Ljósberinn - 01.09.1939, Síða 4

Ljósberinn - 01.09.1939, Síða 4
196 LJÓSBERINN SMALADRENGURINN Soga frá fyrri dögum, effir O. M. Gausdal Loksins koma. þá heyþurrkar eftir lang- vinnar rigningar. Á Miklabæ var rnikið undir af heyi og nú þornaði, það og átti að binda það inn um daginn. Búsmalinn verður að eiga sig í dag, hafði húsbónd- inn sagt. Smalinn varð að vera heima til að hjálpa til við hirðinguna. Níels var ekki nema níu ára og sonur smábónda eins á .strandabæjunum í ná- grenninu. Þetta var nú fyrsta ferðin han.; út í heiminn. Hann hafði aldrei fyrr farið út fyrir sveitina. sína. Á heimilinu hans var löngum vistafátt, en munnar margir; urðu því börnin. að fara til annara, til að vi,nna fyrir sér, eftir því sem þau stálp- uðust. Því var svo varið um hann eins og svo marga., aðra fátæklings drengi, að smala- mennskan varð fyrsta vikið hans, þegar hann. fór að heiman. Ifann kunná ágætlega við sig á Miklabæ. Þar skorti ekki mat og fólkið var gott og vingjarnlegt við hann. Þegar hann var að reika um skógi.nn og hagana allan liðlangan, daginn, þá fannst honium tíðin leið og löng oft og einatt og þá hvarflaði hugurinn, heim til mömmu, pa,bba og systkina sinna. Verst leið hon- um þó, þegar rigning var og stormur, svo að hann varð allan daginn að hafast við í fí,kógin.um. Hann varð þá allur gegndrepa, og holdvotur. En þegar véður var gott, svo að hann gat fari,ð með féð Upp í háfjöllin, þá voru dagarnir fljótir að líða,. Þá gat ha.nn iiaft sér það til dægrastyttingar að leika sér við litiu lömbin og' kiðlingana; þau urðu góðvinir hans og leiksystkin. Og svo var þarna s,vo víðáttumikið útsýni. og svo margt nýtt að sjá. Bezt af öllu var það, að hann va,r aldrei hræddur. Foreldrar hans voru guðrækin og höfðu frá fyrstu bernsku innrætt honum óbifanlega trú á vernú Guðsi, að honum fannst það blátt áfram ómögulegt, að nokkuð illt gæti hitt hann. Honum þótti ógn vænt um, þegar þ'að kom fyrir' endur og sinnum, að hon- um var leyft; að hjálpa t.il við eitthvað heima á bæn,- um eða fara snögga, ferð í kaupstaðinn. Þessi dagur, sem ég minntist á að upphafi, var einn af þeim góðu, dögum. Hann, flýtti sér því að reka búsmalann út í hagann til þess að geta komið heim aftur sem allra fyrst. Hann Steinregninu helti nú fram yfir hann.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.