Dvöl - 01.10.1915, Side 3
D V 0 L.
39
vel fyrir því séð. . Eg raðaði niður í koffort öll-
um þeim hlutum, sem hún þurl'ti með, bæði
kjólum og kápum úr bezta efni og af nýjustu
og fegurstu tízku. Og ef Dikk hefði fengið að
ráða, þá mundi hann hafa sópað að sér öllu
skrautinu bæði í borginni og héraðinu, handa
lienni. Eg segi yður satt, að eg varð að loka
hyrzlum mínum fyrir honum, til þess að fá að
lialda eftir nokkrum kjólum handa sjálfri mjer.
t’egar maðurinn minn kemur heim aftur, mun
hann sannfæra yður um, að Kalrín hefir hlotið
góða giftingu með því að giftast frænda okkar.
Og svo verð eg að biðja yður að afsaka mig.
Eg hefi orðið svo mikið að llýta mér, að koma
liinu og þessu í verk þessa tvo síðuslu daga. og
svo á þessi þóka svo illa við mig, og mér líður
svo illacc. sÞá skildi Ióris, að hún visaði sér
kurteislega burtu. Þó hún gerði það á vinaleg-
an hátt. Hann virti þessa ákaflyndu, smávöxnu
lconu fyrir sér, og sá að henni lá við að gráta,
og hún mundi sennilega fá slæmt krampakast
er hann væri farinn, svo hann fór frá henni án
þess að segja íleira. Þessi lieimsókn hafði sára-
lítið huggað Ióris. Hann hafði í fyrstunni ver-
ið hræddastur um, að Katrin hefði ílúið án
nokkurrar trúarbragðalegrar staðfestingar. En
hann með allri sinni tilfinningarnæmni fór að
hugsa um sinn eigin missir og söknuð. Hann
gekk frá húsi frá Gordon og til séra Van Lin-
den. Hann þótlist vera viss um hluttekningu
hans, og liann var lika viss um að hann mundi
vera sá allra heppilegasti til að uppgötva alt um
þessa giftingu og kunngera lieimildirnar. Frá
prestinum íór Ióris svo heim til sín, á veginum
mætti hann Bram, sem var mjög skelkaður yfir
hvarfi s^'stur sinnar. Ióris sagði honum í fáum
orðum alt sem hann þurfti að vita, og sendi
hann svo aftur í sölubúðina sína, og gaf hon-
um þessa leiðbeiningu: »Sjáðu um að líla stilli-
lega út, og lála sem ekkert sé um að vera. Það
hvílir á þér að haga þér hjrggilega; því þú átt
að varðveita manuorð systur þinnar, og þelta er
sorg, sem óviðkomendur eiga ekki að blanda
sér inn í. Farðu líka strax til Jóhönnu og
segðu henni þetta sama, eg vil ekki gera Kat-
rínu að umlalsefni slaðurs-kvennanna hérnacc.
Elisabet var enn þá í því skapi að bera blakið
af Katrínu, en þegar hún sá Ióris koma heim,
fékk hún ilt fyrir hjartað. Hún var að þeyta
egg til kökugerðar og hún hélt því verki áfram,
liún leit að eins upp og sagði: »Þú ert komin
sona snemma, Ióris, miðdegismaturinn verður
ekki tilbúin fyr en eflir eina tvo klukkutima!
Erlu veikur?cc »Katrín — hún er íarinlcc »Far-
in og hverí?cc »Með enska herranum; með
Dauntless, hafa þau fariðcc. »Trúðu því ekki
Dauntless sigldi héðan í gærmorgun snemma,
en Katrin var heima kl. sjö í gærkvöldicc. »0h,
hann hlítur að hafa snúið aftur til að sækja
hana! Hann vissi vel, að ef hann hefði ekki
stolið henni, þá hefði eg tekið hana frá honum.
