Verkalýðsblaðið - 05.03.1979, Qupperneq 7

Verkalýðsblaðið - 05.03.1979, Qupperneq 7
5. tD± 5. mars - 20. mars 1979 VERKALÍÐSBLAÐIÐ 7 Alþýðubandalagið í Kópavogi: Félagshyggja eða tæknikratar? AB 0G STEFNAN Uppistandið í Kópa- vogi og forsaga þess af- hjúpar ákaflega mikil- vægar staðreyndir um flokk- inn. AB á sér enga stefnu í bæjarmálum almennt. Flokkurinn tekur þátt í starfi að bæjarmálum, í eða utan stjórna, án þess að eiga til mótaða stefnu. Nú er stjórnskipulag sveit- arfélaga svipað um allt land og viðfangsefni hinna einstöku sveitarfélaga, ,t.d. kaupstaðanna í eðli sínu lík. Það er því alls ekki út í hött að hugsa sér að flokkur sem leggur þvílíka áherslu á "félags- legar" lausnir, “alþýðu- stuðning", "starf í þágu alþýðu" o.s.frv. eigi sér mótaða bæjarmálastefnu- skrá, sem félagar flokks- ins hefðu almennan stuðn- ing af í starfi sínu að bæjarmálum. Svo er ekki. AB tekur þátt í starfi bæjar- og sveitarstjórna á sama hátt og hinir flokk- arnir, sem þó hafa það fram yfir AB að vera sauð- tryggir eigin staðbundum auðherrum. Sósíalískur flokkur starfar ekki eins og AB. Sósíalískur flokk- ur verður að eiga sér mótaða.bæjarmálastefnuskrá. Það væri þá e.t.v. ekki til of mikils ætlast að AB eigi sér einhverja stað- bundna stefnuskrá. Því geta félagar í AB í Kðpa- vogi ekki fagnað. Víðar um land, þar sem Vérka- lýðsblaðið hefur leitað fregna, er ekki heldur um slíkt að ræða. FELAGSHYGGTA -TÆKNI- KRATAR - kOTTÆKIR-HÆG- FARA Það er líka athyglis- vert að upp^jörið í Kðpa- vogi er ekki milli AB og hinna, þe. afhjúpun á því hvernig það bæjarfélag er í rauninni rekið og því stjórnað. Uppgjörið er innan A3 og því stillt upp af brotthlaupsmönnum, sem róttækri andstöðu við hægfara tæknikrata. Ekk- ert í rökstuðningi hinna róttæku gefur tilefni til að líta svo á, enda er hvorugur hlutinn hinum róttækari og báðir eru jafnaftarlega á merinni, þegar afrek þeirra eru skoðuð. UPPISTANDIB ER TAKVÆTT Klofningurinn í AB í Kópavogi er mjög jákvæður. Hann sýnir betur en margt annað hvað í AB býr. Hann sýnir að innan Alþýðubanda lagsins geta menn farið að eftir eigin geðþótta og að ein klíkan vinnur gegn annarri. Þetta væri ekkert eftirtektarvert ef Ab segði ekki sjálft að flokkurinn væri einhuga og að félögum flokksins bæri að lúta stefnu flokks- ins í starfi sínu fyrir hann. Uppistandið í Kópavogi er fyrst og fremst já- kvætt fyrir það fólk sem stutt hefur þennan flokk, en ekki tekist að sjá hvemig hann vinnur í raun og veru. Það fólk sem vill starfa að framsæknum málum, sem er líka hægt að gera í bæjarmálastarfi, svo sem fjölgun dagvistarstofnana o.fl. fær ekki starfsvett- vang með því að bíða eftir að AB geri eitthvað. I hæsta lagi er hægt að búast við að AB taki til við að efna fögur loforð sín þegar þrýst er á. Án byltingarsinaðrar fræðikenningar — engin byltingarhreyfing! "An byltingarsinnaðar fræði- kenningar getur ekki verið til nein byltingarhreyfing" sagði félagi Lenín í því stórmerka riti sínu "Hvað ber að gera". Þessi orð Leníns um nauð- syn fræðilegs grundvallar í starfi kommúnista fela ekki aðeins það í sér að nauðsynlegt sé að skilja fræðikenninguna. Nei mvin meira þarf að koma til. Fræðikenningunni verður að beita markvisst í starfi meðal fjöldans, að öðrum kosti verður hún aðeins skemmtileg hugarleikfimi sófakomma. Ef kenningin nær tökum á fjöldanum verð- ur hún að efnislegu valdi, baráttóui vex og sósíal- isæinn nálgast. Því hlýtur það að verða eitt af höfuðmark- j* miðum kommúnista að koma hinni byltingarsinnuðu fræðikenningu marxismans út til alþýðufjöldans og gera hann þannig stöðugt færari um að heyja sína baráttu sjálfur. En til að þessum ár- angri verði náö er nauð- synlegt