Ljósberinn


Ljósberinn - 07.01.1928, Page 4

Ljósberinn - 07.01.1928, Page 4
2 LJÖSBERINN Allir voru sáttir og sammála um petta,' Jlaydn líka, en aftur á móti uróu þeir ekki ásáttir um, með hverju þeir ættu að glæða próttinn tll starfanna, svo að peir gætu aftur tekið til verka með hug og dug. — Einn af vinum Haydn sagði: »Pegar eg er preyttur, pá er pað bezta hress- ingin rnín, að taka pátt í fjörugu sam- kvæmi«. Pá sagði annar: »Eitt staup af góðu víni er hreint ágætt; pað fer varla hjá pví, að pegar eg hefi drukkið pað, að mér finnist streyma nýtt fjör um mig allan«. Pá mælti liinn priðji: »Nei, ekki er eg á pví; eg veit annað ráð, sem er betra. Eg sezt við hljóðfærið mitt eða tek fiðl- una mína. Og pegar eg fer að spila, pá víkur illi andinn frá mér, eins og frá Sál konungi forðum, pegar Davíð lék á hörpuna fyrir honum«. Haydn leit alvarlega til peirra, sem fyrst töluöu. En pegar sá priðji talaði, pá glaðnaði yflr honum í bili; en alvöru- svipurinn færðist brátt yfir hann aftur, og hann hristi höfuðið, eins og honum findist að hjartkæra listin sín, sönglist- in, væri ekki retta ráðið til að veita kraft og styrk í armæðu og starfi lífsins. Af pví að Haydn sagði ekki neitt, pá spurði einn af vinuin lians: »En hvað segir pú? Pú hefir nú starfað langt um meira en við hinir, en samt ertu altaf svo kátur og fjörugur að starfi pínu. Segðu okkur, hvaða ráð pér reynist bezt, eða notar pú ekkert meöal?« »Jú, vissulega á eg meðal, sem veitir mér sífelt kraft og styrk, og pað meðal er alveg blátt áfram«, svaraði llaydn. »Eg hefi látið gera mér lítinn bænaklefa á heimili mínu, og pegar erfiðlega geng- ur með staríið, pá fer eg inn í bæna- klefann minn og beygi kné mín fyrir Guði, og í bæninni leita eg styrks hjá honum, sem hefir heitið pví, að vera í öss veikum máttugur. Petta ráð liefi eg iðulega reynt, og.aldrei líður svo dagur, að eg reyni pað ekki, en pað hefir alt- af reynst mér gott og óbrigðult; eg hefi aldrei purft neins annars við«. Pá brá alvöru yfir pá alla, og peir viðurkendu, að ráðin peirra hefðu eigi veitt sér pá réttu djörfung og hressingu, og sögðu . að störf Haydns sönnuðu til fulls, að kraftur hans væri mestur. »Pað er ekki minn styrkur«, svaraöi liann, »pað er kraftur öuðs«. 1 annað sinn var sami gamli meistar- inn spurður, livers vegna hann fléttaði stundum svo inndæl lög inn í kirkju- sönginn sinn. Pá svaraði Haydn: »Þegar eg hugsa um liinn ástkæra Guð minn, pá fyllist hjarta mitt fögnuði, að eg get alls ekki fundið svo fjöruga og glaða tóna til að lýsa peim fögnuði«. Málshættir. 1 49. tölubl. Ljósberatis frá fyrra ári, er pessi fyrirsögn fyrir premur línum. Eru ]>að taldir málshættir og geta verið, pví peir lúta pví lögmáli, sem allir peir málshættir hafa, er náð hafa að lifa í ræðu og riti. En varla eru peir gamlir í hettunni eða peir liafa lítið verið notaðir, pað má finna á pví, hve stirðlega peir fara á tungu og liversu stuðlarnir í peim eru sumir á óhentuguin stöðum. Pví pað er ein algild regla um llesta málshætti, að peir eru stuðlaðir. Og peim mun bet- ur, sem peir eru pað, pví betur fara peir í ræðu, pví pægilegri eru peir til notkunar og til að muna pá. Og loks fela peir flestir í sér stórkostlegan, al- gildan sannleika. Hver sá, sem lærir og

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.