Verkalýðsblaðið - 05.03.1979, Síða 3

Verkalýðsblaðið - 05.03.1979, Síða 3
VERKALfÐSBLAími 3 5. tbl. 5. mars - 20. mars 1979 Gerum stéttarfélögin að baráttutækjum Svört skýrsla og „þjóðarhagur“ Aö undanförnu hafa orðið nokkrar umræður um skýrslu Hafrannsðknarstofn- unnar um ástand nytjastofna á íslands-miðum og afla- horfur. 1 skýrslunni er lagt til að þorskaflinn í ár verði takmarkaður við 25o þús. tonn og síðan 27o þús. tonn á næsta ári. Við grípum hðr niöur á nokkrum stöðum í þeim hluta skýrslunnar sem fjallar um þorskinn ef það skyldi verða lesendum til glöggvunar á því hversu alvarlegt ástand- ið er metið. á bls. 7 segir: "Árið 1978 var heildaraflinn áætlaður um 33° þús. tonn og hefur þorskaflinn ekki orðið eins lítill síðast- liðin 3o ár. Á umræddu tímabili ðx sóknin jafnt og þétt og náði hámarki 1975 ... Ástæða þess að aukin sókn skilaði ekki auknum afla, var minnkun þorsk- stofnsins. Þannig hefur heildarstofninn minnkað úr 2.6 millj. tonna árið 1955 í 1.2 millj. tonna árið 1978. Hrygningarstofni þorsksins hefur hins vegar hrakað enn meira eða úr 1 millj . tonna á árunum 1957-1959 í 165 þús. tonn árið 1978. Það eru einkum tvær orsakir hinnar minnkandi stofn- stærðar: 1 fyrsta lagi hefur þorskstofninn við Grænland verið lðlegur undan- farin ár og mjög lítið af fiski gengið þaðan til hrygningar hingað. 1 öðru lagi jókst sókn okkar í smáfisk, svo kynþroska þorski hefur farið fækk- andi..." Á bls. lo segir um sóknina: "Sðknaraukning togaranna var orðin um 7% meiri tímabilið jan-nóv. 1978 en fyrir sajna tíma- bil 1977. Sðknaraukning togaranna stafar fyrst og fremst af aukningu togara- flotans, en nokkur skip bættust í flotann í fyrra. Þessi sðkanraukning hefur að langmestu leyti beinst að þorski, þar sem nær engin ankning hefur orðið á afla annarra botnlægra tegunda, sem hvatt hefur verið til ao auka veiðar á, eins og t.d. karfa. Aflaaukning togaranna hefur ekki verið að sama skapi og sókanraukning þeirra og minnkaði afli á tog— tíma um 6% tímabilið jan- nóv. frá því árið 1977"» Fulltrúar ríkisvalds og fiskkaupenda hafa í- trekað hafnaö þessum til- lögum um uppbyggingu þorsk- stofnsins. ðlafur jóhann- esson gaf út þá yfirlýsingu á dögunum að hann teldi hæfilegan þorskafla um 3°o þús. tonn. 1 sama streng tóku einnig tveir fyrrver- andi sjávarútvegsráðherrar þeir Lúðvík Jósepsson og Matthías Bjarnason. Stjórn- málamennirnir og eigendur fiskvinnsluhúsa láta oft í það skína að uppbygging þorskstofnsins þurfi ekki að verða jafn hröð og tillög- urnar gera ráð fyrir, þaö sð í lagi að fara sðr hægar. Við lestur skýrslunnar kemur hins vegar í ljós að allar tillögurnar miðast að því að nýta þá tvo sterlcu upp- vaxandi árgangasem vitað er um að til eru ( þ.e. árgangana 1973 og 1976), til að byggja upp stofninn. Hugmyndir ríkisvaldsins eru hins vegar þær að nýta ófædda árganga, og að treyst sð á að klak muni takast vel á komandi árum. En samfara því að hrygningar- stofninn dregst saman minnka líkurnar á því stórlega. Sú rðksemd hefur mikið verið að "þjóðarhagur" leyfi ekki neinn samdrátt í veiðum nú,og að þegar hafi verið gripið til víðtækra frið- unarráðstafanna. Á með- fylgjandi mynd sðst hins vegar að þorskafli ísl. togaranna hefur farið vax— andi allt frá því að fisk- veiðilögsagan var færð út. Það aflamark sem fiskifræð- ingar