Iðnneminn - 01.11.1933, Side 2
2
IÐNNEMINN
kvöldið um hálftíma, sem ger-
ir það að verkum að við erum
í skólanum hálftíma lengur en
ella hefði verið, ef skólinn
hefði byrjað kl. 6 eins og und-
anfarna vetur.
Um leið og skólinn er færð-
ur lengra fram á kvöldið, þá
er í raun og veru lengdur
vinnutíminn hjá okkur, en
hann er nú hjá okkur flest-
um frá 8 að morgni til 9% að
kvöldi eða sem næst 12 tímar.
Getur nokkrum blandast hug-
ur um það, að þessi tími sé ó-
hæfilega langur, og hversvegna
getum við ekki allir verið sam-
mála um svo lítið atriði eins
og það að krefjast þess af
skólastjórninni að kensla byrji
kl. 6 að kvöldi. Það segja
margir, að þeim veiti ekki af
því að hafa einn og hálfan tíma
til þess að hafa fataskifti, aðr-
ir segjast eiga langt heim o. s.
frv. I þessum og öðrum atrið-
um kemur fram sérhyggja nem-
endanna og þeir gleyma þá
aðalatriðinu, sem er það, að
hér er verið að leggja á okkur
meira erfiði en nauðsynlegt er
fyrir okkur að þola, því ef við
getum veiið samhuga um það,
að gæta réttar okkar, hverfa
aukaatriði og hártoganir eins
og dögg fyrir sólu. 1 þessu
Yeturinn 1932 boðaði S. U.
K. til opinbers iðnnemafundar.
Voru þar tekin til umræðu
kjör iðnnema og námssamn-
ingar. Urðu umræður mikl-
ar þarna og voru allir sam-
mála um það að eitthvað
þyrfti að gera hið bráðasta.
Var svo kosin nefnd til að
gera uppkast að frumvarpi til
laga um iðnnám. Nefndin skil-
aði störfum í mars síðastl., sem
var því miður nokkuð seint.
Boðaði svo nefndin til opin-
bers iðnnemafundar 20 mars.
sambandi er rétt að geta þess,
að fjöldinn allur af nemendum
skólans fá ekki nema 1 tíma
til þess að hafa fataskifti eða
með öðrum orðum, það eru
fyrst og fremst meistarárnir
sem hafa hag af tímabreyting-
unni. Um leið og við skrifum
undir listana, sem nii ganga
um skólann og krefjumst af
skólastjórninni að liún breyti
tímanuni, þá eigum við að
hafa það hugfast að hér dugar
ekki nafnið tómt, heldur verð-
um við allir og óskiftir að
berjast fyrir því að skólinn
hefjist kl. 6.
En iðnnemar, það er ekki
annað en sjálfsögð skylda
hvers og eins af okkur að
berjast gegh hverskonar órétt-
læti, sem við erum beittir og
berjast fyrir því að námstími
okkar verði okkur að sem
bestum notum. Þessvegna, um
leið og við rekum af höndum
okkar þá lengingu skólatímans,
sem nú er, þá ber okkur að
hafa það hugfast að takmark
okkar hlýtur að vera það í
þessu máli að skólinn verði
dagskóli, sem um leið tryggir
okkur það, að við þurfum ekki
að húka á skólabekkjunum
grútsyfjaðir fram á nótt.
Andri.
Á fundinum skilaði nefndin
störfum og las upp og útskýrði
frv. og kom þá strax í ljós að
það hafði inni að halda
stórfenglegar umbætur og voru
þær helstu þessar:
1. Stytting vinnutímans nið-
ur í 8 stundir á dag, þar með
reiknaðar kenslustundir í Iðn-
skólanum, sem greitt sé fyrir
sem aðra vinnu.
2. Lágmark launanna er það að
nemandi geti lifað sæmilega af.
3. Að meistari greiði allan
kostnað af skólanáminu.
4. Hálfsmánaðar sumarfrí.
5. Trygging gegn slysum og
sjúkdómum á kostúað nieistara.
6. Afnám einkasamninga ög
í stað þeirra komi samningar
milli meistara og svéinafélaga
fyrir liönd nemendá.
7. Áð iðnnemum sé kend iðn-
in, en þeir ekki notaðir sem
ódýrt vinnuafl.
Var nú rætt talsvert mik-
ið um frumvarpið og voru
fundarmenn yfirleitt á eitt sátt-
ir um það að frv. væri vel úr
garði gert. En undantekningar
voru þarna samt, sem ekki hefðu
átt að vera til. í miðjum um-
ræðum rís upp maður með
berserksgang miklum og reyn-
ir að tvístra eftir megni sam-
fylkingu nemenda um þetta
frv. og þar næst les hann upp
frv. til laga um iðnnám, sem
F. U. J. Iiaf'ði samið, með það
eitt fyrir augum að sundra
samtÖkum nemenda um sitt
eigið frv. Var líka sýnilegt að
frv. hafði verið samið í mjög
miklum flýti, og af mönnum,
sem var gersamlega ókunnugt
um hvaða kjör iðnnemar eiga
við að búa. En sem betur fer
sáu fundarmenn fljótt hversu
ófullkomið þetta frv. var og í
hvaða tilgangi það hafði verið
samið, og urðu þessvegna
sprengingamenn í gjörsamleg-
um minnihluta. Síðan var safn-
að undirskriftum á meðal nem-
enda, sem ekki gekk eins vel
og æskilegt hefði verið, bæði
vegna þess hvað tíminn var
naumur og vegna áhugaleysis
nemenda fyrir þessu máli. Var
svo frumvarpið lagt fyrir þing-
ið, sem vitanlega gerði ekki
neitt.
Iðnnemar, en nú verðum
við að taka frv. upp að úýju,
með margfalt skarpari baráttu,
ræða það meðal okkar í mál-
fundafélaginu, fá Sveinana til