Verkalýðsblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 7

Verkalýðsblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 7
lO.Tbl. OKT0BER 76 7 VERKALÍÐSBLAÐID Frásagnir þýskra kommúnista: l.grein .—ingStímar fasisma 5 þýskakmdi SENDINEFND FRA KPD/ML - KOMMUNISTAFLOKKI ÞTSKALANDS MARX-LENÍNISTA VAR HER A FERB I SUMAR SEM LEIÐ. FÉLAGAR I SENDINEFNDINNI SKÍRÐU FRA ÞRðUN STETTABARATTUNNAR I VESTUR-ÞÍSKALANDI FRA STRlÐSLOKUM: •j Vegna eyðilegginganna í síð- ari heimstyr jöldinni I Þýska- :|landi, var þörf mikilla fram- j; kvæmda og uppbyggingar á öllum sviðum. Auðherrarnir gátu því |: aukið framleiðsluna geysilega jieftir stríðið. Þeir urðu vold- :jugri en nokkru sinni áður. :j Fyrir verkafálki og annarri !: vinnandi alþýðu predikuðu þeir: í: "Við (verkafálk og atvinnu- :• rekendur) erum öll á sama báti". :;Þetta er rétt að þvl leyti að •; atvinnurekendumir sátu feitir ;j og saddir við stýrið, á meðan ívið urðum að ráa skiltunni ::áfram I svita okkar andlits. ; "Efnahagskraftaverk" eftir- ; strlðsáranna - spilaborg. : 1966-67 skall á vesturþýska íeinokunarauðmagnið I fyrsta jiskipti eftir stnðslok, veruleg •: efnahagskreppa. Goðsögnin um ::hið svokallaða eilífa "efnahags- •: kraftaverk" ( " wirtschaftswunder" ;var pélitíst slagorð, mikið ^notað I Þýskalandi eftir stfíð, ;komið frá auðherrunum sem notuðu :*það I þeim tilgangi að hæla ; sár fyrir framkvæmdasemina og ; sem svipu á verkaf <5lk.) rann út ;:1 veður og vind. Síðan hefur það ; sýnt sig æ betur að Vestur- ;.:þýskaland er engin "eyja friðar- :;ins" I heimshafi stéttarbarátt- :.-unnar. Vinnandi alþýða þ.jappar sér-saman, Hin harðnandi kreppa sem heíur grafið um sig I öllum auðvaldsheiminum, hefur alls ekki undanskilið V-Þýskaland. Gengisfelling, hæg en vaxandi verðbélga, olíukreppa o.s.frv. allt eru þetta sjúkdámseinkenni á efnahagslegri, pálitískri, hemaðarlegri og hugmyndafræði- legri kreppu allsstaðar þar sem auðvaldsskipulagið er við lýði. Slfellt vaxandi hluti verk- alýðsstéttarinnar og banda- manna hennar, er farinn að viðu- kenna nauðsynina á baráttu fyrir slnum hagsmunum. 19 69 vom alls- herjamétmælagöngur gegn t.d. nýju neyðarástandslögunum en þau fela I sér að fangelsa megi félk án déms og laga. I september sama ár hefst geysi- leg alda verkfalla I landi okkar, sérstaklega meðal málm- og efnaiðnaðarfélks. Verk- föllin halda áfram ár eftir ár og skjéta skelk 1 bringu auð<- hermnum með ríkisvald sitt að bakhjalli auk hinnar aftur- haldsömu verkalýðsfomstu. Þessi ár hafa borið svip af: - Métmælagöngum og herskáum aðgerðum bænda gegn Efnahags- bandalaginu. - Aðgerðum félks gegn Natéherstöðvum - og æfing- um. - Métmælagöngum gegn leigu- húsnæðis- og léðabröskumm; og wm -■ »1* gegn éviðunandi menntunarskil- yrðum. - Baráttu háskélastúdenta - Métmælagöngum gegn faslskum höfðingjum svo sem Brésnél og Thieu.