Dvöl - 01.03.1910, Side 2
IO
DV0L
Ekki er að efa að margir munu hafa gaman
af að lesa söguna og ættu menn að vera það
þjóðræknir, að lesa fremur sögur Jóns Trausta,
en útlent sögurusl, sem nú er á boðstölum.
Allir vita að Jón Trausti er listamannsefni,
þó ekki meira enn. — Honum er ekki nærri full-
farið fram.
Mætti ég gefa þessum liáttvirta höfundi bend-
ingu, og héldi að hann veitti lienni eftirtekt, íöllu
lofglamrinu, sem hvína honum í eyru, — yrði hún
þessi: Mundu að ein blaðsíða með anda og blœ
listarinnar geymist mun lengur en þúsund síður
með verksmiðjuhandbragði.
H.
Thyra Varrick.
Eftir Amalíu E. Barr.
Lauslega þýtt úr ensku.
(Framh.). s
Fyrir hennar skuld á eg að biðja um líf þessa
mac Dónalds? Já, og til endurgjalds fyrir það,
bið eg þig um að tala ekki framar um að þú sért
að missa »haldið« á þínu egin Iífi«.
»Faðir minn, þú sérð sannarlega að eg er að
rírna með hverjum degi. Eg get nú varla tekið
upp tebollann minn; mér finst bækurnar mínar
vera orðnar þungar, og það er vika síðan eg gat
snúið landafræðis-hnettinum, og jafnvel þreytir
lestur Thyru mig. Við hljótum bráðum að kveðja
hvor annann — bráðum — minn elskuríki, góði,
kæri faðir! Mjög bráðlega nú — og mig langar
til að koma þessu í lag áður. Það er alt sem eg
get gert nú ti) að gleðja Thyru mína«.
»Eg skal fá þessu undir eins framgengt, Dón-
ald. Þín ánægja er mér fyrir öllu«.
»Þá lagði Dónald handleggina um hálsinn á
föður sínum, með himnesku brosi á vörunum, og
hvíslaði þessu að honum :
wÞú ert í mynd föður okkar sem er í liimn-
inum; eg er ekki hið minnsta hræddur við feður
mína; Jieir eiga meiri elsku til en lirekkur um alla
eilífð.
Hallu nú á mér fáeinar minútur, elskan mín«.
Og sterki maðurinn lyfti barninu upp, og skelk-
aðisl við að finna að hann var eklti Jiyngri en
Iivítvoðungur í fanginu á honum, og á því hátíð-
lega augnabliki skildu þeir báðir dauðans bitur-
leika, þeir fengu báðir forsmekk lians.
Þegar búið var að leggja hann aftur niður í
legubekkinn, sagði Dónald: »Þú sérð að við tefl-
um ekki framar saman, faðir minn, eg Jioli ekki
að færa mennina —«. »Þú hefir teílt miklu liá-
tíðlegra tafi, Dónald — og unnið það líka, elsku,
elsku drengurinn minn. Eg skal muna eftir því«.
Fáeinum vikum eftir Jienna viðburð, eitt heitt
sumarkveld, þegar Dónald var mjög vanmegna,
fekk liann boð frá Hektor og Söru, sein voru niðri
íysalnum, að þau óskuðu eftir að sjá hann. Hann
leit framaní Thyru með spyrjandi tilliti og sagði:
»Það er til þess að þau geti sagt yður hve mjög
þau eru yður þakklát. Kærið þér j'ður um Jiá viður-
kenningu? Þau þreyta yður einungis með því,
Hektor er þar«, hvíslaði hann að henni. »Það
getur skeð að hann þurfi að tala við yður —«.
»Eg vil ekki sjá hann — aldréi aftur! Ef
hann kemur hingað upp, þá fer eg úr húsinu —
hví skyldi hann vilja koma hingað? Það væri
skömm mikil!«
»Hann skal Jiá ekki koma nálægt okkur. Send-
ið honum þau orð mín, að mér þyki vænt um að
hann er nú laus orðinn — og guði sé lof fyrir
það!« Svo fór hann að sökkva sér niður, eins og
hann hafði svo oft gert um þessar mundir, — í
umhugsunina um fjarlæga staði; lieimili Thyru og
önnur Iönd sem hann hafði hugsað um og ímynd-
að sér. Lausn Hektors og hans hæglega unna
fyrirgefning, var hið síðasta jarðneska áhugamál
Dónalds.
Skjótlega þar á eftir livarf liann frá þessu
jarðneska lífi. Hátíðleg rósemi, einhver viss tign
— sigrandi tign yfir dauðanum og gröíinni fólst i
viðskilnaði lians. I nokkura daga hafði hann
fengið liimneskar vitranir, og sála han — í því
liún snöri sér frá jörðunni — fékk skyndi-sjón af
himninum, og forsmekk hinna himnesku krafta,
sem voru í aðsigi. Tár féllu ekki lians vegna.
Enginn af þeim sem elskuðu hann, mundu hafa
viljað endurkalla hann til lífsins; nei, ekki eitt
augnablik. — —
Þegar búið var að -jarða Dónald, varð Thyra
eyrðarlaus. Hún vaknaði einn morgun eins og af
draumi, og sjórinn kallaði á liana. Henni fanst
hún heyra hans voldugu drunur gegnum sérhverja
taug; henni fanst liún finna brimrólið svella í æð-
um sínum, og lífsflóð hennar stefndi sí og æ i
norður.
»Eg verð að fara! Eg verð að fara heim!«
sagði liún við sjálfa sig, og sú hugmynd þróaðist
hjá henni dag eftir dag. En hún gat ekki kom-
ist eins fijólt og hún vildi; hún hafði svo margt
að gera áður, sem ekki varð gert í einu hasti;
meðan hún var að velta þessu fyrir sér í hugan-
um, tók hún útúr biblíunni bréf, sein bæði hafði
verið vætt með tárum þeirra sem lifðu og þeirra
sem dánir voru. Og enn Jiá einu sinni kysti hún
það og endurlas það. Bréfið hljóðaði svona:
»Elskan mín!
Eg verð komin langt burtu frá yður, þegar
liann faðir minn afhendir yður þenna miða. Eg
á eina ósk, stóra ósk, Thyra; hún er, að þér far-
ið með til Orkneyja allar bækurnar mínar og
myndirnar, og stóra veraldarlinöttinn, sem við
liöfum liaft til að ferðast yfir veröldina, og sér-
staklega myndina af mér sem Leslie Crawforð
málaði. Eg vil að þér látið alla þessa kæru muni
inn í yðar eigin herbergi þar; herbergið sem mænir
út yfir hina þara þöktu kletta, þar sem selirnir
eru að velta sér í sólskininu; og sjóiinn sem stóru
skipin fara og koma um, nótt og dag. Þetta voru