Ljósberinn


Ljósberinn - 25.02.1928, Síða 5

Ljósberinn - 25.02.1928, Síða 5
LJÓSBERINN (il ? i Strútur gamli var styggur á brún, í stofuna inn hann rann, Páfagaukur á palli stóð og jiústraði hann. Páfágaukur á palli stóð og pústraði Strút. »Farðu«, sagði hann, »fólið pitt og flýttu pér út!«. Strútur gamli styggur á brún staulaðist út uin gátt. Marga hafði liann farið ferð, en fáar slíkar átt. vilcli ekki láta ókunna konu sjá tárin, sorn fyltu augu hennar. »Pað er nú svona, Anna mín«, hélt Sigríður áfrarn, að pað er engin alsæla til í heiminum okkar, sælasta tímabilið verður líklega bernskan eða æskan, pví að pá er pó grómið ekki orðið fast við okkur, en samt læðast skuggarnir líka inn á pau sviðin. Nei, hér er eng- inn alsæll, hvorki ungur eða gamall. Mér dettur hún Stella litla í hug. Hún hefir allsnægtir, er eftirlætisbarn, sem enginn stuggar við, og pó fanst inér stundum eins og einhver pungi yfir henni. Pað geta verið skiljanlegar ástæð- ur til pess, sem sé of mikið dekur. Hún er fremur holdgrönn og framfaralítil, mamma hennar er áhyggjufull út af pví og fer svo með barnið alveg eins og hún væri úr brothættu gleri«. »Er hún óhraust?« spurði Anna. »Nei, nei, en pér að segja, Anna, pá

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.