að starfa á nokkr- um sviðum s.s. að beita persónulegum áróðri, halda úti öflugu blaði og síðast en langt í frá síst með útgáfu og dreif- ingu bóka og.bæklinga er innihaldi bæði sjálfa kenninguna og beitingu hennar á ákveðnar aðstæð- ur. Svo sem mönnum er vafa- laust kunnungt hefur Október-forlagið auk nokk- urrar útgáfustarfsemi, starfrækt bókabúð um nokkurra ára skeið. Bóka- búð þessi hefur tekið að sér að axla það ábyrgða- mikla hlutverk að sjá til þess að byltingarsinnaðar sósílaískar bækur standi íslenskri alþýðu jafnan til boða. Reynt hefur verið að hafa á boðstólum sem breiðast úrval verka, jafnt frumkvöðlanna sem og þeirra er á þeim byggja. Augljóst má vera að á frumstigi hvers verks er við mörg vandamál að etja og Október búðin hefur feng- ið sinn skammt af slíku. Okkar vandamál felast m.a. í illilegum skorti á innlendu lesefni, og litlu og þröngu úrvali erlends.; efnis o.s.frv. Ekki eru þessi vandamál þó ýyfirstíganleg, fjarri því, enda hefur okkur miðað vel áfram t.a.m. á síðasta ári. Skilyrði þess að sú þróun haldi áfram er að allir þeir sem láta sig baráttu kúgaðra stétta, hóþa og þjóða einhverju skipta styðji við bakið á búðinni með því að leggja lykkju á leið sína og koma við á Öðinsgötu 30, kynni sér það efni sem á boðstólum er og bendi okkur á það sem betur má fara. Markmiðið er að fólk líti á Október búðina sem sína bókabúð. Forlagsréð Rauöliðaherferðin Söfnunin er nú að skríða af stað. Takmarkið er að safna 100 nýjum áskrifend- um. Nú hafa borist ló nýir. Greinilega þurfum við að taka á honum stóra okkar svo settu marki verði náð. Félagar og stuðningsmenn! Setjið ykkur það markmið að afla a.m.k. 1 nýs á- skrifanda, en helst fleiri. Það kostar aldrei neitt að spyrja vini og kunn- ingja eða vinnufélaga. Afram með smjörið! Styrkið EIK(m-l) gíró 57070 -2 ^^^MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMWWMMWWMMWWMMMM) Sókn... Framhald af forsíðu. aldurshækkunum fyrstu fimm árin. Einnig var kraf- ist sama vaktaálags og rík- isstarfsmenn hafa, og endur- bóta á veikindadögum og sum- arleyfi. Samningarnir hljóðuðu upp á laun frá 164 þús. (ca.) til l8l þús. eftir fimm ára starf, og starfsaldurshækkunum var fækkað um tvö þrep. Hinum kröfunum var sleppt nema hvað einn dagur bættist við sumarleyfiðí Stjóm félagsins reyndi að sjálf- sögðu mjög að gylla samn- ingana, og hafði Aðalheiður formaður mörg orð um ýms- ar smærri leiðréttingar sem fram náðust. Voru þær sjálfu sér góðra gjalda verðar, en dugðu þó skammt til að bæta skammarlega lágt kaup. til að tölumar sýndust ekki alveg eins lágar, var mikið veifað kauþupphæðum að viðbættum visitölubótum frá 1. marsl Það verð- ur aldrei nægilega bent á, að vísitölubætur eru ekki kauphækkun heldur bætur fyrir kauprán. Fundurinn einkenndist af vaxandi baráttuhug félagskvenna og megnri óánægju með undansláttar- stefnu st jómarinnar. A fjórða hundrað konur sóttu fundinn, og atkvæði um samningana féllu þann- ig , að 192 sögðu já, en 122 sögðu nei. 11 skiluðu auðu eða ógildu. Sóimning- arnir voru því samþykktir, en athyglisvert er, hve andspyrna gegn lélegum Scimningum eykst innan Sóknar. Æ fleiri konur sjá, að það þarf baráttu til að bæta kjörin og ná launajafnrétti við hlið- stæða hópa innan BSRB.___ saltfisk... Frh. af baksxðu flokki kostaði kr. 89 £ fyrra og kr. 124 nú. Síld sem er aðalhráefni Stemmu hf., er ódýrari. 