Ljósberinn - 01.09.1939, Qupperneq 9

Ljósberinn - 01.09.1939, Qupperneq 9
L JÖSBERINN 201 fyrir ofan kvíabólið«. Og alt heimili,sfólkið þaut af stað til kvíanna og móðir smalans í fararbrocldi. Pað stóð heima.. Kvíféð stóð í emum hnappi á bak við kvíarnar eða færigrindurnar, en Níels var þar ekki. Pá var hrópað á harin. nokkrum sinnum, en, ha.nn gegndi ekki. Pá féll. móðir hans í ómegin. Kraftar hennar voru þrotnir. Þau urðu að bera hana inn. En á meðan þau voru a,ð reyna a,ð vekja hana aftur til lífs, þá kom Níels, glaðlifandi í stofudyrnar. Og í þeim sö.nu svifum raknaði mcöirin við aftur ög lauk upp augunum. Hún þékkti. Níels óðara,, en ímyndaði sér, að það væri, ekki annað en draumsjón. Níels skildi ekk- ert í því, hvers vegna mamma hans lá þai’ á legubekknum og svo margir voru. í kring- um ha.na. Plann gekk til þeirra hægt og hikandi. Allii' voru eins og höggdofa. Enginn sagði neitt. Húsmóðirin varð fyrst ti.l að átta sig. Hún spratt á fæt.ur, þreif drenginn og bar hann meira en lei.ddi til móður sin.n- ar. Og nú skil.di hún, að það var raunveru- leiki, en engin draumsjón, að hann væri kominn og þrýsti, honum fast að sér. Föðnir uðust þau síðan lengi, og ástúðlega, svo að móðurhjartað gat sýnt alla. sína takmarka- lausu blíðu. En, allt heimilisfólkið hlustaði nú í djúpri þögn og mikilli gaumgæfni, þvi að Níels hlaut, nú að segja frá öllu, sem fyrir hann hafði komið í Bjarnardalnum og hi,na und- uraamlegu björgun lífs síns. Hann heyrði ekki köll þeirra af því, að hann. var ein- mitt þá að þvo blóð af andliti sér niður við /ækinn. Meðan á skriöufalliriu stcð, kom ein steinflísin við kinnina á honurn og ris.ti dálítið og blæddi mjög úr. B. J. þýddi. 0. M. Gausdal. Móðii- (við dóttui' slna): »Þú ergir mig .svo mikið, Malla mín, að, ég er að verða gráhærð. Hérna eru tvö grá h,ár í öðrum vanganum«. Malla: »Þá hefir þú verið margfalt óþekkari við mömmu þína en ég við mlna, því að öll hárin eru orðin grá á henni ömmu«. Lexía. Móðir Marteins hafði lofað að vekja hann kl. 6,30 um morguninn, og þess vegna .ba,rði hún stundvíslega á hurðina. á her- bergi hans, og hrópaði: »Ma,rteinn, nú er tíminn kominn, ti,l að fara á fætur!« Hann vaknaði, teygði úr sér og snéri sér því næst á hina hliðina, til að sofa áfram. Litlu s'íðar stóð móðir hans í dyragættinni og kallaði: »Marteinn, farðu nú á fætur! Gleymdu e,kki„ að við eigum að vera á stöð- inni kl. 8. Lestin fer 15 mínútur yfir átta. Pú virðist hafa nægan tíma! Klæddu þig nú, dreng'ur minn!« Pví næst flýtti hún sér niður, því að það var ma,rgt, sem gera þurfti, áður en allt væri tilbúið undir ferðina. »Hvað á ég að gera á fætur svona snemma,?« hugsaði Marteinn, þegar hann heyrði dyrnar lokast. »Eg ætla að hvíla mig í 15 mínútur enn, þá get ég auðveld- lega lokið við að klæða mig og borða fyrir kl. 8«. En stundarkorni seinna heyrði hann glaölega rödd, það var litla, systir hans, María, se,m hrópaði; »Marteinn, farðu nú á fætur! F'a.rðu nú á fætur! Ég er þegai tilbúin«. Og litla systir kom í ljós í dyrun- um, í 'beztu fötunum sínum. »Láttu mig bara í fri,ði«, hreytti Mar- teinn. önugur út úr sér. »Hver.s vegna skyldi ég fara svo snemma á fætur, það er ekki einu, sinni kominn dagur ennþá, og lestin fer ekki af stað fyr en rúmlega átta«. »Jæja, liggðu bara«, sagði María hlæj- andi; »en þú skalt fá að sjá, að þú kemst þá ekki með okkur til móður-ömmu«. Meo þessum orðum flýtti hún sér að morgun- verðarborðinu. Marteinn hafði óljósan grun um, að sezt væri til borðs, honum fannst. ha,nn heyra glamurhljóð frá kaffibollunum; en samt sem áður gerði hann ekki minnstu tilraun til að rísa á fætur. Hann snéri, sér þo þannig', að hann gæti séð hvað klukkan væri. »Jæja, það er nægur tími«, hugsaði hann, »ég þarf aðeins 15 mínútur til að

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.