Ljósberinn


Ljósberinn - 14.01.1922, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 14.01.1922, Blaðsíða 4
4 LJOSBERINN „pað skal eg segja þér“, svaraði Anna, „eg hefi ekki efni á því að halda nokkra lifandi skepnu, hvorki fugl né kött eða nokkra aðra skepnu; en lyngplantan þessi veitir mér mikla gleði, því að eg veit, að það er almáttugur Guð, sem lætur hana vaxa og þróast. Og með því að eg sé, að hún lifir dag frá degi, þá segi eg löngum með sjálfri mér: „Guð er hjá mér, fel þú honum vegu þína, hann mun vel fyrir þér sjá“. o- J esús i 2 ára. Við vitum ekki mikið um Jesú, þegar hann var barn; en það vitum við, að hann var gott og hlýð- ið barn. Um það getum við lesið í Nýjatestament- inu okkar hjá Lúkasi 2. kap. 40.—52. v. pá frásögu ætti hvert barn að lesa með athygli. Og þið börn, sem hafið lesið hana, munið víst eftir þessum dýrðlegu orð- um, sem Jesús sagði þá við foreldra sína: „Vissuð þið ekki að mér ber að vera í því, sem míns föðurs er“. þið skuluð taka eftir því, að þegar foreldrar Jesú leituðu að honum,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.