Ljósberinn


Ljósberinn - 07.10.1922, Síða 8

Ljósberinn - 07.10.1922, Síða 8
320 L JÓSBERINN HEILRÆÐI. Hallaðu aldrei á aumingjann, elskaðu heldur sem bróður hann, hversu sem flatt hann fletur; hve beiska sorg, sem heimur bjó, hvert eiturvopn, er sál hans smó, — kærleikinn grætt alt getur. ■■ -.0----- JESÚS SAGÐI. Manns-sonurinn er kominn til að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk. 19, 10. v. Ef heimurinn hatar yður, þá vitið, að hann hefir hat- að mig fyrri en yður. Jóh. 15. 18. Munið! að ritföng og skólaáhöld fást í „Emaus“. Bækur hentugar til fermingargjafa fást í „Emaus“. Börn! Ljósgeislar, margar tegundir, nýkomnir í „Emaus“. Mikið úrval af myndum í „Emaus“, þar á meðal hiblíúmyndir á 5 aura stk. Fermingarvottorð mjög falleg fást í „Emaus“. Börn! Komið og seljið Ljósberann á hverjum laugar- degi. Gengið í kjallarann beint af götunni. Afgreiðsla Ljósberans er í Bergstaðastræti 27. Afgreiðslumaður Helgi Árnason, Njálsgötu 40. P.itstjóri Jón Helgason, prentari. — Prentsmiðjan Acta.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.