Ljósberinn - 25.02.1928, Síða 6
62
LJÖSBERINN
lig'gur við að sum börn séu gerð óhraust
með eintómu dekri. Eg lái henni pað ekki,
aurningja frúnni, [>ó hún láti mikið með
[>etta eina barn sitt, en oft held eg að
varúðarreglurnar hennar hafi keyrt langt
úr hófi, og fyrir vikið er Stella litla
engan veginn frjálst barn, eða svo virð-
ist mér. Hún fékk lil dæmis aldrei að
leika sér með öðrum börnum, mamma
hennar var svo hrædd við veikindi í
krökkunum, ekki mátti hún hlaupa hart,
[>á var mamma hennar hrædd um að
luin ofreyndi brjóstið, hún varð að vera
kafklædd, ef hún kom undir bert loft,
og eg varð að kynda ofninn dag og
nótt, svo að Steilu yrði ekki kalt. Oft
varð eg steinhissa með sjálfri mér, og
[jó kastaði tólfunum, þegar blessuð frú-
in tók upp á pví að mæla í henni lík-
amshitann kvöld og morgun! Eg vor-
kendi Stellu, hún var orðin vön pessu,
auminginn litli. en oft sýndist mér hún
lielst til döpur af barni að vera. Eg
reyndi pá til að hressa hana upp og
koma henni til að hlæja, en mér fanst
frúnni yfir höfuð vera fremur lítið um
pað gefið, að eg skifti mér mikið af
telpunni, og lang ánægðust var hún með
pað, að hafa Stellu innilokaða hjá sér
einni í sjóðheitri stofunrii. En pegar
frúin fór að heiman, í veizlur og á dans-
leiki og í leikhús, pá vorum við Stella
einar heima, og pá skröfuðum við sitt
af hverju. Blessunin! Hún hændist að
mer. Henni pótti gaman að sögunum,
sem eg sagði henni. Og pá var hún kát.
Pá ldó hún dátt. Þá var hún eins og
barn á að vera. Pú skilur ])að, Anna
iriín, að eg er ekki að lasta frúna með
pessu, og pað er vandi að ala upp barn,
og líklega mestur vandinn pegar barnið
er ekki nema eitt«.
»Hve nær koma pau?« spurði Anna
pví næst,
»Pau senda mér símskeyti, pegar páu
Ieggja á stað frá Ilöfn. Pau létu rnig
fara á undan sér með búslóð og hús-
muni. Húsið að tarna tóku pau á leigu
til árs, eg veit ekki hvort pau hugsa
sér að ílengjast Iiér, mér lieyrðist á
frúnni, að maðurinn hennar tæki hér
við starfi um óákveðinn tíma, svo gæti
eg eins vel trúað, að pau drifu sig af
landi burt aftur. Par sem nóg er af
peningum, eru allir vegir færir«.
»Kann Stella íslenzku?« spurði Anna.
»Mikil ósköp, já, foreldrarnir tala aldrei
annað, og Stella er mestmegnis með
peim«, svaraði Sigríður.
»Eg kvíði fyrir pessum ósköpum«,
sagði Anna. »Eg á ekki einu sinni nógu
góð föt til pess að vera í hjá svona —
svona frú«.
Sigríður hló. »Fötin pín duga mæta-
vel, en pað er vel á minst, eg verð að
láta sækja farangarinn pinn til Bínu —
eða livað hún lieitir stúlkan sem pú
lentir hjá, og eg ætla að taka pér vara
fyrir pví, á meðan eg man, að minnast
ekkert á dvöl pína hjá h’enui. Pað kynni
að bíta illa á frúna okkar, skal eg
segja pér«.
Anna lá andvaka. Hvers vegna? Ilún
vissi pað tæpast sjálf, en henni fanst
að skuggar fortíðarinnar væru að teygja
sig til hennar. Hálfgleymd atvik komu
í huga hennar og mintu hana á ský-
flóka, sem höfðu eitt sinn hulið heið-
ríkan himin æsku hennar, skygt á sól-
ina og skilið eftir ömurleik forsælunnar,
par sem von og gleði gátu ekki prifist.
Horfnir dagar liðu fram hjá. Hún sá
pá í samfeldri röð, peir áttu allir meira
og minna af söknuði, af pví að lítil,
ljóshærð stúlka var Iirifin burt frá henni
— sólargeislitin hennar hvarf í skugg-
anum, og skugginn sá lá enn pá pungt
á Önnu, eins og inartröð, sem henni
gekk eríiðlega að losna við.