Ljósberinn


Ljósberinn - 25.02.1928, Qupperneq 2

Ljósberinn - 25.02.1928, Qupperneq 2
58 LJÖSBERINN sjaldan óskipað; par sat, venjulega einn eða annar fáráður, fullur af einhverri áliyg’gju. Aldrei lét gainli og góði skó- smiðurinn á s'ér standa irieð pað að liugga þá með einhverju orði um kær- leika Guðs í Jesú Kristi, en liélt starfi sínu áfram eins fyrir [iví. Einú sinni kom Fiscli prestur til ein- livers vinar síns og hitti par fyrir há- lærðan prófessor við háskólann í París, var hann kominn til Lyon í kynnisför fyrir nokkrum vikum. Prestur braut upp á samtali við pró- fessorinn um hið eina sem er nauðsyn- legt, en prófcssorinn játaði hreinskilnis- lega, að hann liefði um eitt skeið gert sér far um að kynna sér sannindi krist- indómsins, en ekki liaft, annað upp úr pví en að færast fjær en áður. Frestur réð honum til að lesa Nýja- testamentið vel og sérstaklega bréf Páls postula til Rómverja. Fáum dögum síðar hittust peir aftur og spurði prestur pá hvað honum liði með lesturinn. Prófessorinn svaraði: »Eg sé að biblían er ekki handa öðr- um en einfeldningmn«. Eg er búinn að iesa alt Rómverjabréfið og eg botna ekk- ert í pví. Prestur svaraði að hann pekti pó menn, sem skildu pað bréf, og bauð prófessornum að koma honum í kynni við mann, sem væri pví gagnkunnugur. Prófessorinn tók pví boði svona hálf- gert í gamni og hálfnert af forvitni. Prestur fylgdi honum pá inn í vinnu- stofu skósmiðsins, pótt pröngt væri, og skipaði honum til sætis á borðið alkunna. Að pví búnu fór prestur leiðar sinnar. Prófessorinn lærði spurði nú fátæka skósmiðirm með meðaumkvunarbrosi, hvort hann skildi Rómverjabréfið. Skó- smiðurinn var viss um pað nreð sjálfum sér, og varð pví glaður við, en sagði pó, eins og dálítið feiminn: »Já, fyrir Guðs náð, svo nrikið skil eg, sem nauðsynlegt er til sáluhjálpar«. Hófst nú samtalið ineð peim, og af- leiðingín varð sú, að prófessorinn sótti fátæka skósmiðinn heim dögum oftar, pótt pröngt væri um pá; lronum var ljúft að fræðast af skósnriðnum um veg- inn til eilífs lífs. Fkósmiðurinn reyndist honum lærður nraður úr skóla kristi- legrar lífsreynslu. Nokkru síðar hittust peir aftur, prest- ur og prófessorinn; sagði prófessorinn pá af djúpri tilfinningu og sannfæring- aralvöru: »l’að er lrverju orði sannara, að skó- snriðurinn skilur Rómverjabréfið«. Svona varð pá fátæki skósmiðurinn verkfæri í lrendi Guðs til að snúa lrin- um hálærða prófessor til afturhvarfs. Skömnru síðar kraup hann sein iðrandi syndari að fótum frelsarans og fann í Kristi sannan frið sálu sinni. Pessi saga er sönnun fyrir pví, að leyndardómur fagnaðarerindisins er oft liulinn, eins og Jesús sagði, fyrir »spek- ingum og vísindamönnum, en opinberað- ur smælingjum« (Matt. 11, 25), Gleymunr pví ekki, að frelsárinn pakk- aði sínum ’nimneska föður fyrir pað, að petta var lionum póknanlegt. Guði séu pakkir. Börnin eru í hópi smælingja Krists. Jólatróð. Pað var jólakvöld, börnin hafa verið að ganga í kring um jólatréð. »Jólatréð«, sagði eg. — Já, pað var bakbrotinn stóll með kassaloki, sem á brædd nokkur kerti. Börniu voru nú að livíla sig. Inni var hljótt og bjart. En pað sem mest jók á hlýjuna í hjörtum peirra, sein inni voru, var hinn innilegi

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.