Ljósberinn - 25.02.1928, Síða 7
LJ ÖSBERINN
63
Hún bylti sér í rúminu og reyndi lil
að festa hugann á einhverju öðru, fór
að lnigsa um iiúsbændurna, sem von
var á, og um dóttur þeirra. Sigríður
sagði, að hún væri yndisleg. Var hún
])á eitthvað lík Rósu litlu? I'iða var hún
Rósa sjáif? Hvílík fjarstæða!
Setjum samt svo, að ]>að væri Rósa!
Anna hafði gaman af að virða hug-
myndina fyrir sér, I>ó hún næði auð-
vitað ekki nokkurri átt.
Ef ]>að væri hún, ætli hún [>ekti Önnu
]>á aftur, eða var hún búin að gleyma
bæði Önnu,“ pabba og mömmu og syst-
kinunum lieima?
Andvakan sýndi Önnu allskonar mynd-
ir, og Anna hafði gaman af að horfa
á [>ær, [>ó hún vissi vel að [>ær væru
eintómur hugarburður. Eigi að síður
var skemtilegt að hugsa sér hvernig
yrðu endurfundir systra, sem höfðu alt
af saknað hvor annarar. Vafalaust mundu
[>ær gráta af gleði, en ljómi gleðinnar
hlaut, að leika sér í tárunum peirra. —
En til livers var hún Anna að sökkva
sér ofan í [>essar ímyndanir? Rósa litla
var langt, langt í burtu — og afar ólík-
legt að fundum þeirra systra bæri nokkru
sinni saman, og [>ó [>ær hittust einhvern
tíma, ætli að konsúlsfrúin hefði [>á ekki
einhver ráð með að stía [>eim sundur
aftur? Frh.
---• --------
Heilræði.
Lífs til hallar leið [>ér kynn, —:
legg á galla fjötur stinn,
dags í spjallið drag ei inn
dóm um fallinn bróður [>inn.
Legðu stund á líknarmál,
láttu bundið gys og tál,
set, ei undir sóknarstál
særða lund við harma skál.
Jón Jónsson, frá IIvoli,
-------------
Sýslufélag er samband færri eða fleiri
hreppa. Manst [>ú í hvaða sýslufélagi
hreppurinn [>inn cr? Iíve margir hrepp-
ar tilheyra [>ví sýslufélagi, og hvað [>eir
heita? l’að er gott að vita [>að og muna
}>að, ]>ví pegar [>ú eldist, færðu ef til
vill að sjá [>á alla (ýms kauptún sem
eru mannmörg og út af fyrir sig, liafa
öðlast réttindi til þess). 1 hverju sýslu-
félagi er yfirvald, sýslumaður (í bæjum
lögreglustjóri) er annast um innheimtu
opinberra gjald, vakir yfir pví að lög-
um sé hlýtt, rannsakar og dæmir mál
manna. Hvert hreppsfélag kýs 1 mann
er rnæti á sameiginlegum fundi, sem
sýslumaður hefir aðalstjórn á; heita peir
sýslufundir og fundarmenn sameiginlega
sýslunefnd, hefir hún pað hlutverk á
hendi að yfirvega fjárhagsástand hrepp-
anna og sýslunnar, að úrskurða ýms
mál, sem fyrir liana eru lögð frá hrepp-
unum, gera ákvarðanir um vegi yfir
sýsluna, ákveða gjöld hreppanna til
sýslusjóðs, svo sýslufélagið geti verið í
sómasamlegu ástandi. Rýslufélagið má
pó ekki vera að öllu leyti út af fyrir
sig, heldur en hin fyrnefndu heimili, en
verður að vera í samfélagi við aðrar
sýslur og bæjarfélög, er mynda stærsta
sameiginlega heimilið, sem við enn höf-
um minst á og sem heitir pjóðfélag.