Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.1934, Síða 4

Iðnneminn - 01.12.1934, Síða 4
4 IÐNNEMINN ALLSKONAR: V erkamannafatnaður. Olíuklæðnaður, Gúmmístígvél, Klossar. VERKFÆRI fyrir: járnsmíði, trésmíði. MÁLNIN G ARY ÖRUR. Vörur til húsabygginga, skipa- og bátasmíða. Útgerðarvörur. Vélaþéttingar. Olíur. Feiti. Bezt og jafnframt ódýrast hjá Símar 3605 — 4605. O. ELLINGSEN. AN - TIOK - SID er nýtt ryðvarnarefni, sem með efnabreytingn bókstaflega e y ð i r ryðinu og fyrirbyggir jafnframt, að það myndist á ný. Verjið alla járnmuni og mannvirki yðar með AN - TIOK - SID Einkasali Málarinn Reykjavík. »ÁliugaIið iðimema«. I frímínútum í gærkvöldi, hitti ég einn skólafélaga minn. Hann kall- aði á mig og sagðist þurfa að segja mér merkilegar fréttir. »Nú, hvað er það?« sagði ég og var ekkert sérstak- lega lirifinn. »Það er búið að stofna • Áhugalið iðnnema«.« Eggreip fram í og bað hann að segja mér nánar frá þessu. Honum sagðist á þessa leið: »Nokkrir nemendur skólans hafa undanfarna vetur starfað saman að sínum áhugamálum og um leið ann- ara iðnnema og má sem dæmi nefna útgáfu á »Iðnncinanum« í hitt eð fyrra. Þessi hópur hefir vaxið jafnt og þétt og nú er svo komið, að við höfum orðið ásáttir um það, að gefa sem allra flestum iðnnemum kost á því, að starfa með okkur í »Áhuga- liði iðnnema«, eins og við höfum kallað þessi samtök okkar og----« »Hvað er þetta! Eruð þið að sprengja »Málfundafélagið« ?« sagði ég og greip andann á lofti. Hinn svaraði ofur rólega, en á- kveðið: •Einmitt þvert á móti. Það sem við fyrst og fremst meinum með þessu, er að vinna að því af fremsta megni, að styrkja og efla »Málfunda- félagið« og gera það að virkilegu fjöldafélagi okkar, sem megi verða því hlutverki sínu vaxið, að berjast fyrir bættum kjörum iðnnema og styðja einnig hverja þá starfsemi fé- lagsins, sem menningarlegt gildi hefir. Og ég skal seinna segja þér frá fleiri fyrirætlunum okkar. En bíddu við. Því má ég ekki gleyma, að allir iðnnemar geta orðið meðlimir liðsins aðeins ef þeir við- urkenna grundvallarstefnu þess, al- veg án tillits til þess, hvaða póli- tískum flokki þeir til!ieyra«. Nú var allur efi horfinn. Ég sá livert nauðsynjamál þetta er. Þess vegna bað ég »Iðnnemann«, að birta þessar línur. Gáttagœgir. Iðnnemar og aðrir lesendur! Veitið athygli auglýsingum í blaðinu. Verzlið við þá, sem auglýsa í »Iðnnemanum«. Fataefni Tilbúin föt. Allir þurfa að klæðast. Flestir bæjarbúar og aðrir, sem koma til bæj- arins ganga Laugaveg- inn. Spyrjið um fata- verð og skoðið fataefn- hjá Andrési Andréssyni, Laugaveg 3. Verkfæri frá okkur eru að verða þau vinsælustu meðal iðnaðarmanna. Björn & Marinó Laugaveg 44. Sími 4128. •! -. i •> Hressingar- :• skálinn Austurstræti 20 <: Reykjavík ; • <: Veitinga-og matsöluhús. Köku- !: sælgætis- og tóbaksbúð. f Heitur matur daglega kl. 12—2 og 7—9. — Smurt brauð í miklu úrvali. Útvarpshljómleikar allan dag- inn, frá Reykjavík og erlend- j: um stöðvum. Tímarit og erlend frétta- * blöð á 8 tungumálum koma með sérhverri póstferð. Ódýrasti veitingastaður borgarinnar. ENGIN ÓMAKSLAUN Prentsmiðjan Dögun.

x

Iðnneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.