telja æskilegt nú er hærra en heildaraflinn var árið 1974. En hvað þá með þjóðarhag? Hagsmunir ísl- ensks verkafólks, sjómanna og fiskvinnslufólks um land allt eru ótvírætt, að ekki komi til hruns þorskstofns- ins. Einokunarhringirnir í fiskiðnaðinum hafa hins vegar aðra hagsmuni. Þeir stefna að vaxandi gróða og sætta sig því ekki við minni afla,sem hefði óhjákvæmi- lega £ för með sðr minnkandi gróðahlutfall. - Afdrif íslenska þorskstofnsins valda þeim ekki teljandi áhyggjum. Enda geta þeir hæglega fært fjármagn sitt yfir £ aðrar greinar ef til þess kæmi og stofninn hryndi. — Afstaða stjórnmálamannanna er þv£ aðeins bergmál af stefnu einokunarhringanna. Hagsmunir £slenskrar alþýðu eru aðrir. Myndin sýnir þorskafla á Islandsmiðum frá þv£ um 1970. Efri linan sýnir heildarafla (bæði £sl. og erl. skipa), en sú neðri er þorskafli Islendinga. Inn á myndina er sett það mark sem fiskifræðingar hafa lagt til að verði veitt árið 1979* Hið íslenska kennarafélag ríður á vaðið Eins og áður hefur verið sagt frá £ VB hefur launamála- ráð Bandalags háskólamanna ekki talið "ráðlegt" að skipu- leggja neina verkfallsbar- áttu launafólks £ BHM meðan kjarasaminingar þess hafa verið £ meðförum r£kisvalds— ins og Kjaradóms. í stað þess veitti launamálaráð Kjaradómi frest til úrskurð— ar £ þrjár vikur gegn þvf að "einhver" gæfi f skyn að vísitöluþakinu yrði lyft - ÍNýtt stétt- jarfélag I Stundakennarar við Kennara-I Iháskólann hafa stofnað með sér samtök. Fyrsta verkefn- i samtakanna er að reyna 1að fá ríkið til að standa £ j skilum og greiða umsamdar jlaunagreiðslur á réttum Itíma. Á þessu hefur verið jmikill misbrestur. T.d. telja nokkrir kennarar sig eiga inni fleiri hundruð |þúsund fyrir kennslu á | siðasta ápi. Greiðslur I fyrir janúar koinu ekki fyrr I en upp úr miðjum febrúar J_og_annað eftir því. sem sfðan sýndi sig að vera blekking. Sóst var eftir frestinum til þess að rfkis— stjórnin næði að samþykkja nýtt efnahagsfrumvarp - en stjórnin á lfklega góða að í launamálaráði. Nú hefur hins vegar afgreiðsla frumvarpsins dregist (fram yfir l.mars) en mál BHM komið til af- greiðslu fyrir Kjaradómi. Er þvf von á úrskurði snemma £ mars. Hið fsl. kennarafðlag (HÍK) er eitt stærsta fðl- ag BHM. Á stofnfundi þess nýverið var samþykkt að fela stjórn þess að halda kjara- málafund hið bráðasta. Það dróst £ mánuð og var ekki úr bætt fyrr en undirskrifta— listar höfðu gengið meðal kennara þriggja menntaskóla. Á fundinum 26.febr. sl. voru frummælendur jón Hann- esson (form. launaráðs) og Ari T Guðmundsson. Gagn- rýndi Ari hægagang BHM og dráttinn á fundi HÍK og lagði áherslu á að það skipti meginmáli fyrir fðlagsmenn að aðgerðir og upplýsinga- miðlun færi fram. Hann sagði að meginbaráttan snðr- ist um fullar vísitölubætur skv. óbreyttri verðbóta- vísitölu og grunnlaun £ sam- ræmi við sfðustu kjarasamn— inga eins og þeir voru áður en rfkisvaldið hóf að krukka f þá. Fyrsta skrefið til að hnykkja á þessu væri eins dags verkfall á vegum BHM eða HlK. Jón útskýrði gerðir launamálaráðs, tðk undir nokkuð af gagnrýni og til- lögum Ara, en virtist ekki telja að öðru vfsi hefði getað farið. Vakti það furðu að Jðn taldi einhvers konar tengingu verðbóta við við— skiptakjör koma til greina, en gagnrýndi um leið veiga- mikla þætti efnahagsfrum— varps rfkisstjórnarinnar. Tvær ályktanir voru samþykktar. 