Verkalýðsblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 3

Verkalýðsblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 3
2. tbl. 5. árg. 23. jan. - 6. feb. 1979 verkaltðsblaðið CE! Gerum stéttarfélögin að baráttutækjum Framkvæmdanefnd miðstjórn- ar EIK(m-l) hefur gert eftir- farandi samþykkt: EIK(m-l) táku afstöðu gegn kröfu verkalýðshreyfing- arinnar "Samningana í gildi" s.l. vor. Eftir athuganir miðstjóm- ar og umræður í samtökunum og Verkalýðsblaðinu hefur nið- urstaðan orðið sú, að afstaða samtakanna á sínum tíma hafi verið röng og skaðleg. ÚHLUILÆGT MAT Við töldum rétt á þeim tíma að setja fram hærri kjarakröfu (verulega kaup- hækkun) sem meginkröfu. Það var rangt og bar m.a. ein- kenni ofurróttækni og ein- angrunarhyggju. Krafa okkar tók lítt mið af stöðu verka- lýðshreyfingarinnar, þ.e. því að hún er undir yfirráðum stéttasamvinnuforystunnar og ákaflega veik. Krafan tók ekki mið af þjúðfélagsað- stæðum tíirians. Arás ríkis- valdsins á samningsréttinn var afar gréf og krafan um "samningana í gildi" átti stuðning þorra verkafðlks og annars vinnandi félks. EIK(m-l) lögðu samtímis þessu fram ranga meginstefnu fyrir kjarabaráttu þessa tíma með því að leggja höfuð- valdsins sem valdatæki auð- stéttarinnar. Verkalýðsfor- ystan ték aðeins I orði und- ir kröfuna um "samningana I gildi" og barðist í raun ekki gegn kjararánslögum ríkis- stjérnar Geirs Hallgrímssonar. Enda grunaði þá sjálfsagt að þeir kynnu að eiga eftir að Röng stefna EIK(m-l) áherslu á nýja samninga og nýjar kröfur. STYBJA OG AFHJPPA I stað alls þessa hefðu EIK(m-l) átt að leggja aðal- áhersluna á kröfuna "sainn- ingana í gildi", á baráttuna fjrir vöm samningsréttarins, á afhjúpun stéttasamvinnufor- ingjanna, á afhjúpun ríkis- eiga aðild að svipuðum lögum sjálf ir. KRAFAN ER MIKILVÆG Ntt Mat okkar hefur í för með sér að EIK(m-l) lýsa yfir fullum stuðningi við kröfuna "samningana í gildi". Krafan er énn rétt baráttustefna og samtökin taka þar með undir samþykktir margra stéttarfél- aga og hópa á vinnustöðum - sbr. samþykkt verkamanna í ál- verinu. Barátta dagsins verður að beinast gegn auðstéttinni, ríkisvaldinu og þýlyndri rík- isstjórn hinna fölsku verka- lýðsflokka ■- ekki hvað síst gegn sendisveinum auðstéttar- innar í verkalýðshreyf ing- urini. Þeirra hlutverk er nú að reyna að sannfæra fólk um að kreppuárásimar séu ýmist "kjarabætur" eða**nauðsynlegar" aðgerðir og að koma í veg fyrir sjálfstæðar baráttuað- gerðir verkafólksins. Kjararánið mun aukast á næstu mánuðiun. EIK(m-l) hvetja til baráttu til vam- ar réttindum og kjörum, m.a. með kröfuna "samningana £ gildi" að vopni. Það er skylda kommúnista að viðurkenna mistök sin, greina þau og kynna fyrir fjöldanum. Samþykktin er liður í því. Framkvæmdanefnd miðstjóm- ar, 15. janúar 1979» Launamálaráð BHM gefur eftir 1 síðasta tbl. VB var frá því greint, að kjaramálaráð Bandalags háskólamanna - BHM hyggðist grípa til verkfalls- aðgerða í janúar til þess að ýta á eftir því að vísitölu- þakið á launum BHM yrði af- numið og fullar vfsitölubætur greiddar á öll laun. Riftun kjarasamningsins var ákveðin á fundi launamálaráðs 13. des. Nú hefur hins vegar komið fram, að fulltrúar aðildar- félaga laianamálaráðsins em orðnir afhuga verkfalls að- gerðum £ janúar. Kom fram hjá Jóni Hannessyni (Alþýðu- bandalagsmanni), formanni ráðsins, að "stemningin væri lltil og betra að b£ða eftir