Ljósberinn


Ljósberinn - 10.04.1926, Síða 2

Ljósberinn - 10.04.1926, Síða 2
114 LJÓSBERINN Sama veginn, sem þeir áður höfðu gengið harm- þrungnir og niðurbeygðir, hlupu peir nú gleðifyltir til að segja öðrum pessi fagnaðartíðindi. l'að urðu páskar í lífi þessara lærisveina. Kæri ungi lærisveinn! Jesús, hinn upprisni frelsari, gefur þér lifandi trú og eilífa von, ef pú af hjarta práir samféiag við hann. Hann hefir pegar nálgast pig og slegist í ferð með pér. Heíir pú gert pér pað ljóst? Y. Sólin og tunglið. Þú heíir víst heyrt hvernig sambandið er milli sól- arinnar og tunglsins. »Tunglið fær ljós sitt frá sól- unni«, segja menn. Og pví ljósi slær tunglið á jörð- una á nóttunni En nú vitið pið líka, að Jesús heflr sagt við læri- sveina sína: aPér eruð ljós heimsins« (Matt. 5, 14). Og postulinn Páll ritar, að pið eigið að vera »flekk- laus börn Guðs meðal rangsnúinnar og gerspiltrar kynslóðar, sem pér skínið hjá, eins og himinljós í heiminum« (Fil. 2, 15.). Ilvaðan eigum við að fá petta ljós til pess að geta skinið eins og himinljós í þessum dimina heimi. Yið höfum ekkert ljós í oss sjálfum, sem himinljós geti kallast. Ljósið okkar er jarðneskt. En hugsið nú um sambandið milli sólarinnar og tunglsins, og pá fáið pið svarið. Við verðum að gera eins og tunglið: fá ljósið frá

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.