Ljósberinn


Ljósberinn - 15.02.1934, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 15.02.1934, Blaðsíða 1
XIV. 3. LJÓSBERINN 1934 TILKYNNING. Undirritaður liefir opnað klæðskeravinnustofu fyrir karlmannafatnað, í Aust- urstræti 14 (þriðju hæð), í lnísi Jóns Porlákssonar. — Lögð verdur áherzla á vandaða vinnu og gott snið. — Þeir, sem eiga_fataefni, er þeir þurfa að láta sauma úr, ættu að snúa sér til mín áður en þeir leita fyrir sér annars staðar. — Lyfta alltaf í gangi. — Afgreiði pantanir út um land eftir beiðni gegn póstkröfu. _ Virðingarfyllst. Ólafur Ásgeirsson klæðskeri. — Sími 2183. KOL SALT KOKS REYNSLA sýnir, að það borgar sig bezt að kaupa kol, koks og salt hjá oss. H.F. KOL & SALT SÍMNEFNI]: KOLOSALT SYÍ M J 112 0 BÖRQ/<Ék Símar: 1834 —/2834.) Vinnustofan, Laugaveg 78,^framleiðir: Kjöt- fars, Fiskfars, Hakkað kjöt, kindabjúgu, Vínar- pylsur, Medisterpylsur, Tólg, Kæfu o. fl. Siáturluís, Klapparstíg 8 — starfandi frá 15. júlí til 20. október. íshús á Laugaveg 78 og Frystihúsið Snæfell á Klapparstíg 8. Til minnis: Kaldhreinsað Þorskalýsi nr. 1 með A og D. fjörefnum fæst ætíð hjá Sigurði E>. Jónssyni Laugaveg 62. Sími*3858. THULE Stærst á Norðurlöndum. — og á tslandi. ’Tryggiogarhæst á Norðurlöndum og á ísiandi. Bónushæst á Norðurlöndum — og á lslandi. Líftryggið yður í Thule. Aðalumboð Thule á fslandi: C a r 1 D. T u ii n i u s & C o. Eimskip 21. — Simi 2424. uanijj <.i. — oiiui Símnefni: CARLOS. Allar kjötvörur, t. d.: Nýtt kjöt. Saltkjöt.' Reykt kjöt. Fars. Hakk og Pylsur. Einnig: Nýlenduvörur. Hreinlætisvörur. Sælgæti og o. 11.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.