Ljósberinn


Ljósberinn - 15.02.1934, Blaðsíða 15

Ljósberinn - 15.02.1934, Blaðsíða 15
LJÖSBERINN Ljósbepinn 1934« Arið 1934 kemur Ljósberinn út annanhvern laugardag, 12 si'ður í hvert sinn, og kostar eins og' áður 5 krúnur árgang'urinn. Auk þess fá allir skilvísir kaupendur: Sérstakt jólahefti, 48 síður að stærð, sérstaklega vandað að efni og frá- gangi, og' sérstakt kver, 3 arkir að stærð, með einni langri sögu eða fleiri styttri sögum, sem síðar verður aug'lýst nánar. Með því móti verður lesmál það, er kaupendurnir fá eigi minna en síðastliðið ár. Lögð verður sérstök áherzla á að vanda alt efni og frágang blaðsins, eigi síður en verið hefir og má því til sönnunar, geta þess, að auk fyrri aðstoðarmanna þess,, hr. Bjarna Jónssonar kennara, frú Guðrúnar Lárus- dóttur og hr. Árna Jóhannssonar, hafa fyrverandi ritstjórar barnablaðsins Æskan, hr. Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson, heitið aðstoð sinni við ritstjórn þess, þetta yfirstandandi ár. En þess er þá einnig vænzt, að allir vinir blaðsins, nær og' fjær, geri sitt ítrasta til að standa í skil- um við það, útbreiða það og afla því kaupenda. Til þess að auka útbreiðslu blaðsins enn meira en áður, gefur það öllum nýjum kaupendum »Jólablað Ljósberans« 1933. Það er fallegt og vandað hefti, 48 blaðsíður, með mörgum fallegum og skemtilegum sög- um, ljóðum, myndum o. fl. Ennfremur heitir það öllum utsölumönnum, eldri og nýjum, auk venju- legra sölulauna, eftirtöldum verðlaunum: I. Fyrir 25 nýja kaupendur og' þar yfir, sem borga blaoið fyrir 1. júlí n. k.: Vandaðri Ijósmyndavél, alt að 50 króna virði. II. Fyrir 15—2U nýja kaupendur, sem borga fyrir 1. júlí: Vönduðum lindarpenna, alt að 25 króna virði. III. Fyrir 10—1U nýja kau/pendur, sem borga fyrir 1. júlí: Æfisögu Abraliams Lincoln í skrautbandi, með skrautrituðu nafni viðtakanda, alt að 15 króna virði. IV. Fyrir 5—9 nýja kaupendur, sem borga fyrir 1. júlí: Vormenn Islands, í skrautbandi, með árituðu nafni viðtakanda. Verð um 10 kr. L J Ö S B ER I N N er b e zt a og ó dý rasta, og á því að verða útbreiddasta bamablaðið. K aupið, l e sið og útbreiðið LJÖSBERANN. Utanáskrift blaðsins er: Ljósberinn, Pósthólf 304, Reykjavík.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.