Ljósberinn


Ljósberinn - 29.06.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 29.06.1929, Blaðsíða 4
188 LJÖSBERINN >/S J T'wrJ\Vl %&eskzzmr*) t ^Brírttuirttir Jt*8» tfliv C^«í»rún« ^nrttíöátlttr (Xitnít f^rir Xjpsbtraun) Frh. Jói var í léttstígara lagi á.leiðinni lieim til Óla litla. Hann hélt á myndinni nnd- ir hendi sér og var að liugsa um, hvað hann ætti að segja Jægar hann afhcnti Óla myndina. »Eg óska f)ér til lukku«, var alveg sjálfsagt að segja fyrst, eftir að hann hafði heilsað upp á Öla, og J>ar næst átti hann líklegast að segja annaðhvort: I’ú inátt eiga Jretta, eða: viltu eiga petta, eða: ég ætla að gefa Jiér Jietta að gamni mínu. Hann hægði á sér [>egar hann nálg- aðist húsið og sá Ijósin í gluggunum, sem báru birtu í allar átlir; glaðværðar- ómarnir bárust ti! hans alla leiö ofan að garðs'nliðinu og lijartað fór að slá hratt í brjóstinu á Jóa og honuin fanst myndin verða svo óviðkunnanlega Jiung. Hann gekk ofurhægt, eða læddist öllu heldur, spölinn, sem eftir var heim að húsinu, J)ar drap liann að dyrum, en enginn koin til dyra, fyr en hann áræddi að hringja dyrabjöllunni, pá heyrði hann fótatak fyrir innan og rétt á eftir kom frúin sjálf og lauk upp fyrir honum. Ilún var enn J)á fallegri lieldur en Jiegar hann sá hana seinast, Ijósleiti kjóllinn, sem. hún var í fór henni svo prýðilega t vel, rjóði vanginn og bláu augun hennar, nutu sín svo vel og Ijós- leitt hárið féll fallega niður yfir gágn- augun og sviphreina ennið hennar. Hún tók hjartanlega í hendina á Jóa og brosti Sig. Júl. Jóhannesson, læknir í Amcríku. Leserulur Ljósberans kannast vel við liann. Hann lieíir verið svo hugulsamur að senda Ljósberanum dálítinn bunka af handritum, — falleg smákvæði, —og er Ljósber- inn nú búinn að birta ílest. Jieirra. — Ljósborinn |>akkar skáldimr vestur-islouzka hjartanlega fyjir sendinguna. — . - ' ----------------------------1 við honurn, eins og hún yrði mjög fegin komu hans: »Vertu velkominn« sagði hún og hreimurinn í röddinni bar vott um að luin sagði J>að ekki af eintómri kurteysi. »Ég var orðin hrædd um að J)ú ætlaðir ekki að koma« Iiélt hún á- fram »Ég liugsaði að eitthvað hefði hindr- að J)ig — ég er fegin að svo var ekki — ég var áð draga að láta drengina fara að drekka, en nú skulum við setj- ast að borðum — gerðu svo vel að klæða pig úr — — yíirhöfninni«, hefir hún líklega ætlað að segja, en pagnaði

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.