIK(m-l) Gerist askrifendur LAUGAVEGI 178, 2. HÆÐ POSTHÖLF 5186, REYKJAVÍK ■SlMI 84210 - 35904 ASKRIFTAVERÐ ER: HEILT AR 600 KR. HALFT AR 300 KR. LAUSASALA : 100 KR. Áskrift greidist a giro!2200 Hvar eru BILDUDALUR FRYSTIHÖSID HEFUR I MÖRG AR EÐA ARATUGI VERIÐ AÐAL ATVINNU- TÆKIÐ A BlLDUDAL. ÞAD VAR LENGI VEL I EIGU OG REKIÐ AF HREPPSFÉLAGINU. 4 milljonimar, Karl? skýringa á hvarfi f.jögurra mill* jána af hlaupareikningi frysti- hiíssins. Þá brá svo við að Karl sagði upp! Sú uppsögn vaí' ekki tekin til: greina, enda engin skýr- ing fengin á peningahvarfinu. Eftirmáli að verða: símskeyti barst frá Byggðasjúði, um að allar "fram- kvæmdir" á Bíldudal yrðu stöðvað- ar ef Karl yrði ekki endurráðinn. Þetta undirritaði Túmas Arnason púlitískur varðhundur Framsúknar- flokksins hjá Framkvæmdastofnun. (Auk þess að vera"framkvæmdastjári" á Bíldudal, er Karl launaður' starfsmaður hjá Byggðasjáði!) Heimamenn neyddust til að draga uppsögnina til baka en kröfðust Þetta er brot af því sem raunverulega hefur gerst í Bíldu- dal síðustu missdri. Þessa sögu fást borgaralegu fjöl- miðlarnir vitanlega ekki til að birta, en VERKALÍÐSBLAÐIÐ mun birta fleira varðandi þetta mál, og fleiri á Bíldudal, síðar. Það sem við blasir í Bíldudal er einfaldlega það að ef ekki eitthvað gerist í atvinnumálunum nú þegar (þ.e. að frystihúsið komist í gang), þá fara margir íbúarnir að hugsaesér til hreyfings. Brottflutningur ibúa blasir vlé VERKALÍÐSBLAÐID hefur talsvert skrifað um byggðaröskun á Islandi. Bíldudalsmálið er enn ein sönnun þess að, það sem EIK(m-l) hefur haldið fram um byggðaeýðingastefnu auð- valdsins og ríkisvalds þess, er rétt I einu og öllu. Ef við lítum á Bíldudalsdæmið I víðara samhengi, þá verður margt ljðsara en ella. Atvinnulífið þar er einhæft, byggir á fisk- veiðum, frumvinnslu fisks og þjánustu. Uppbygging og eðlileg endurnýjun framleiðslu- tækjanna er heft með ölluin til- tækum ráðum, samanber dæmið um frystihúsið. Hvers vegna? Jú, hin gengdarlausa rányrkju- stefna sem viðgengst á fisk- stofnum umhverfis landið þýðir ekki annað en það, að snaran herðist 4 hrunið mikla nálgast áðfluga. Þetta vita auðfurstarnir raæta vel og þeim þykir það harla áarðvænleg fjárfesting að byggja upp fiskvinnsluver á stöðum eins og Bíldudal. Ekki malar frystihúsið gull eftir nokkur ár, ef aðeins fáeinir uggar finnast I hafinu. Nei, auðfurstarnir eru líka "framsýnni" en svo. Þeir vilja leggja staði eins og Bíldudal I auðn strax og flytjl íbúana nær mesta þéttbýlinu. Þar er þeira ætluð vinna I einhverri stáriðju erlendra eða innlendra auðhringa. Þar með erum við komin að kjarna málsins: bar- áttan gegn eyðingu byggðar er vendilega bundin baráttunni gegn rányrkjustefnu á náttúrunni og auðlindum hennar I sjá og á landi. Þessi barátta þarf því að beinast gegn undirrát alls þessa, auðvaldsskipulaginu sjálfu. 1958 var keyptur síðutogari til Ipráefnisöflunar. Síðan gerðist það að frystihúsið fár á hausinn 197° og við það eignast Fiskveiðisjáður fyrirtækið og leigði almenningshlutaf élagi allt til vorsins 1975- Haustið 1974 vildi Fiskveiðisjáður selja húsið og bauð það á lágu verði, auk loforða um lánsfjár- magn til væntanlegs kaupenda, Um áramátin 1974-75 var stofnað nýtt hlutafélag um rekstur húss- ins. Helsti áhrifamaður um stofnunina var Sigurður Guðmunds- son pást og símsstjári, og bándi I Otradal. Hann hefur það líka sér til vafasams ágætis að vera mikill vinur Matthíasar Bjarnason- ar sjávarútvegsráðherra. Þetta nýja hlutafélag tekur svo við frystihússrekstrinum haustið 1975, en þá um sumarið hafði Byggðasjáður rekið það. Karls báttur Bjarnasonar Nýja hlutafálagið réði strax I upphafi framkvæmdastjára Heitir hann Karl Bjamason (bráðir hans er fyrmefndur Matthías ráðherra). Karl B. á litríka sögu sem framkvæmdastjári. Hann var áður á Vopnafirði, Þárshöfn og Stöðvarfirði..og hafði með sér drjúgar fúlgur: frá öllum stöðum. Hann fékk, sem framkvæmdastjári, prákúmumboð fyrir Fiskiðjuna á Bíldudal h/f og. allt fjármagn fár í gegn um hans hendur, án þess að neinn gæti fylgst með því. Enda fár svo að dularfull rýrnun á sjáðum fár að gera vart við sig hjá fyrirtækinu. Bílddælingar gerðu nú krSfur til þess að framkvæmdum við frysti- hússbygginguna yrði hraðað sem mest, enda atvinnuástand afar