Ljósberinn - 15.02.1934, Blaðsíða 9
LJÓSBERINN
33
Hér sjáið þið mynd af kirkjunni í Saurbæ á Hvalfjarðarstíönd. Síðastliðið sumar
var þar lialdin afar fjölmenn samkoma, og í sambendi við hana guðsþjónusta í
kirkjunni. Og svo var fólkið márgt, að aðeins lítill hluti þess komst í kirkjuna,
en veðrið var gott, og fólkið heyrði og hlýddi á úti. Pið sjáið, að mannfjöldinn
er mikill í kring um kirkjuna. — En nú er verið að vinna að þvi, að reist verði
í Saurbæ vegleg kirkja, er samboðin sé minningu Hallgríms Péturssonar. Ungir
sem gamlir eiga að vinna með áhuga að því, að stór kirkja verði sem allra fyrst
reist í Saurbæ. — Margt smátt. gerir eitt. stórt, og margar hendur vinna létt verk.