Já, og eg óttaðist hann, því þegar eg heyrði að
hann ætti að fara með skipinu til Vestur-Ind-
lands, þá hélt eg vörð i kringum skipið. Eftir
að eg kyssti Katrínu í gærmorgun, gekk eg rak-
leiðis niður að bryggjunni, og beið þar þangað
til að skip var komið á stað? Svo sagði hann
henni alt sem frú Gordon hafði sagt honum,
og sýndi henni tætlurnar af bréfi Katrínar.
Móðirin kyssti þær og stakk þeim í barm sinn,
og sagði um leið stillilega: »Þetta eru slór vand-
ræði Ióriscc. »Það er margfaldur sannleiki, en
við verðum lika að komast sómasamlega i gegn-
um þau. Séra Linden er farin til að komast
eftir sannleikanum i þessu; og þá, ef Katrin er
löglega gift, þá verð eg að setja giftinguna í dag-
blöðin. Eg veit að eg hlýt að heyra margar
spurningar og mikið umtal um þettacc. »EfKat-
rín er lögmæt kona hanscc. »Segðu ekki þetta,
ekki þetta »Ef«, svo eg heyri; segðu ekkert »Efcc
um hana Katrinu mínacc. »Þegar stúlka strikur
frá heimili sínu —cc. »Með manninum sínum fór
hún. Mundu eftir því þegar fólk talar um það
við þigcc. »Hverskonar ektamaður mun hann
verða henni?« »Látum svo vera, eg hugsa ekk-
ert ilt um hann. Það eru til verri menn nær
heimilinu okkar. Nú ef þú ert hygginn, þá
muntu fara svo vel í þetta, sem þú hvort sem
er orkar ekki að breyta. Sérhver fugl byggir
silt eigið hreiður á sinn eigin hátt. Við erum
að eins blindir fuglar, og guð byggir hreiðrin
fyrir okkur. Þessi gifting hlýtur að vera eítir
guðs ráðslöfun, þó hún sé ekki eftir þinni ráð-
stöfun, og á móti henni vil eg ekki lengur berj-
ast. Eg hugsa að Katrín mín sé hamingjusöm,
og eg skal vera það með henni, þó eg sjái hana
ekki njóta hennarcc. »0g þvtlík ósköp af slaðri,
koma ekki út af þessu. Bæði inni í búðinni
minni og úti á götunum, sem eg neyðist til að
heyra; sumir munu látast samhryggjast mér, og
sumir samfagna mér. Og mér finnst að hvoru-
tveggju vera gall og edikcc. »Segðu bæði við
vini og óvini þetta, Ióris minn. — Sérhver vill
velja fyrir sjálfan sig: Yfirherforingi Hyde elsk-
aði dóttur mina, og sökum þeirrar elsku fórn-
aði hann nærri því lífi sínu. og dóttir mín elsk-
aði hann líka, og það sem liefir skeð síðan heim-
urinn var til, mun ské enn þá; segðu líka, verra
hefði það getað orðið, þvi hann hefir gott bjarta
og er í mesta upp á haldi í hernum, hann er
líka stórættaður maður. Ióris láttu mig sjá að
þú haldir liugrekki þínu eins og þér sómir.
Þetta getur gefist betur en margt, sem betur lít-
ur út. Við höfðum líka gott álit á Batavíusi.—cc
»Þú lætur þér þetta þá lynda?« »Já, og sértu
reiður við veslings Katrínu, þá tataðu um það
við mig, en segðu ekkert nema gott um veslíngs
barnið okkar við aðra. Nú skal eg færa þér
miðdegismatinn; þvi þegar illa liggur á manni
verkar góður matur líkt og læknislyfcc. Á með-
an þan borðuðu dagverðinn i fyrra lagi, kom
Jóhanna hrygg og grátbólgin, og varpaði sér í
fangið á móður sinni með ekka. »Hvað geng-
ur að þér, barn?cc spurði Eiísabet, mjög rólega.
»Æ, móðir mín! Katrín systir mín er strokin! —cc