slæmt. Því var þá lofað, að húsið yrði tilbúið I febrúar- lok 1976 og fám heimamenn þá þegar að hugsa til bátskaupa, til að afla húsinu hráefnis. Bátur keyptur I apríl s.l. var keyptur bátur af Einari Guðfinnssyni á Bolungarvík, og á hann hafði áður verið ráðin áhöfn. Báturinn háf veiðar og ísaði aflann um borð. Er skemmst frá því— að segja, að Bílddælingar hafa lítils gáðs notið af honum síðap því hann hefur lagt upp allann aflann sinn hjá sínum gamla eiganda I Bolungarvík! Frysti- hússbyggingin er I líkum sporum nú og hún var s.i. vetur. Karl Mattabráðir sést varla I plássinu enda fár svo að lokum að mælirinn fylltist og heimamenn ráku hann úr starfi. En þá ætlaði allt vitlaust • • STJORN SLIPPSTOÐV ARINNAR BEYGÐ Slippstöðin á Akureyri græðir Ef menn eru að slíta sér út við á tá og fingri og hefur stjárn næturvinnu er lágnarkskrafa, að hennar I ákafanum tekið yfir þeir skammti sér tímann sjálfir. sig af verkefnum (m.a. I Kröflu). Breytingin olli eðlilega áánægju I þeim vanda fann hún um daginn og vélvirkjar allir sem heild og að hægt væri að ná enn meiri flestir verkamenn gengu fram vinnu út úr mannskapnum. Stjárn- fyrir skjöldu og höfnuðu allri in setti upp og auglýsti nýja næturvinnu. Af þeirri ástæðu skipan næturvinnunnar, þannig að skapaðist fljátlega neyðarástand mönnum buðust 5 heilir tlmar í fyrir stjárnina. Eftir tvo daga næturvinnu, eða þá ekki neitt. Hin nýja skipan fál m.a. I sér fjögurra tíma samfellda vinnu- lotu I lokin. Þetta nýja kerfi táknaði gráfa skerðingu á'rétti manna og kjörum og stárt skref afturábak I átt til þrælahalds. varð hún að bakka rieð nýja kerfið sitt I heild og skammast sln. Starfsfálkið hins vegar ták aft- ur upp kæti slna og þakkaði sam- stöðunni. Atlögum auðvaldsins á kjörin á alltaf að vísa til föðurhúsanna. H/2 MAN. IBLAÐ 77! ■ - i 2oo 2oo p. I Askrifendur Krónur ■ ; SSdarsöb samningar snara verðinu niður - minnugir þess að 10 milljarða skuld Is- lands við Sovétríkin auðveldaði þeim tæplega samningsaðstöðuna! Til viðbátar þessu, þverneituðu Sovétmenn að kaupa sykur- og kryddsíld, eins og ráð hafði verið fyrir gert. A s.l. ári voru gerðir fyr- irframsamningar við Sovétmenn Viúskiptaþvinganir sovetmanna staéreynd ! Borgaralegu blöðin skýrðu mjög stuttaralega frá því, að samning*- ar um sölu á saltsíld til Sovét- tíkjanna "hefðu gengið fremur erfiðlega I ár". Meira að segja Mogginn notaði ekki heimsstyrj- aldarletur sitt til að skýra frá þessu. Þegar farið var að ræða við Sovétmenn um síldarsöluna, þá lýstu þeir þvl yfir, að þeir hefðu I höndunum tilboð frá 4 framleiðslulöndum saltsíldar um sölu á heilsaltaðri sfld af sömu stærðum og með svipuðu fitu- magni og íslendingar byðu á 36- 43$ lægra verði en endanlega var samið um I Moskvu um heil- saltaða Suðurlandssíld. Islensku kapítalistamir þurftu því að um sölu á 20 þúsund tunnum af heilsaltaðri síld, en þar sem síldarsöltun fár íangt fram úr áætlun, var hluti umframsalt- aður I trausti þess, að Sovét- mennimir myndu fást til að kaupa hann. Vildi Islensku síldarkángarnir þannig reyna sitt til þess að grynnka á skuldasúpunni við Sovétríkin En það var ekki tekið út með sældinni, þrátt fyrir að gáð- kunningi Kremlherra, Einar Olgeirsson, gæfi goðum sínum gáð orð I eyru. Sovétmenn kröfðust mikillar verðlækkunar á söluverði umframmagnsins og ták það tvo mánuði að fá þá til þess að kaupa 2/3 hluta við- bátarmagnsins eða 10 þúsund tunnur. Nú hafa verið gerðir nýir fyrirframsamningar við Sovét um sölu á 60 þúsund tunnum síldar fyrir um 8% hærra verð en áður. Verður nú gaman að fylgjast með framvindu mála, er ekki álíklegt að Sovétmönn- um þyki sem verð olíunnar sem seld er til Islands sé heldur lágt. Enda er verð olíu þeirrar langt ofan við heimsmarkaðs- verð nú þegar! Segjum svo að Einar Olgeirs- son&Co hafi ekki á réttu að standa, þegar þeir segja, að "íslenska auðvaldið sé svo skammsýnt og ráðvillt, að beina ekki stærri hluta Islenskra utanríkisviðskipta inn á þennan trausta sásíallska markað!" 64 x/;;: ; ;;;. 47.000 Eins og sjá má hér að ofan, er söfnunin til VERKALYÐS- BLADSINS þegar komin vel af stað. En betur má ef duga skal! Við skorum á alla velunnara blaðsins að senda inn fé - glráreikningurinn er nr. 12200.

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.