Ljósberinn


Ljósberinn - 25.02.1928, Qupperneq 3

Ljósberinn - 25.02.1928, Qupperneq 3
LJÖSBERINN 59 kærleikur, sem lýsti úr augum, ekki ein- ungis barnanna, heldur einnig hinna fuljorðnu — já, ]»að gerði hátíðina svo sæla. Veðrið var stjörnubjart og ínilt, og ]iað var sem náttúran héldi jólin með liei- lagri kyrð, sem hvíldi yíir gjörvöllu veldi liennar. En á meðan börnin hvíldu sig, gerðist smáatvik, sem gerði alla alvörugefna. Eitt barnið tók þetta einkennilega jóla- tré, sem stóð dálítið utarlega í stofunni, færði {>að yflr á mitt gólfið, svo að kerta- ljósin ljóinuðu í speglinum, sem hékk á miðjum vegg í stofunni. Nákvændega á peim sama stað, fyrir hálfum mánuði síðan, hafði staðið á tveim skammelum hinzta hvílurúmið hennar litlir' systur þeirra, sem hafði kvatt ]>au öll svo átakanlega og ógleymanlega. Nokkur augnablik liðu, allir stóðu grafkyrrir. Móðirin feldi höfug tár í hljóði. Yngsti bróðirinn ranf þögnina og sagði: »Eiguin við ekki að ganga meira í kring um tréð okkar?« Börnin litu upp j tárvot augu og dauflegar undirtektir sögðu ótvírætt frá endurminningum, sem bjuggu syrgjandi ástvina hjörtum. Fátæktinni fylgir oft mikið böl, en fátæktin getur líka proskað sannar dygðir og átt Ijúfar endurminningar. barna var fátæklegt inni — en par ríkti innri friður barnslegt trúnaðartraust á Föðurnum á himnum. ■—■ — I’að var sem innilégt hjartans þakklæti Ijómaði úr andlitum allra til ástríka Föðursins á himnum, sem hefir stjórnartauma al- heimsins í sinni hendi og stjórnar öllu eftir reglum speki sinnar. Friðurinn himneski, sem englarnir boð- uðu nóttina helgu, fylti hjörtun — bros- ið skein í gegn um tárin, þegar gengið var í kringum jólatréð og sungið: »Guði sé lof fyrir gleðileg jól!« II. P. Anna tók boði Sigríðar feginsamlega. »Pað er verst að eg er svo óvön hús- verkum«, sagði lnin. »Eg hjálpaði mömmu reyndar oft við innanbæjar- verkin heima, en ]>au eru víst ólík hús- verkunum hérna, — en eg skal reyna að gera eins vel og eg get«, bætti hún við og leit brosandi til Sigríðar, »Eg er ekkert hrædd um að þú kom- ist ekki upp á lagið«, svaraði Sgiríður það er ágætt að pú hefur ekki ofmikið álit á sjálfri [:iér. Stúlkur, sem þykjast vita alla skapaða hluti, læra vanalegast ekki neitt, af því að þær þykjast upp úr þvi vaxnar að taka tilsögn hjá þeim sem eru eldri og reyndari. Eg vona, að þér míslíki ekki við mig, Anna mín, þó eg vandi um við þig, þegar mér þykir við þurfa, og reki kannske á eftir þér, ef þú slórar, ]iví eg vil láta halda vel áfrain á íneðan unnið cr, — við 'nöl'um nóg að starfa fyrst um sinn — á með- an við erum að koma húsiuu í lag, og því verður að öllu vera loldö áður en hjónin, húsbændur mínir koma ltá útlöndum«. »IIúsbændnr þínir«, sagði Anna og horði hissa á Sigríði. »Eg sem hélt að þú væi'ir þinn eigin húsbóndi!« »Sem stendur er eg það«, sagði Sig- ríður hlæjandi, »15n eg verð það ekki lengi úr þessu, húsmóðir mín kemur bráðum og tekur við stjórninni«. »Æ, eg hélt að þú værir húsmóðir

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.