Ljósberinn


Ljósberinn - 15.02.1934, Blaðsíða 9

Ljósberinn - 15.02.1934, Blaðsíða 9
LJÓSBERINN 33 Hér sjáið þið mynd af kirkjunni í Saurbæ á Hvalfjarðarstíönd. Síðastliðið sumar var þar lialdin afar fjölmenn samkoma, og í sambendi við hana guðsþjónusta í kirkjunni. Og svo var fólkið márgt, að aðeins lítill hluti þess komst í kirkjuna, en veðrið var gott, og fólkið heyrði og hlýddi á úti. Pið sjáið, að mannfjöldinn er mikill í kring um kirkjuna. — En nú er verið að vinna að þvi, að reist verði í Saurbæ vegleg kirkja, er samboðin sé minningu Hallgríms Péturssonar. Ungir sem gamlir eiga að vinna með áhuga að því, að stór kirkja verði sem allra fyrst reist í Saurbæ. — Margt smátt. gerir eitt. stórt, og margar hendur vinna létt verk.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.