nýjum ákvörðunum r£k- isstjómarinnar". Ljóst er þv£, að launa- málaráð BHM mun ekki skipu- leggja og undirbúa verkfall £ bráð og varla aðrar bar- áttuaðgerðir. Málið er nú £ meðförum kjaradóms og nær ömggt að forysta BHM ætlar að sxtja auðum höndum. Og vfst er að launamálaráð gerir ekkert af sjálfsdáðum. til þess að koma upp baráttu- hug með almennilegri kynning- arstarfsemi £ félögum og á vinnustöðum. "Litill" áhugi er notaður sera útskýring og afsökun á "litlum baráttu- hug". Það er eins og hann falli, af himnum ofanl Kaupránið 1978 var veru- legt meðal lægri og hærri launamanna BHM. Baráttutil- efni er þvf ærið, þvf ekki má gleyma misþyrmingu samn- ingsréttarins, sem £ kauprán- inu felst. Samkvæmt fréttabréfi er kaupránið sem hér'sést: Launaflokkur 105 er all- algengur meðal kennara - nú 1. des. 24O þús. á mánuði (l.'þrep), flokkur 110 er upp á 284 þús. (l. þrep). Stolið er tæpum hálfum mánað- arlaunuqil A ýmsum vinnustöðum, t.d. menntaskólum, eru menn óánægð- ir með að BHM grfpi ekki til aðgerða og er nú kannað innan Félags menntaskólakennara tauprániS 1976. 105 110 112 114 117 10þús 12þús 1 3þús 14þús 16þús 1 OþÚS 1 2þús 13þús 14þús 1 6þús 1 OþÚS 1 2þús 1 3þÚS 14þús 1 6þús 20þÚS 30þús 33þús 36þús 39þús 20þús 30þús 33þús 36þús 39þús 20þús 30þús 33þús 36þús 39þús 0 9ÞÚ£ 14þÚ3 19þús 26þús 0 • 9þús 14þús 1 9þÚS 26þús 0 9Þús 14ÞÚS 19þús 26þús 13þús 27þús 35ÞÚS 43þús 54þús 103 þús. 180 þús. 215 þús. 250 þús. 297 þús. hvort samstaða sé um verkfall - einn eða tvo daga £ janúar eða febrúar. Slfkt verður að takast - fordæmið er hvetj- 'andi. Þótt ekki náist sam- staða margra félaga er vinnu- stöðvun t.d. kennara réttmæt og mikilvæg. Það verður að taka upp baráttu gegn rfkis- valdi auðstéttarinnar, brjóta v£sitöluþakið og bann við kauphækkunum á árinu 1979 (öðrum en takmörkuðum vfsi- tölubótum) og berjast fyrir þv£ að samningar séu settir f gildi og kaupmáttur launa varinn. Ortölumenn BHM-for— ystunnar fylgja ekki baráttu- stefnu, heldur sáttastefnu - 1 reynd‘ Fréttaritari. Akranes Skref í áttina öfaglært verkafólk á sjúkrahúsinu á Akranesi hefur átt f löngu þófi, allt frá árinu 1977, við að fá samþykktar kröf- ur um sambærileg kjör fyrir sömu vinnu, miðað við opinbera starfsmenn. Til að knýja á um samninga, var boðað verkfall um 60 manna 15» janúar, e: þar af unnu 2o samkvæmt undanþágu verkalýðsfél— agsins eftir að verkfall skall á. Verkfallið stóð þó aðeins fram á næsta dag, þar sem samningar náðust að morgni ló.jan. Hljóða þeir upp á minnkun grunnkaup smunapins, en áður var munurinn 23.4?“. Með öðrum orðum er launa- jafnrétti ekki náð, né heldur jafnrétti til or- lofs. áður fengu opin— berir starfsmenn lo daga £ orlof umfram félaga £ verkalýðsfélaginu, en hafa nú 5 daga umfarm. Ljóst er þvf, að ófaglærðir við sjúkra- hús Akraness hafa ekki náð takmarki sínu með kjarabaráttunni, en hins vegar er fordæmi þeirra lofsvert og lærdómsríkt: Ef ekki hefði verið grip- ið til hörkulegra aðgerða til að knýja á um fram— settar kröfur, hefðu yfir- völd hunsað kröfurnar al- gerlega. Um allt land viðgengst hið sama, þe. aó ófaglært verkafólk á heilbrigðisstofnunum gengur í störf faglærðs fólks og fær miklu lægri laun og verri kjör fyrir. Fyrir þetta fólk er Akranes-verkfallið for- dæmi. Sigur í baráttunni við ríkisvaidið Eips og flfestir muna, hafa stundakennarar viö Háskóla íslands átt £ harðri kjaradeilu viö