- Kröfugöngur til stuðn- ings frelsisbaráttu þjéða heimsins. J: Og slðan 1968 eigum við aftur sannan kommúnistaflokk, í KPD/ML sem hefur að markmiði að ;! leiða fjöldann áfram til bylt- ingar. ;í Auðvaldið herðir kúgunina Meðan á kreppunni stéð 1975-76 velti einokunarauð- valdið erfiðleikum sínum yfir á herðar vinnandi félks: Þegar verst lét vom 1,5 milljénir atvinnulausra (næstum 6%) og yfir 0,5 millj- énir fengu tilskipun um stytt- an vinnutíma. Einnig fylgdi I kjölfarið geysileg aukning vinnuálags og hagræðingar her- ferðir á vinnustöðum, atvinnu- rekendum í hag. Að auki skatta- ; hækkanir, hækkanir á leiguhús- næði og hækkanir á öllum trygg- : ingargjöldum. Launin lækka jafnt og þétt meðan verðbélg- an eykst. Þannig hefur verið éslitin alda égnana auðvaldsins,> rlkisvaldsins og verkalýðs- fomstunnar á verkalýðsstétt- ina. Verkalýðssvikararnir 1 endurskoðunarflokknum DKP hafa sett fram falskröfur eins og verðstöðvun, með stjém í fyrirtækjum og kaup- tryggingu. Prentarar hafa að engu égnanir valdhafa. Þrátt fyrir allar égnanir og kúganir hafa geysað prentaraverk- föil frá ársbyrjun, eins og eldur I sinu um allt sambands- lýðveldið og Vestur-Berlín frá ársbyrjun. Prentarar hafa lýst van- þéknun sinni á verkalýðsfor- ustunni. Þeir hafa barist með valdi gegn íhlutun lögreglunnar en hún reyndi að brjéta verk- föllin á bak .aftur með því að neyða til útgáfu. Þegar verkföllin héfust notuðu prentarar það bragð að setja hvltar eyður á þá staði I prentuðu efni, þar sem áttu að birtast haturs og níð- greinar auðvaldsins gegn mál- stað prentara. Prentarar börðust mjög markvisst og em nú fyrirmynd fyrir verkalýðsstéttina alla. Framhald verður á grein þessari I næsta blaði og þá segja félagar okkar 1 KPD/ML frá baráttu flokks síns fyrir sameinuðu, éðháðu, séslalísku Þýskalandi. Einnig segja þeir frá ofséknum lögreglu á kommún- ista. Þýsk lögregla ræðst gegn prent- umm I verkfalli vorið 1975 Lögreglulið ryður þýskan skéla Samningamakk bak við tjöldin MESTIMARX- LENINISTI... framhald af bls. 3 kommúnistanna: Takið upp hug- myndir fjöldans og dragið saman kjama þeirra, farið síðan til félksins, haldið fast við hugmynd- irnar og framkvæmið þær. Þá mun fjöldinn hlusta á flokkinn og fylgja vegi hans. Til þess að vera kennari, þarf kommúnisti fyrst og fremst að vera géður nemandi. Þannig leit félagi Mao líka ætíð á hlutverk sitt. Stéttabaráttan heldur áfram Þegar 1 ljés kom, á miðjum 6. áratugnum, að hinir nýju vald- hafar I Sovétríkjunum vom hat- 1-ammir endurskoðunarsinnar, sem fyrir fullt og allt höfðu snúið baki við hinum vlsindalega sés- lalisma, var það fyrst og fremst Mao Tsetung sem leiddi afhjúpun þeirra. Hann slé því föstu, að stéttabaráttan héldi áfram 1 sés- íalismanum. Hann sagði að hinir nýju valdhafar hefðu skilið sig frá félkinu, hætt að þjéna þvl, og sett sig ofar þvl. Þeir væm því kommúnistar I orði en endur- skoðunarsinnar 1 verki. Mao lagði á það mikla áherslu, að hið eina sem gæti komið 1 veg fyrir slíka atburði, væri að félkið sjálft væru vel meðvitað um baráttu sína og éhrætt við að gera uppreisn gegn forystu sinni, ef hún hætti að þjéna því, I Klna ték Mao sjálfur fmm- kvæðið að menningarbyltingunni. Hann hvatti fjöldann til að gagn- rýna leiðandi aðila I flokknum og embættismannakerfi, sem famir vom að sýna borgaralegar til- hneigingar. "Gerið harðar at- lögur að forystu flokks ykkar", skrifaði Mao árið 1966. Flokk- urinn var þvl 1 hans augum ekki heilagur hlutur. Ef hann ekki Þjénaði fjöldanum, þá varð að breyta pélitlk hans. Menningar- byltingin