Ljósberinn - 01.05.1953, Side 2

Ljósberinn - 01.05.1953, Side 2
LJDBBERINN 38 GIIMG L IIM 'Uj^ndaía^a jrá ^Jdína ^ „Pabbi er kominn heim“, hrópaði Ging Lin, klappaði saman lófunum og dansaði af gleði. „Pabbi er kominn heim!“ Um leið og hann sté upp á þilfarið varð honum litið til skurð- goðahillunnar. „Hvar eru goðin? Hvar eru guðirnir!“ æpti hann undrandi og reiður. „Við brenndum þá“, svaraði konan hans. „Kai Ming veiktist og hinn eini sanni Guð á himnum læknaði hann. Við trúum nú á hann.“ — „Mér er alveg sama“, svaraði hann ofsareiður. „Við og forfeður okkar höfum altaf beðið til guð- anna. Án þeirra getum við ekki verið.“ — með tár i augum: „Ég er syndari. Ég get heldur ekki án Jesú verið“. — „Guð hefur úthelt kærleika sínum í hjarta mitt“, sagöi konan hans. „Mér er farið að þykja svo vænt um „Litlu systur þriðju“. Má ég ekki taka hana til mín?“ — „Jú, auðvitað. Taktu „Litlu systur þriðju" heim til þín og innrættu henni kærleika til Jesú“. — Fjölskyldan var nú öll sameinuð aftur. „Guð er góður“, sögðu þau öll hvert um sig. „Já, Guð er góður. Og ekkert er jafn indælt og að vera hans“. — Endir. „Þú sækir vel að, pabbi“, sagði Kai Ming, en pabba hans þótti alveg sérstaklega vænt um hann. „Jólahátiðin er að hefjast, vertu nú með okkur.“ Það var ekki annað hægt en að gera þessum glaða og góða dreng allt til geðs. Fabbi hans varð að taka þátt í jólafagnaöi ba:-nanna. Kai Ming hafði lært að syngja jclavers, en Ging Lin hafði upp fyrir þeim ritningarstaði, sem hún kunni utan að. „Allir hafa syndgað og skortir dýrð Guðs“. „Trú þú á Drottin Jesúm og þú munt hólpinn verða“. Pabbi þeirra varð svo hrærður, að hann sagði, Nú er lokið myndasögunni um Ging Lin. Við vonum, að þið hafið haft ánægju af að kynnast þeirri skemmti- legu telpu. — í ráði er að gefa þessa myndasögu út sérprentaða innan skamms. Þá ættuð þið að segja kunn- ingjum ykkar frá henni og jafnvel nota hana til þess að gefa þeim í afmælis- gjafir eða þess háttar. í næsta blaði mun byrja ný, falleg og skemmtileg myndasaga í stað þess- arar. Heitir hún HJARÐSVEINN OG KONUNGUR og er um hjarðsveininn Davíð, sem varð konungur í ísrael. Hef- ur sú myndasaga, ásamt myndasögunni ,,Á meðal villtra Indíána“, verið lánuð Ljósberanum af sænska barnablaðinu „Framát og uppát“. i

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.