Ljósberinn


Ljósberinn - 10.04.1926, Side 7

Ljósberinn - 10.04.1926, Side 7
lijálpa öðrum. Ó, að eg skyldi vera orðinn fjörgamall áður en sá maður að lokum kæmi, enda pótt þeir væru óteljandi. sem komu á fund minn á undan pér. En nú hefir pú, Svafar kóngsson leyst mig úr álög- unum, og nú skalt pú fá pað alt aftur, sem pú hefir lagt í sölurnar«, Að svo mæltu lagði karlinn hönd sína á höfuð kóngssyni og varð hann pá jafnfríður og hann hafði áður verið. Skömmu siðar stóð veizla mikil í höllinni; konung- ur hélt brúðkaup sonar síns. En Agnar kom par ekki nærri. Hann var genginn fyrir ætternisstapa, eins og kallað er, út af vonbrigðum sínum. Og enginn sakn- aði hans. Staka. Grundin vallar glitið hlær, Glóir á hjalla og rinda, Sólar halla blíður blær, Blces ura fjallatinda. (Stgr. Th.). Hjartahreinn. Kennari nokkur lét litla telpu lesa fyrir sig upp- hafið á 5. kapítulanum í guðspjalli Matteusar. Að pví búnu spyr kennarinn telpuna, fyrir hvað hún vilji helzt. vera talin sæl. Hún hugsaði sig dálítið um og sagði síðan:

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.