gegnsýrði allt klnverska þjéðfélagið og raunar hafði hún áhrif um heim allan. Hún hafði þær mikilvægu afleiðingar fyrir alþýðuna í Kína, að með henni gat verkalýðsstéttin treyst enn betur tök sln á rlkisvaldinu 1 samvinnu við fátæka bændur 1 landinu. Þrír heimar Pélitlsk kenning Maos hefur gengt mikilvægu hlutverki I bar- áttu kúgaðra hvar sem er I heim- inum. Hún hefur byggt upp sjálfs- traust og þrek kúgaðra og verið þeim leiðarvlsir I baráttunni við að steypa kúgumm hvar sem vera skal. Þjéð getur aldrei treyst á hjálp utan frá. Að treysta á eigið afl verður að vera meginlnntak baráttu 1 öllum löndum. Með kenningunni um þrískiptan heim, það er risaveldin 1 einum hluta, minni auðvaldslönd 1 öðmm og kúgaðar þjéðir (fyrst og fremst 3- heimurinn) I þeim þriðja, greindi Mao réttilega höfuðand- stæðumar I heiminum á augljés- an hátt. Þessi greining hefur sýnt sig vera rétta, á hnignunar- skeiði heimsvaldastefnunnar. Þetta em I megindráttum sá kjami 1 kenningu Maos Tsetungs sem hæst ber. Mao var mesti marx-lenínisti á vomm tímum. Hann hefur fyrir löngu skipað sér á bekk með fyrri fmm- kvöðlum sésíalismans, Marx, Engels, Lenín og Stalln. En kenning hans lifir og hún verður jafn beitt baráttuvopn eftir sem áður. Einingarsamtök kommúnista munu heiðra minningu félaga Maos Tsetungs með aukinni bar- áttu fyrir sésíalisma á íslandi - gegn endurskoðunarstefnu af öllum gerðum. Lengi lifi kenning félaga Maos Tsetungs! framhald af forsíðu Menn vom sendir til mælinga á landi og aðstæðum, m.a. á Gásum við Kræklingahllð (10 km-norðan Akureyrar) og var sá staður síð- an tilnefndur. Framséknarfélagið á Akureyri hélt 1 vetur opinn fund um málið. Mætti þar Steingrlmur Hermannsson frá Framkvæmdastofnun sem "hlut- laus" maður og upplýsti málið frá "öllum hliðum", en Bjama Einarssyni (þá bæjarstjéri) var teflt fram sem talsmanni og sétti hann málið ákaft og fast. Talaði hann um álver sem fundið fé fyrir norðlendinga "lyfti- stöng fyri Akureyrarbæ" o.s.frv. Framsékarforystan hafði þarmeð sagt sitt álit. "Undirbúningsrannséknir" I byrjun september I haust komu tveir menn frá Norsk Hydro til frekara samráðs við Islenska stériðjufrömuði. Formaður stér- iðjunefndar heitir Jéhannes Nor- dal. Norðmennimir komu svo norður á Akureyri til að koma af stað "undirbúnings- rannséknum" landbúnaðar- vlsindamanna. Jén Sigur- bjömsson framkvæmdarstjéri Rannséknarstofnunar land- búnaðarins hefur lánað út starfsmenn stofnunarinnar til að annast þessar rannséknir. Jén og einhverjir undirmenn hans em nú á fömm til Noregs til viðræðna og géðgerða hjá Norsk Hydro. Þessar "rannséknir" sem em greinilega aðeins formsatriði, til að friða almenning verða heldur ekkert nema nafnið, ef auðherramir fá að ráða. Starfsmönnum rannséknarstofnunarinnar fyrir norða: ■ brá illa við þegar auðhringurinn lagði sjálfur upp 1 hendur þeim hvemig haga ætti þessum rannséknum. Svo virðist sem þeir eigi að rannsaka flúormagn (en flúor er hættulegasta efnið sem ál- verksmiðja spýr út) á svæð- inu fyrirfram og, segja hvort meiri flúor sé á bæt- andi! Það þarf bara að heita rannsékn og niðurstaðan að vera jákvæð. Islenskt lýðræði Sá sem þetta skrifar fann smáklausu um þetta álvers- mál I norsku blaði þé noklcm áður en orð heyrðist opin- berlega um það á Islandi. Það vitnar vel um þær laumuaðferðir sem viðhafðar em. Norskt og íslenskt einokunar- auðvald ráða sínum ráðum I laumi á þann veg að gréðinn verði sem allra mestur. Seinna kemur hitt Sr-.m algert aukaatriði að spyrja félk við Eyjafjörð og á Islandi hvort það éski eftir álverksmiðju og einmitt þa.