1 A- flokki, 33 sm eða lengri var verðið í október s.l. 97 kr. Hér er því gífurlegur munur á verði hráefnis, sem notað er til söltunar, og svo söluverðs á Evrópu- markaði. Samt verður að moka fjármagni í saltfisk- framleiðsluna til að halda henni gangandil Með öðrum orðum: Hvað verður um allan mismuninn? Verkalýðsblaðið bar það undir Friðrik Pálsson hjá SlF, hvort SlF ætti dóttur- fyrirtæki erlendis, eða hvort fyrirtækið ætti hluta- fé £ fyrirtækjum erlendis. Hann kvað svo ekki vera. SlF mun hafa einokun á saltfiskmarkaði Islendinga, hliðstætt því sem Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og Sambandið einoka út- flutning á frosnum fiski. Gróði Sambandsins og SH af fisksölu í gegn um dótturfyrirtæki erlendis skilar sér ekki inn £ framleiðsluna hér á landi, heldur situr eftir úti. Það er ein orsök fjármagns- kreppu auðvaldsins á Is- landi. Gróði saltfiskút- flytjenda er s£ður en svo rýrari, en að þeirra sögn skilar sér allt heim. Eia hvar lenda fúlgurnar? Trú- lega £ vasa fámenns hóps manna sem ræður framleiðslu- tækjunum. En á sama tima láta þeir opinbera sjóði (Verðjöfnunarsjóð fiskiðn- aðarins) ausa peningum £ fyrirtæki sfn. í Kína finnst.. Frh. af bls. 5 lögðu alla áherslu á "póli- tiska uppfræðslu og baráttu", svo mikla, að þeir fáu læknar sem útskrifuðust voru illa að sér i fræðunum, það gleymdist að skrifa sjúkra- skýrslur, ganga stofugang og sinna sjúklingunum eins og nauðsyn var. Nú hefur læknanámið verið lengt £ 5 ár, kröfur til þekkingar auknar og illa menntaðir læknar settir á skólabekk á ný. Hugmyndafræðileg’ uppfræðsla i marx-lenfnism- anum er engu að siður fastu og nauðsynlegur liður i læknamenntuninni. MIKLAR REYKINGAR Miklar og almennar reyk- ingar Kfnverja vöktu athýgli fslensku gestanna. Aðspurðt virtist fólk ekki meðvitað um skaðsemi reykinga. Ekki heldur virtust menn almennt skynja samband reykinga og ýmissa sjúkdóma, sem læknar á Vesturlöndum og vfðar telja fyrir löngu sannað að sé fyrir hendi. Páll sagði, að þeir hefðu séð aðeins örfáa vangefna einstaklinga og um þjónustu við vangefna hefðu litlai upplýsingar fengist. Þó virtist engin sérkennsla fyrir vangefna vera fyrir hendi., en málefni þessa hóps voru sögð £ athugun yfirvalda. Þá sagði Páll að £ Kína væri enginn einasti sálfræð- ingur (þar myndi Albert Guð- mundssyni lfka lffið!), enginn félagsráðgjafi. Og þar rákust Islendingamir á geðlækna sem aldrei höfðu heyrt minnst á sálfræði- spekinginn Freud. Aðrir höfðu heyrt minnst á Freud en sögðu Klnverja ekkert hafa að gera við kenningu hans, sem byggði að miklum hluta á kynhvötinni. Mátti heyra á Páli, að kfnverskl héilbrigðiskerfi hefði gott af þvf að lcynnast sálfræðilegum meðferðum og benti á ákveðið dæmi þ v£ til stuðnings. Var þar um að ræða böm sem urðu fyrir barðinu á umhverfi s£nu, en kfnverskir læknar sem önn- uðust þau, vildu leita að örsökum meina þeirra £ l£k- amanvun sjálfum en ekki um- hverfi barnanna. Stórfróðlegt var lfka að sjá myndir af fólki sem kin- verskir læknar höfðu grætt á lfkamshluta, þannig að ótrúlega litið var hægt að sjá af ummerkjum. Sum dæmin eru heimsfræg, t.d. maður sem misfet hafði fót fyrir nokkrum árum. Fóturinn var græddur á með slikum ágætum að maðurinn og læknar hans eru nú komnir £ skólabækur læknanema um heim allan (þar á meðal £ Háskóla Islands). Eru dæmi um að lfkamshluti hafi verið grædd ur á sinn stað 36 klst. eftir að hann varð viðskila við lfkamann af völdum slyss Páll Asgeirsson lauk frá- sögn sinni á þv£ að segja, að vonandi yrði starf K£na- vina á Islandi £ framtíðinni að einhverju leyti aðstoð við uppbygginguna þar og kvaðst sjálfur hafa fullan hug á þv£ að leggja lið við að bæta heilbrigðiskerfió £ Kfna. Þess má að lokum geta, að næsti félagsfundur KlM er 13* mars á Hótel Esju kl. 20.30. Fundarefni er enn óvist. Þar er tekið við nýjum félögum, en einnig má skrifa I pósthólf 843 eða hringja £ sfma 12943 (Arn- þór). Gangið £ KlM! KIM-ari

x

Verkalýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.