1 ályktun stjðrn- ar HÍK er m.a. deilt á vfsi— töluþakið, drátt á afgreiðslu sajuninga BHM o.fl. Fundur- inn mðtmælir aðför að kaup- mætti launa og tengingu vísi— tölu verðbðta við viðskipta- kjör og skorar á rfkisstarfs- menn að leggja niður vinnu, verði rfkið ekki við kröfum BHM. HÍK lýsir því yfir að fðlagið grípi til eigin að- gerða ef BHM geri það ekki. 1síðari ályktuninni segir m.a. aö launamálaráð verði að kynna stöðuna vel meðal aðildarfðlaganna, kanna hug fðlks til aðgerða og ráðið fastlega minnt á að verkfall verði að vera svarið við kjaraárásum eða afneitun á kröfum BHM. Fundurinn var frekar fá- mennur, enda helst auglýstur f blöðum og útvarpi. Er augljóst að stjórn HÍK verð- ur að temja sðr starfsvirkni meðal deilda félagsins og hraða skipulagningu trúnaðar- mannakerfis. HÍK er fyrsta fðlagið innan BHM sem rís öndvert gegn kjaraárásum rfkis- valdsins svo fólk sjái. Nú verða önnur fðlög að taka sig til. Það eru síðustu forvöð- Frðttaritari. |FRéttarráðgjöfin: j | Endurgjaldslaus j ! lögfræðiaðstoð; ! fyrir almenningj | Öll miðviku- | dagskvöld ! kl. 19.30-22.00.; Sími 27609 i_______________________i r -1 Alverka- menn mótmæla V J UM HVAB VAR SAMIS? Fimmtudaginn 22. febrúar skrifuðu trúnaðarmenn okkar undir drög að nýjum kjara- samningi við Islenska ál- félagið h.f. Þar sem starfsmenn hjá ISAL eiga eftir að leggja endanlegan dóm á fyrirbærið væri gaman að skoða nánar helstu "kjarabæturnar". 1. Gert er ráð fyrir að f-r amleið slulaunaauki hækki um 2% við hagstæð skilyrði. Möguleiki er á að launaauki verði mun minni m.a. vegna stór- hækkaðs olfuverðs. 2. Desembergreiðsla og endurgreiðsla orlofs- kostnaðar verða hvort fyrir sig sem svarar 2ja vikna launum í 9. launaflokki. Þessi breyting þýðir 2-2% launahækkun. 3. Överuleg breyting var gerð á hlutfalli launa- flokka ásamt smávegis lagfæringum öðrum. Framangreind upptalning gerir rúmlega 5 % launa- aukningu. Upp á þetta er boðið eftir 8 % kaupgjaldsrán 1. desem- ber 1978 og falsaða vfsitölu 1. mars s.l. | Með þeim fáu krónum, sem við fáum í hækkuðu kaupi er i gert ráð fyrir að við greiðum stórkostlegar hækkanir á , gjöldum Pósts og sírna, raf- veitu og hitaveitu að ógleymd- um hækkunum á fasteignagjöld- um og útsvari. Síðast en ekki síst skulum við ekki gleyma ósamþykktu efnahagsfrum- varpi rxkisstjórnarinnar. Til þess að starfsfólk fsl. álfélagsins h.f. sam- þykki nýja samninga þurfa að koma inn í kjarasamning- ana meiri bætur og leið- réttingar á launaflokka- kerfinu. UM HVAD A AD SEMfA? Til viðbótar þeirri kaup- hækkun, sem komin er nú þegar verða amk. eftirfarandi .atriði að bætast við: 1. Starfsmenn flutninga- deildar verði f 5- launa- flokki og kaupauki greidd- ur þegar unnið er á þunga- vinnuvélum. 2. Skautsmiðja, kersmiðja og "heita hliðin11' í steypu- skála verði í 7* launa- flokki. 3. Eftir dagvinnu komi yfir- vinna með 80% álagi. 4. Framleiðsluauki fari aldrei niður fyrir 5 % 5. Vaktaálag greiðist á ferðapeninga. 6. Greiðsla orlofskostn- aðar sé án skilyrða. 7. Ymsar aðrar lagfær- 1 ingar á kjarasamningi. ’ Þegar þessum kröfum er [ fullnægt segjum við já - fyrr ekki. þetta dreifirit var sent Verkalýðsblaðinu af frétta- ritara blaðsins í Straumsvík.

x

Verkalýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.