Ljósberinn


Ljósberinn - 22.09.1928, Síða 6

Ljósberinn - 22.09.1928, Síða 6
294 LJÖSBERINN ast þurfti að sá í Jtau til að fá næga uppskeru. Sveinn átti enn pá eftir rúm- lega 2000 spesíur í gulli, er var afgang- ur af verði pví, er hann fékk fyrir Sol- emseignina. Og er peir fengu pað að vita af peim, sem með honurn komu, leituðust peir við á allar lundir að fá hann til að verzla við sig. En Sveinn lét pá ekki gabba sig. Iíann skildi eftir konu og börn í NeAv-York, en fór sjálf- ur í járnbrautarlest lengra vestur í landið, með íleiri löndum sínum, er keypt höfðu’ lönd í grend við (Ihicago, langt vestur af Eincinnati. En peim brá í brún, er peir sáu land pað, er peir skyldu rækta. Ekki vegna pess, að jarð- vegurinn væri ekki frjósamur, lieldur vegna pess, að par voru afar péttir og stórir skógar, er varð að ryðja burt til pess, að geta ræktað jörðina, en pað var erfitt verk og tók langan tíma. Prátt fyrir pessa eríiðleika, tóku peir til starfa, um annað var ekki að gera. Sv'einn hrósaði liappi að hann keypti ekki land að óséðu. Hann sneri pví til baka til Washington og'svo niður með Potomacfljótinu til Alexandríu. Paðan aftur pvert inn í landið til Centrevitte og meðfram hinu lítla en djúpa fljóti, Bulls Run. Við Cfraweton hitti liann Norðmann, sem var í pann veginn að fara aftur heim til fósturjarðarinnar. Hann hafði með prautsegju og dugnaði innunnið sér talsvert fé, svo hann gat keypt sér jörð og búslóð, er heim kæmi. Hann hafði stundað vínyrkju og korn- rækt nálægt Bullo Run, en kona hans og dætur hæsnarækt. Petta alt vildi hann selja og Sveini leizt vel á eign- ina og liann keypti altsaman og borgaði 2000 spesíur út í hönd. Pað, sem eftir stóð af andvirðínu skildi borgast á til- teknum tíma til norska ræðismannsins í New-York. Pegar samningar voru gerðir og alt í lag komið, fluttist Sveinn á eígnina sama daginn og hinn fór paðan. Alt fór vel fyrst í stað. Hann sjálfur og synir hans prír hugsuðu um brennivíns- gerðina, en dæturnar fjórar um kornið. Anna Lísbet sá um hænsin og alt par að lútandi og enginn annar. En svo fór um síðir, að starfsmaður sá, sem unnið hafði hjá fyrri eigandan- um og sá uin brugguna, vildi ekki vinna lengur hjá Sveini, vegna pess hve harð- ur hann var og pver, og fór pví frá honum. Peir Sveinn stóðu pví eftir ráðalausir, pví peir kunnu ekki að brugga vín. Sveinn náði svo í írlending frá Washington. Fyrst gekk alt vel, en pað var ekki lengi. Hann hafði pann sið, að smakka á víninu í stað pess að nota par til gerðan mælir. Árangurinn af pessu varð sá, að hann lenti í snöru bakkusar og fór drekka. Petta líkaði Sveini illa og eftir að hafa ámint hann mörgurn sinnum, rak Sveinn hann burt. Sveinn og synir lians unnu nú baki brotnu, en án pess að liafa lánið með sér. Pað sem eftir stóð af jarðarverðinu var óborgað, og hann varð að biðja um gjaldfrest í hvert sinn .er gjalddagi kom. Ilið eina sem bjargaði heimilinu var hænsavæktin. Allan tíinann frá árinu 1850 til 1861 gat Anna Lisbet látið Svein fá peninga til að kaupa korn fyrir og kartöflur og var pað honuru óskiljan- leg ráðgáta hvernig hún komst fram úr pví. 1 hvert sinn er Anna Lísbet heyrði Svein tala um að hann pyrfti að selja eitt eða annað til að fá peninga, spurði hún með sinni vanastillingu: »Hvað parftu mikið?« og er hann hafði nefnt upphæðina, fékk liann liana. xPau gefa mikið af sér hænsin pín«, hafði Sveinn sagt einusinni, er hún hafði hjálp- að honum í peningavandræðum. »Góð hæna gerir meira en að verjia, hún ungar peim út og hwjsar um afkvæmi

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.