Dvöl - 01.11.1901, Page 2

Dvöl - 01.11.1901, Page 2
42 D V 0 L . hefir til allrar hamingju verið svo lánsamur, að fá að uppskera hérna megin“. Gísli varð alveg hissa, pagði stundarkorn og sagði svo: „En hvernig hefur hjúskapur þinn geng- ið, ]>ar hafa œskuglöpin ekki skapað leikinn. „Hann hefir riú gengið eins og til var stofnað, vel. Eg gekk að eiga vinnukonu, sem mér leizt vel á, og eg Jjekkti vel bœði skapsmuni og hæíileika svo eg þurfti ekki upplýsingar þeirra, sem vildu góðfús- lega gefa mér þær, ]>ví að eg hafði bæði augu og eyru, eg sagði vinum mínum það, svo eftir það létu ]>eir ráðahag okkar afskiftalausan11. „Ertu þá vissulega farsæll í hjúskaparlífinu“, spurði Gísli. „Já, svo farsæll sem framast má vei'ða hér, við blessum ])á stund, • sem við bundumst tryggðum og við eigum efnileg börn. Komdu til okkar og sjáðu, — sjón er sögu ríkari“. „Eg trúi þér maður, eg trúi þér til þess jsern mér finnst ótrúlegt, en mér fmrist, að þó eg brygðist slúlku eins og svo margir gera, þá ])urfi hvorki hefnd eða óhamingju til að fylgja mér allt lífið út. Það á sér nú heldur ekki stað í þeirri merkingu, sem þú skoð- * ar það, hugarfar ])itt er enn þá óumbreytt, og á meðan getur annað heldur ekki breytzt, hefirðu aldrei óskað, að þú hefðir breytt öðruvísi?“ „Eg veit ekki, stundum dreymir mig um þetta svo nefnda sæluástand, jiegar eg á öðrum heimilum sé ríkja frið og eindrægni. Það er eitthvert fullkom- leika ástand, sem eg skil ekkert í, en á sér þó stað í heimi þessum“. Um leið og Gísli sagði þetta vatt hann sér upp á slein og sagði; „Er ekki þarna skip undir seglum?“ í því valt steinninn um og Gísli hraut niður fyrir klettinn og ofan í kolbláan sjóinn, og það vildi honum til lífs. Arni hafði heyrt á ræðu þeirra og sá þessar aðfarir, varpaði sér til sunds og hafði komið Gísla lifandi til lands þégar fornvinur hans var kominn ofan til þeirra, þar stumruðu þeir yfir honum, þar til Gísli var koininn til fullrar rænu. „Nú sjáið þér“, sagði Árni, „að ekki er æfmlega heppilegt að troða alla í hel, þeir geta stundum orðið að liði“. Um leið og hann sagði þetta gakk hann í burtu, en þessi orð fengu meira á Gísla en sjóbaðið, hann horfði spyrj- andi framan í Pétur sem sagði hlátt áfram: „Veiztu ekki að þetta var Arni?“ „Árni, drengurinn sem —“ „Já, hann er sá hinn sami og er nú í þann veginn að kvongast dóttur ekkjuririar, sem hann býr hjá og ætlar að hætta utanferðum, en reisa hér bú að vori“. „Þá ber mér að launa honum lífgjöfina með góðri brúðargjöf“. „Fyrst ræð eg þér til að þú látir hann skilja, að þú þykist hafa ofgert hið fyrra skiftið, því að réttlætið skal fórnina fylla og gull ])itt gylla“, sagði Pétur. „Skyldi hann bjóða okkur?“ „Það gerir hann víst ekki, Gísli, en ])að hefir verið sumra siður, þó að ekki sé göfugmannlegt að gerast boðflennur“. „Er þér alvara?“ Já, mér er bláalvara, því að hinum lægri her að lúta hinum meiri“. „Hinum meiri!“ tók Gísli upp eftir honum kýmn- islega. „ Já, sem sýnir meira göfuglyndið og er meiri mað- urinn, þú liefðir naumlega lagt líf ])itt í hættu fyrir hann“. „Þá skulum við sækja boðið“. Sex ár eru liðin síðan að þeir vinirnir sátu veizlu Árna, sem endaði með vinfengi. Gísli missti litlu síð- ar konu sína, og þó samhúð þeirra væri ekki góð, vöknuðu hjá honum við dauða hennar blíðari til- finningar, því þá var ekkert, sem hamlaði honum frá ])ví að leggja breytni sína gagnvart henni á réttari vog, en meðan hún lifði og hann fann sárt til þess, að mikill brestur var á hans hlið, og allt hefði getað farið öðruvísi. Hann hætti ])á við verzlun og fór tif viriar síns, sem bjó utanlands, og þar eð hann átti enga erfingja, gaf hann börnum hans allar eigur sín- ai', sein ekki voru alllitlar. Við friðinn og eindrægn- ina, sem ríkti í húsi hans blíðkaðist hjarta Gísla smám saman og áður hann andaðist, sagði hann: „Dvöl mín í víngarði drottins hefir verið stutt, en eg treysli á góðgirni víngarðsherrans“. ----ooo— Meö hinum vitru (with the Sages.) (iJýtt). Þess vegna er því svo háttað, að þegar vér hug- leiðum þessa hluti (þ. e. tilveruna) verðum vér að álykta, að ]>að hljóti að vera til eitthvert takmark, sem manninum sé ætlað að stefna að, og sem sam- svari náttúru hans; einhver sérstök fullkomili og varanleg gæði, því fyrst vér væntum þeirra árangurs- laust innan um hin margvíslegu bágindi, sem úir og grúir af í þessum táradal, frá því vér kominn inn i lífið þar til vér yfirgefum ]iað, þá er oss ómögulegt annað, en ólykta, að það hljóti að vera til eitthvert frjósamara land og varanlegri tilvera, sem geymir oss sæluna, og að þar muni verða tekið á móti oss þegar vér flytjum héðan, [Loighton erkibiskup]. Þýðing yfir varnarræðu Sókratesar, (Eftir Plató). XIII. Segðu okkur enn fremur í Seifs nafni, Meletos, hvort betra er að búa meðal góðra eða vondra sam- borgara? Svara þú, kunningi, ]>ví að eigi er þetta ])ung spurning, sem eg legg fyrir þig. Er ])að eigi allt af að hinir vondu gera eitthvað illt, en hinir góðu eitthvað gott þeim, sem næstir þeim eru ? „Jú, sjálfsagt“. Er nú nokkur sá, er heldur vilji skað- ast, en gagn hafa af þeim, sem hann býr með ? „Vissulega ekki“. Nú gott og vel, dregur þú mig nú fram fyrir dóm og lög af því eg spilli hinum ungu viljandi eða óviljandi? „Af ásettu ráði segi eg“. Hvernig þá, Meletos, ert þú svo ungur maður að aldri svo miklu vitrari en eg á efra aldri, að þú haf- ir komist í skilning um ]iað, að hinir vondu geri

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.