Ljósberinn - 10.04.1926, Blaðsíða 1
Jesús sagdi: „Leyfid börnunum ad koma til mín og bannid peim
Þad ekki, pví slíkum heyrir Guds ríki til“ Mark, 10, 14.
VI. ár \ Reykjavík, 10. apríl 1926. 15. b)að
Á veginum.
(Sunnudagaskólinn 11. apríl 1926).
Lestu: Lúk. 24 13.—32.
Lærðu: Matt. 18. 20
Jesús sagði: Hvar sem tveir eða þrír eru
samankomnir í mínu nafni, þar er eg mitt á
meðal þeirra.
Tveir lærisveinar voru á ferð, niðurbeygðir af sorg
og vonleysi, því að hann, sem var gleði þeirra og
sem þeir höfðu bygt alla sína von á var nú dáinn.
Teir voru að tala saman um hann. Og svo bar við er
þeir voru að tala saman og ræða um þetta, að sjálf-
ur Jesús nálgaðist þá og slóst í ferð með þeim. En
þeir þektu hann ekki. Pegar þeir höfðu sagt honum
frá sorgarefni sínu t.ók hann að tala við þá uin alt
jiað, sem í biblíunni hljóðaði um hann. Þeir hlustuðu
á orð hans og þeirn fanst sem hjartað brynni í brjósti
sér, þegar hann talaði við j)á. Svo kom stundin, að
augu þeirra opnuðust og þeir jiektu hann. Hvílíkur
fögnuður. Hinn elskaði Drottinn þeirra var upprisinn.
Von og trú kom í stað vonleysis og örvinglunar.