Ljósberinn


Ljósberinn - 02.02.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 02.02.1929, Blaðsíða 2
34 LJÓSBERINN og eitt af ykkur: »Vertu trúr alt til clauðans, mun eg gefa pér kórónu lífsins.« Guð gefi að svo megi verða. Viljið Jiið ckki öll vera honum trú? Matteus var trúr alt til dauðans og lét lifið fyrir trúna á frelsara sinn eftir langt og mikið starf fyrir hann. Og [iað starf fyrir liann heldur áfrain svo lengi scm guðspjallið hans varir. Pað er æfisaga frelsarans. — Lesið pið pá sögu. »Sælir peir, er sárt til flnna sinnar andans nektar hér, jieir fá bætnr [irauta sinna, þeirra himnarikið er.« Litli presturinn. Hann Páll litli gaf Jesú hjarta sitt í bernsku að ráði móður sinnar. Og Jesús varð honum svo hjartfólginn, að [lað var hans mesta jmdi að tala um Jesú og hlusta á, pegar aðrir voru að tala um iiann. Einu sinni sagði hann við mömmu sína: ».Mamma, má eg ekki fara út í skemtigarðinn. Pessi morgunstund er svo fögur; ekkert er fegra en inorgun- stund á vori, þegar himininn er heiður og blár«. — Skemtigarðurinn lá skamt frá húsinu þeirra. »Jú, pað er [)ér vclkomið, drengur minn«, svaraði móðir hans, »en gáðu nú að pér, að þú dettir ekki í tjiirniná eða komist í neinar hættur«. Páll hljóp nú óðara af stað. En livað hann varð lmgfanginn af blómuntim mörgu úti í garðinum, og týndi fjólur í kerfi handa móður sinni. I garðinum var líka mikill fjöldi fugla. Pcir sátu á grein- um trjánna og sungu og kvökuðu, og l’áll fór að taka undir viö pá. Seina,st gekk hann niður að tjörninni, en varaði sig samt á að koma of nærri henni, pví að hann gleymdi ekki viðvörun móðui; sinnar. I'ar voru einhverjir úti hér og par á smábátum. En hvað hann óskaði sér, að hann væri kominn i'it i einhvern bátinn! Pá kemur hann auga á mann, sem sat par á bekk og var ógn preytulegur á svipinn. Páll gekk pánærjionum, pví hann var bæði fjörugur og frjálslegur, og hafði gaman af að tala dálítið við fólk. — Maðurinn kastaði á hann kveðju og sagði: »Góðan daginn, drengur minn, pú skemtir pér vel á fiessum fagra vor- morgni?« Og maðurinn sagði petta svo hlýlega, að Páll gekk alla leið til hans og fór að segja honum frá blómunum og fugl- unum og öllu öðru fögru og skemtilegu, sem hann hafði séð og heyrt á pcssum sama inorgni. Maðurinn liafði raðað allmörgum körf- um í kringum sig. Hann var farlama, veslings maðurinn, og lifði á pví að flétta körfur og fara með pær á milli húsa og selja pær. Hann fór nú að segja Páli brot úr aifisögu sinni, kvaðst hafa verið far- maður á fyrri árum- og farið víða um höfin stóru, og margt undarlegt hefði á dagana drifið fyrir sér. »En nú cr eg orðinn fátækur og gamall«, sagði hann, »og enginn skiftir sér af mér«. »Eg veit af einum, sem lætur sér ant um þig«, sagði Páll litli. »Pá varð farmaðurinn gamli liissa og sagði: »IIver skyldi það vera?« »Pað er Jesús«, svaraði Páll »llefir pú aldrei heyrt talað um hann — að hann koin í heiminn til að deyja fyrir okkur?« Gamli maðurinn gat varla tára bund*

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.