Iðnneminn


Iðnneminn - 01.09.1950, Blaðsíða 15

Iðnneminn - 01.09.1950, Blaðsíða 15
Ortattelgur Endingin n sýnir það, að allar þýða setningarnar það sama, nefni- lega: Hundurinn sér kött. Eins og áður hefir verið tekið fram verða all- ar spurnarsetningar að byrja á spurnarorði. Setningin: Vidas la hundo katon = sér hundurinn kött, er því ekki spurning, heldur frásögn um það, að hundurinn sér kött. Til þess að gera setninguna að spurningu verður að bæta „Cu“ fyrir framan: Cu vidas la hundo katon?, cu la liundo vidas katon? o. s. frv., og þá fyrst getur hún þýtt: Sér hundur- inn kött? Það er því afar áríðandi, að endingin n sé skeytt við á réttum stað. Til þess að festa þessa reglu betur í minni, skulum við taka mál- fræðina til hjálpar. Ef við athugum setninguna: La kato mangas la raton, sjáum við, að hún skiptist í þrennt: 1) það sem framkvæmir verknað- inn, frumlag, geranda, sem er la kato (kötturinn), 2) það orð, sem skýr- ir frá verknaðinum, sem framkvæmdur er, umsögn, sem er mangas (étur) og 3) það sem verður fyrir áhrifum verknaðarins, andlag, þol- anda, sem er Ia raton (rottuna). Setningin: La kato mangas la raton þýðir því kötturinn étur rottuna, eins fyrir því, þó við breytum orða- röðinni og segjum: La raton mangas la kato, eða mangas la raton la kato, eða la raton la kato mangas. Munið að andlagið (þolandinn) end- ar ætíð á n, en frumlagið (gerandinn) ekki. Ennfremur að lýsingarorð standa ávallt í sama falli og tölu og nafnorðin, sem þau eiga við. Dæmi: Li havas purajn manojn — hann hefir hreinar hendur. Mi vidas altan domon — ég sé hátt hús. Mi amas belan fraúlino — ég elska fallega stúlku. Leiðrétting. I síðasta tölublaði var villa í esperanto námskeiðinu. í þriðja dálki, 4. línu að ofan stendur: seg gi estas varma, á að vera sed gi estas varma. Notkun vínanda á benzínvélar Framh. af 11. síðu benzínið og fá úr því sífellt hærri „octane“-tölur. Þvert á móti gætu þær ýtt undir með þeim endurbótum, því hvað svo sem eldsneytið er fullkomið, sem í geyminum er, þá getur vökvainngjöfin bætt það um nokkur stig. Hvert einasta stig, áleiðis til hærri „octane“ er þýðingarmik- ill áfangi í áttina að olíusparn- aði. Vökva-innsprautun gefur góðar vonir með að gegna þýð- Svör við Hver getur svarað rétt? í siðasta blaði. 1. Pétur Guðjohnsson. 2. „Abstrakt": Þegar málarinn hefur ekkert í huga, þegar hann er að mála. „Representantiv kunst“: Ef málarinn hefur fyr- irmynd fyrir málverkinu. And- stætt „abstrakt". 3. Glatgow. 4. Empire-stíllinn. 5. Kínverjar. ingarmiklu hlutverki, að full- komna hreyfilinn og gera hann ódýrari í rekstri. (Lausl. þýtt). Góðir lesendur! Ritnefndin hefir ákveðið að hefja þátt hér í blaðinu undir þessari fyrirsögn. Hlutverk hans er m. a. að gefa ykkur tækifæri til að láta álit ykkar á blaðinu í ljós, benda á það, sem ykkur finnst miður fara og koma jafn- framt með tillögur til úrbóta, ef þær eru fyrir hendi. Auðvitað er líka ætlast til að þið hælið rit- nefndinni svolítið. Einnig á þátturinn að vera vettvangur ýmissa annarra mála, þar sem þið t. d. getið komið með fyrirspurnir varð- andi hin fjölmörgu áhugamál ykkar, og mun verða reynt að leysa úr þeim eftir föngum. „Okkar á milli sagt“, þetta á að verða nokkurs konar „bað- stofuhjal" um ýmislegt efni úr „daglega lífinu“, sem „bæjar- pósturinn“ flytur Iðnnemanum, en hann mun síðan sjá um að það „bergmáli" út um lands- byggðina. Sem sagt, eins konar „Hannes á horninu“ Iðnnemans. ■JlllllllllllllllllllllllllllllllltllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIl'ÍlllllliJ = Iðnnemar! = 1 Skrifstofa Iðnnemasam- 1 | bandsins er opin alla fimmtu | í daga kl. 5.30—7.00 e. h. Þar i § eru gefnar ýmsar upplýsing- f = ar um samtökin. — Þar eru i Í einnig gefnar margvíslegar | | upplýsingar er snerta iðn- \ Í aðarmál, lög um iðnaðarnám = = o. fl. — Iðnnemar, leytið upp- | Í lýsinga hjá stéttarsamtökum i í ykkar sjálfra. [ ■ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII*r-*llllllllllllllllllllllllllll IÐNNEMINM 13

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.