-na. Réttara sagt er vandamálið að tryggja það, að almenningsálit hindri ekki framkvæmdina. Lína frá Hrauneyjarfossi (neðan Sigöldu, næsta stérvinkjun) og stystu leið norður I Eyjafjörð mun hafa verið stungin út og mæld I sumar, af Landsvirkjunarmönnum, enda munu framkvæmdir við álverið eiga að byrja eftir 2-3 Ar samkvæmt áætlun. Þetta er borgaralega lýðræðið 1 hnotskum: 1 négu stémm og mikilvægum málum, s.s. þegar stériðja er annars vegar (ath. að aðeins álverið I Straumsvlk og málmblendiverksmiðjan á Grandartanga munu framleiða mikinn meiri hluta Islenskrar iðnaðarframleiðslu) er al- menhingur einfaldlega ekki spurður. Hvað táknar álverksmiðja við Eyjafjörð? Þessu verður ekki svarað hér, nema örstutt. Eins og önnur stériðja þar sem erlend auðfélög hafa undir- tökin táknar hún söJtu Islenskra landsréttinda. Islenskt einokunarauðvald býður erlendum auðfélögum édýra orku til að fá að vera með I framleiðslugréða þeirra og til að vinna sér með því fríðindi I eigin umsvifum erlendis (s.s. ríkisauðvaldið okkar, SlS Dfl-). Stefna einokunarauðvaldsins og stjérnvalda I atvinnuupp- byggingu sinni mun smám saman grafa gjörsamlega undan efnahagslegu og péli- tísku sjálfræði þjóðarinnar. Alverksmiðja við Eyja- fjörð og stóriðjustefna stjérnvalda felur I sér stérfellda byggðaröskun á landsbyggðinni. Fjár- festingar 1 stériðn koma 'hjákvæmilega niður á smáiðn- aði og allri þjénustu og uppbyggingu I smærri plássum landsins. Af Straumsvík að dæma er álver auk þess ekki akkúrat heilsusamlegur vinnustaður eins og það er rekið af auðvaldinu. Auk þessa er álver flúor- spýtandi skaðvaldur I jurta og dýraríki, og þvl á að planta niður I því blémlega landbúnaðarhéraði sem Eyjaf jörður er . Það er háð og spott við íslenskan landbúna". Einn mikilvægur þáttur er enn ekki kominn inn 1 dæmið. Það er vilji félksins. Is- lensk alþýða er ekki stérhrifin af stériðjustefnu stjórnar- innar. Eyfirskir bændur a.m.k. munu ekki hrépa húrra-- fyrir þessum nýja nágranna. Og verkalýður á norðurlandi éskar sér einhvers annars til að tryggja atvinnu- öryggi en að þurfa kannski að flytja búferlum til að mala gull fyrir erlenda og íslenska heimsvaldasinna. Og verkalýðurinn verður að taka forystu 1 baráttunni gegn landssölustefnu einokunar- auðvaldsins. En þessi fyrirætlun einokunarauðvalds- ins verður ekki stöðvuð, nema skipulögð verði fjöldabarátta alþýðu gegn henni. Stofna verður baráttusamtök á samfylkingagmndvelli og mun EIK(m-l) leggja þvl lið eftir megni. Norsk Hydro leitar út fyrir landssteinanna m.a. vegna óánægju verkafélks og alþýðu heima fyrir og leitar til Islands eftir ódýrri orku og édým vinnuafli. Hleypum auðhringunum ekki inn I landið! EHGA ALVERKSMIÐJU VID EYJAFJÖRÐ! BERJUMST GEGN ALLRI HEIMSVALDAASÆLNI!

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.