ríkisvaldið £ allt haust. M.a. fóru þeir £ viku- langt verkfall £ nóvem- ber til að leggja áherslu á kröfur sfnar, og hótuðu að fara £ verkfall frá upphafi kennslumisseris nú f lok jfinúar. Barátta stundakennara hefur borið þann árangur, að rfkis- valdið hefur nú lagt fram tilboðsdrög, sem bjóða upp á allverulega kjara- bót, eða um 9«5-lo% launahækkun, möguleika á flutningi milli launa— flokka, niðurfellingu á launamisræmi stundakenn- ara sem annars starfa við stofnanir Háskólans o.fl. Fundur £ Samtökum stunda— kennara miðv.d. 17. jan. s.l. samþykkti að ganga til samninga á þessum grundvelli, en lögð var áhersla á að enn væru mikilvæg atriði óútkljáð, sem berjast þyrfti fyrir áfram. Er þar fyrst og fremst um að ræða að enn hefur ekki fengist fram launaöryggi fyrir stunda— kennara, s.s. óskert laun f jólaleyfum, páskafrfi, próftfmum o.fl. Þessi atriði verða þvf megin— atriði þeirra krafna, sem settar verða fram næsta haust, en þá renna séimn- ingar út. Þessi áfangasigur stundakennara er ákaflega mikilvægur. Einkum er hann lærdómsrfkur af þvf leyti að hann sýnir að hægt er að berjast til sigurs jafnvel , þegar rfkis- Framhald á bls. 2 Lescndabrdf íslenski fáninn er fáni sjálfstæðis og þjóðfrelsis Það fór eins og ég bjóst við að einhverjir lesendur brygðu hart við vegna ummæla minna um islenska fánann og notkun hans i baráttusinnuðum aðgerðum. Sú skoðun sem “Lesandi" setur fram £ sfðasta tbl. er ekki ótið og hreint ekki svo óskiljanleg. Og hún væri rétt, ef við litum aðeins á tvær hliðar málsins, þ.e. f fyrsta lagi hverjir veittu þeirri hreyfingu forystu sem endurheimti fullveldi þjóðar- innar og færði henni sérstakan þjóðfána, - og i öðru lagi hverjir stjórna opinberri notkun þessa fána. Við "Les- andi1* erum vafalaust sammála m að það er borgarastéttin. En hér er ákaflega mikilvægum þáttum sleppt. 1. Þess er ekki gætt, hverja þýðingu fullveldið - og eigin þjóðfáni sem tákn þess - hafði fyrir islenska alþýðu. Full- veldið var skref sem færði alþýðuna fram á við. 2. Ekki er um það spurt, hvað þjóðfáninn sé £ augum hins almenna manns. Lftur vinnandi alþýða á islenska fánann sem fána þess hluta þjóðarinnar sem kúgar hana og arðrænir? Nei, í augum fslenskrar alþýðu er £slenski fáninn tákn fullveldis og sjálfstæðis Islands gagnvart erlendum þjóðum. Það er á þessum grundvelli sem við baráttusinnar tökum upp þetta tákn. Við viljum taka_ það upp sem tákn framsækinnar baráttu - eins og fáninn var á slnum tima - og við viljum nota hann sem tákn þess sem hann er í dag i augum þorra alls vinnandi fólks - tákn þjóðernis og þjóðfrelsis. Ekki síst nú á fyrirstríðs- tímum er nauðsyn að hlúa sem mest að slíkum viðhorfum. En við geruin meira en það. Við viljum hefja slík viðhorf og alla þjóðlega baráttu á enn hærra stig. Þess vegna tökum við upp baráttu gegn þeim vá- gesti sem ógnar þessu sjálf- stæði mest af öllu - heimsvalda- stefnunni. Við berjumst fyrst og fremst undir tveim merkjum gegn risaveldunum, bæði því sovéska og því bandaríska. Til að leggja áherslu á þjóðlegt eðli þessarar baráttu notum við merki þjóðfrelsis - og sjálfstæðishugsjóna - þjóð- fánann. Til að leggja áherslu á stéttarlegt eðli baráttunnar notum við fána verkalýðs, þann rauða. Eg hvet sem flesta lesendur til umræðna um-þessi mál« Þeer geta aldrei orðið annað en gagnlegar. Félagi í ritnefnd.

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.