Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.1934, Qupperneq 2

Iðnneminn - 01.12.1934, Qupperneq 2
2 IÐNNEMINN Hyers er ad yæiita? Fáir munu þéir neiuendur vera, er stunda nám við Iðnskólann, sem ekki liafa það álit, að aðbúnaður allur í skólanum þurfi endurbóta. Fyrst og fremst sé skólahúsið ó- fulikomið, en borð, bekkir og stól- ar mjög úr sér gengið og af óþægi- legri gerð, að undanskildum bin- um nýju borðum og stólum. Baráttan fyrir bættum aðbúnaði liefir staðið lengi og stendur enn, en lítið orðið ágengt. Hversvegna liafa svo litlar endur- bætur fengist? lofti. Ber skólastjórninni ekki að sjá til þess, að við tökum einhverj- um framförum í skólanum? Jú, en hver verður árangurinn, með þessu kennslufyrirkomulagi? — Enginn. Er það ekki heiður skólastjórnar, að allir þeir iðnnemar, sem útskrif- ast úr skólanum séu, sem bezt bún- ir undir framtíðarstarfið. Svarið við þessari spurningu verður einnig játandi, en ástæðurn- ar fyrir óhæfni skólastjórnar, eru þær, að hún er virkur stuðnings- flokkur atvinnurekenda, en blundar á öllum hagsmunakröfum okkar iðn- nema. Eftir þetta stutta yfirlit, sem skólastjórn er bér gelið, yfir ár- angur framkvæmda sinna, ætti bún að sjá sóma sinn í því, að fylgja liinum margítrekuðu kröfum okkar um tilfærslu kennslutímans fram á daginn og framkvæma þær. En bera ekki alltaf pyngju og stundarbagn- að atvinnurekenda fyrir brjósti. Því bæði skólastjórn og atvinnurekend- um ætti að vera það ljóst, að eítir því sem betri árangur næst í skól- anum, því færari erum við að leysa skyldustörf okkar af liendi í fram- tíðinni. Þessi grein á að ýta við binni sofandi skólastjórn, ef ske kynni, að liún væri ekki lögst til liinnstu livíldar, með öll okkar . velferðar- mál undir koddanum. V elvakandi. Hefir skólastjórnin einbverja af- sökun? Hvernig er umgengnin í skólan- um? Er það ef til vill umgengnin, sem er afsökun skólastjórnarinnar. Svo gæti það vel verið, því að ekki verður því neitað að umgengnin sé ekki alltaf sem bezt. Sumir virðast leggja sig eftir að liða þessa borða- og bekkjagarma í sundur, velta þeim um, brinda þeim til og frá og snúa þeim á ýmsa enda, en stólunum er kastað um þverar e<r endilangar stofurnar. Vel má vera að þeir er þetta gera líti svo á, að bezta ráðið til þess að fá ný og betri húsgögn í kennslustofurnar sé að eyðileggja alveg þau gömlu og lítt nothæfu. Aðrir habla fram hinu gagnstæða, að bezta aðferðin sé góð umgengni og meðferð á liinum lélegn munum skólans. Þá látum við engan högg- stað á okkur fá. En með því að leitast við að skemma það sem til er, gefum við skólastjórninni þá á- tyllu, að ekki sé til neins að endur- bæta aðbúnaðinn í skólanum, því að þar sé allt eyðilagt. Það verði því ekki annað betra gert, en nota það gamla svo lengi, sem að hægt er að fá það til að hanga saman. Séu einliverjir, sem telja nauð- synlegt að sýna andúð sína með því að skemma, ættn þeir bér eftir að láta það koma fram á Iiinum lítt notbæfu munum. Þrátt fyrir það vil ég ekki hvetja menn til að eyði- leggja neitt, heldur láta sjá það á öllu, að þegar þeir fara fram á það að fá betri aðbúnað, þá sé það vegna þess að þeir vita það fylli- lega, að þeir eiga lieimtingu á því, að vel fari um þá í skólanum. Og viti það einnig að ekkert sé til, sem linekkt geti þeirra málstað. Þess má geta, að í þeirri stofu, sem ný húsgögn voru sett í að öllu leyti síðastliðið haust, befir ekkert verið skemmt ennþá, og verður um- gengnin vonandi sú sama framvegis. En æskilegt væri að það sama yrði um allan skólann. Eð endingu ber að geta þess, að það eru ekki iðnskólanemar einir, sem sök eiga á skemmdunum í skólanum, heldur einnig nemendur Gagnfræðaskóla Reykvíkinga, sem standa þeim sízt að baki, og þyrftu engu síður að bæta ráð sitt, Nú liöldum við baráttunni fyrir bættum aðbúnaði í skólanum áfram, en gætum þess jafnframt að spilla í engu okkar málstað. Tpyggingar. Eins og iðnnenmm er kunnugt, eru tryggingar afar ófullnægjandi bér á landi. Úr þessu liafa þó ein- stakir menn og flokkar verið að reyna að bæta, en þeirn hefir orðið lítið ágengt í þeirn efnum, að und- anteknum binum svokölluðu slysa- tryggingum og þær eru mjög svo ófullnægjandi. Þar fær enginn styrk, nema því aðeins að slysið sé það mikið, að maðurinn sé frá vinnu í 10 daga eða lengur. Af þessu' sjá allir, live óverjandi það er, að mað- ur, sem hefir fyrir fjölskyldu að sjá, og verður fyrir slysi, fær enga bjálp fyr en eftir 10 daga. Á hverju á nú þessi fjölskylda að lifa. Svo er ekkert borgað fyrir lielgidaga, þá eiga menn víst að lifa af guðsorðinu, en allir vitum við hvað það er staðgott. Nú langaði mig til þess að komast að efninu, því ástæðan til þess að ég hripa þessar línur er sú, að við iðnnem- ar höfum nýlega stofnað sjóð innan skólans, og nefnist hann »Slysa- og sjúkrasjóður Málfundafélags Iðnskól- ans«. Það var í fyrra vetur að rnálið var tekið fyrir í félaginu. Var þá kosin nefnd til þess að semja reglu- gerð fyrir sjóðinn. Hún skilaði störfum í haust. Á fundinum, sem reglugerðin var tekin fyrir, kom það greinilega í ljós, hvað iðnnem- ar eru yfirleitt stéttvísir, því í reglu- gerðinni segir, að allir iðnnemar skuli hafa rétt til þess að njóta styrks úr sjóðnum, enda þótt þeir séu ekki í skólanum. Að endingu nokkur orð, við böf- um stofnað þennan sjóð, og það er skylda okkar hvers og eins að

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.