Ljósberinn - 12.11.1921, Side 4

Ljósberinn - 12.11.1921, Side 4
116 LJÓSBERINN Ifeftu trúr yfir litlu, Kaupmaður nokkur auglýsti eftir létta-dreng, Meðal þeirra, er gáfu sig fram, var ofurlítill drengur, Karl að nafni, og kom móðir hans með honum. Hann var svo smár vexti, að kaupmaðurinn hafnaði hon- um strax með þeim ummælum, að hann væri alt of lítill, — hann gæti ekki notað hann. »Já«, svaraði móðirin, »reyndar er hann ekki einn af þeim stóru; en hann er trúr og viljugur. Viliið þér ekki reyna hann?« Og kaupmaðurinn félst á það; því að trúmenskan kemur sér alstaðar vel og ekki sízt í stórverzlun. — Karl tók til starfa og var hinn viljugasti. Skömmu seinna bar svo við eitt kvöld, að kaup- maðurinn þurfti að fara út í bæ og bjóst við að verða nokkuð lengi í burtu. Spurði hann, hver vildi vera á verði, meðan hann væri úti, og bauðst Karl til þess. — Það var komið að miðnætti, er kaup- maðurinn kom heim. Var þá Karl litli elcki að eins glaðvakandi, heldur öunum kafinn að búa lil merkiseðla. — Daginn* eftir var kaupið hans hækkað uin helming. Nokkrum vikum seinna bar svo til einn dag, að ólæti mikil urðu á götunni og þyrptust allir út til að sjá og heyra hvað á gengi, — nema Karl, hann sat kyr við verk sitt. Þorpari nokkur tók eftir því að fólkið fór úr húsinu, og laumaðisl inn um bak- dyrnar til að stela, En hann kom ekki að tómuin kofunum, því að Karl gerði lögreglunni strax við-

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.