Ljósberinn


Ljósberinn - 25.02.1928, Síða 1

Ljósberinn - 25.02.1928, Síða 1
VIII. árg. Reykjavík, 25. febr. 1928 8. tbl. Hann man þig. (Sunnudagaskólinn 2G. febvúar 1928). Lestu: Matt., 14, 23. 33. Minnistexti: I’ótt, eg sé staddur í þrenging, lætur |)ú mig lííi lialda. (Sálm. 138, 7). Jesús, Gtiðssonurinn eingétni, siiur nú , oið hægri hönd Guds födur álmáttugs. 1 v-ilífri (lýrð, á himinhæðum iiflr liann, ,og herskarar englanna þjóna honum. En jhann gleymir ekki veiku lærisveinunum, :sem lifa hér niðri á jörðinni, og verða ;að ’berjast við m#rgskonar erflðleika og andstreyiöi. Nú Ijöfum víð til ihug.unar eina frá- sögu úr iífx Jesú. Hann var einn uppi á fjallinu að biðjast fyrir. Hann var að tala við föður sinn á himnum. En læri- sveinahópurinn var á báti úti á vatn- inu í stormi og náttmyrkri. Stormurinn var á móti og báturinn peirra lá undir ;áföllum. En Jesús hugsaði uin þá, Öldu- rót og náttmyrkur gat ekki hindx-að jhann í að koma til þeirra. Hann kom til peirra gangandi á vatninu, og er hann steig upp í bátinn, pá lægði veðr- ið. IJeir, sem í bátnum voru, veittu hon- um lotningu og sögðu: »Sannarlega ert pú sonur Guds« Pannig kemur hann enn í dag til peirra, sem á hann vona. IJjálp hans bregst ekki. Með gleði getuin við sungið: Pig vantar hvergi vegi, pig vantar aldrei mátt, pín bjargiáð bregðast eigi til bóta á einhvern liátt. Pitt starf ei nemur staðar, pín stöðvar enginn spor, af himni er pú pér hraðar með hjálp og líkn til vor. Slíkan ástvin eigurn við. Treystum honuin. Veitum honum lot.ningu. Y. Guð gerir fáfróða vitra. 1 borginni Lyon var einusinni prestur að nafni Fisch. Einu sinni sagði liann eftirfarandi sögu: í söfnuði mínum var gamall, fátækur skósmiður. Vinnustofan lians var svo pröng kytra, að par komst ekki einn maður fyrir auk hans sjálfs, og varð hann að sitja á borði fram við dyrnar; var paðj ætlað gesti peim, er að garði kynnu að bera. Pó að sætið að tarna væri ekki merkilegt, pá var pað pó

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.