Ljósberinn - 10.04.1926, Side 5
LJÖSBERINN
117
t-ækur líka og gat ekki beðiö lengur, nema sér í
iritún, því að hann var líka fjölskyldumaður. [Frh.]
Maðurinn frá Svðrtuloftum.
[Nl.]. Svafar varð þá óþolinmóður og mælti: .->Náð-
uga unga brúður, notaðu lyfin þegar í stað, annars
verður það ef til vill um seinan«.
»Já, já«, svaraði hún og helti þegar nokkrum
dropuin af lífsins vatni í rnunn konungi, og fór þá
þegar að örfast andardráttur hans. Hún lagði þá
blóm kærleikans á brjóst honum og hljóp þá þegar
roði í kinnar honum; opnaði hann [iá þegar augun
og leit í kring um sig. Og er hann hafði etið bita-
korn af ávexti heilbrigðinnar, þá spratt hann alheill
á fætur.
Pegar Svafar sá það, gleymdi hann sjálfum sér,
hljóp til föður síns, en inundi þá samstundis eftir
því, að hann átti ekki að láta þekkja sig, og ætlaði
því að laumast burt, svo enginn \ issi.
En í þeim svifum hrópar hin unga brúður: