Dvöl - 01.08.1908, Page 2
3°
D V 0 L
notað tárin sín til að verka á aðra, svo þeir
íæru að vilja hennar, en hún var oí' liyggin til
þess að fórna sínum fyrirtækjum þeim. Hún
stóð því upprétt og horfði i kringum sig, til að
sjá hvaða undanfærsluvegur myndi vera færast-
ur og lieppilegastur fyrir sig.
Hún hafði hlotið sömu eðlishvöt og faðir
hennar, þá nefnilega að elska sjóinn; því bæði
er hún var glöð og hrygg hafði hún unun af að
ganga til lians, eins og harn sem leitar að móð-
ur sinni.
Sjórinn verkaði æfmlega á hana með ein-
hverskonar samhugð; þess vegna gekk hún nú
fram að grjótveggnum og horfði út á drungalegu
víðáttuna hans, og hún fann að lága bylgjuhljóð-
ið endurtók harmatölurnar hennar.
Ef liún hefði þorað að treysta Hektori, þá
liefði hún ekki þurft við neina efasemi að slríða;
en sökum óþolinmæði sinnar hafði hún sáð í
hjarta sitt efablendnisfræi áhrærandi tilgangi hans.
Hann var þessvegna í huga hennar skuldin í
því. En hvað föður hennar og Róbert áhrærði,
var hún í engum ela hvað hún skyldi ráða af.
Henni geðjaðist ekki að því, að vera kyr í hús-
iuu og giftast Róbert. Nei, langt frá. Hún hafði
vanið sig á að dreyma um sig í algerlega nýjum
lífskringumstæðum með Heldori — fullkomlega
mikillátu lili, á ferðalögum, hernaði, í hugdjörf-
um fyrirtækjum og í samfélagslegri dýrð.
Á hina ldiðina fá fyrir henni að lil'a svo ár-
um skifti við heimilislegu ánægjurnar, svo nefndu,
sem einkanlega voru fófgnar í lítilfjörlega féfags-
lega þjarkinu og fiskiríissigurförunum í Kirkwoll,
og raunalegu sjóhrakningssögurnar. Henni fanst
að hún geta ekki hugsað um að lifa í slíku lífi,
og henni þótti miklum mun betra að fara með
föður sínum — já, mildum mun betra. — Sú
för liaíði efalaust margar hættur i för með sér
— hættur af mörgu tagi, það þóttist hún vita,
og að sér mundi finnast skipið einskonar sjáf-
ar-fangelsi, sem hún mundi ekki vera frjálsari
í, en hundurinn Yigo, var í kofa sínum þar í
garðinum. En það mundu sámt vera þar marg-
ar umbreytingar og æfintýri, og umfram alt ann-
að, var þó vinnandi til að sjá, hina fráhrind-
andi og þó töfrandi háttu og skraul Indverja og
þeirra einkennilegu lifnaðarhætti.
»Nei«, sagði hún við sjálfa sig, »á milli
Róberts og föður mins, er enginn samanburður.
Eg fer með honum föður mínum«. »En standi
nú Heldor við sérhvert orð er hann hefir sagl
þá fer eg með honum«.
Þessi sjðustu orð sagði hún hált og heyran-
lega; því það koma stundum þeir tímar fyrir,
sem vér verðum að tala hátl, til þess að sann-
færa okkur sjált nm gildi liugrenninga vorra.
Hún hafði naumlega tekið þetta áform fyrir
sig, þegar sendiboðin komu frá Marínu. Hún
hlakkaði til að sjá hana. Mæðulíininn var kom-
inn og hún kærði sig ekki um að svíkjast und-
an honum, það gerði ekkert til liverjar aíleið-
ingarnar yrðu. Slolt og hnarreist gekk hún svo
gegnum bæinn til Marinar; og kvennfólkið sem
kom út í dyrnar til að setja út á hana, og stúlk-
urnar sem stóðu þegjandi og snöru sér undan,
vissu hvorutveggju af aðeinhverfór um götuna,
sem þær höfðu megnustu andstygð á. Hún var
nú komin þar fram hjá, sem flestir óvinir henn-
ar áttu heima, og var komin í afskiftaminna
héiað, þar sem öfundaraugu þeirra gátu ekki
náð til hennar. Hektor mætti henni áður en
hún var komin út úr bænum, og hún tók í
hendina á honum, án þess að nokkur veitti því
athygli, og henni þótti vænt um hvað hann var
opinskár og goður við sig. Hann kunngerði
henni fljótt hvernig hún hefði truflað sig með
óþolinmæði sinni — hefbi skotið á frest — sinni
einlægu ákvörðun að giftasl henni, svo áður en
þau komu heim til Marinar, voru þau orðin
aftur að elskendum. Með augnatilliti og orðum
hafði Hektor yfirunnið alla grunsemi hennar.
Nú var hún ákvörðuð í því að giftast honum,
og að fara með honum hvaða kjör sem mættu
þeim. Og hið einasta sem núvareftir að gjöra,
var að koma sér niður á hvernig bezt væri að
koma áformi þeirra i framkvæmd.
»Það er engin nauðsyn á að fresta því«,
sagði Hektor. »Dagurinn á morgun dugir okk-
ur til að undirbúa alt sem með þarf. Og snemma
næsta dag getum við gift olckur, og skotist svo
í burtu á bátnum hans Terrence Sullivans.
Terrence og þeir þrir, O, Briens með honum,
komast ekki vel af við norsku sjómennina, svo
hann vill feginn komast héðan í hurtu. Það er
engin ástæða að biða. Hvað sem þú vilt hafa
með þér, Thyra, verður að vera komið hingað
á morgun, og eg skalsjá um, að það verði flutt
um horð«.
»Það fer illa fyrir þér, ef þú ætlar að flýta
þér svona mikið«, sagði Marin. »0g þú munt
naumlega komast yfir um fjörðinn, ef þú reynir
það fyrri en aðfaranótt hins 30.«
»Einn dagur er einsgóður og annar, og þvi
fyr því betra«, svaraði Hektor. »Því eigum við
að bíða?» »Það er fleira en eitt sem mælir á
rnóti þessu. En það allra alvarlegasta er mælir
á móti þvi, er það, að um þetta bil verður fiski-
skipaflotinn dreyfður, og hver einstakur bátur
mun halda einsamall sina leið heim. Svo er
líka það, að Páll mágur minn, er hefir lofað að
vera kominn til Aberdeen, getur þá ekki veitt
ykkur eftirför. Áður en bátarnir rjúfa flotann
þarf ekki nema eitt orð frá Páli, til þess að all-
ir bátarnir leiti á öllu Pentlandshafinu að ykk-
ur. Bíddu hins hentuga tíma og þá muntu
koma áformi þínu fram«.
»BáturSullivans er iljótsigldur—við skulum
eiga það undir liættunni; er ekki svo Thyra?«
»Hún sneri sér að honum og brosti töfralega til
samþykkis.
»Fiskimannaflotinn sviftir okkur ekki kjark-
inum, Marín. Yið ætlum okkur að sigla beint
framan í liann«.
»Einmitt það, þú ætlar þér þá að æða beint
framan í forsjónina, eða sérhvert annað andlit
sem væri á vegi þínum, en það þarf meira til