Ljósberinn


Ljósberinn - 10.04.1926, Side 8

Ljósberinn - 10.04.1926, Side 8
120 LJÓSBERINN »Eg vildi helzt vera hjartahrein, pví að þá væri mér hægðarleikur að vera hitt«. ------------ Wilson, nafnkunnur biskup, sagði einu sinni að hann gæti ekki orðið biskup,’ af pví að sig vantaði hina réttu löngun til þess að verða ]>að Pá svaraði vinur hans: »Farðu pá heim og bið pú Guð að gefa pér hina réttu löngun, sein pig nú vantar«. Wilson fór að ráði hans. Hann bað og fékk bæn- heyrslu og varð upp frá pví framúrskarandi verka- maður í víngarði Drottins. Leiðrétting. 1 13. tbl., bls. 101, í upphafi 6. málsgr. stendur: Pekkið pið Guð, en A að vera: Pakkid pid Gudi. Ennfremur hafa tvær hendingar fallið úr síðasta erindinu í kvæðinu: »Segðu altaf satt«. Rétt er erindið svona: Vinur, ef pú hrasar hér — segðu altaf satt! að lýgi aldrei lið pér er — segðu altaf satt! Gakk pví fram með hetjuhug. hrind pú allri lýgi á bug, sýndu altaf dáð og dug — segðu altaf satt! „Abraham Lincoln“, „Vormenn lslands“, „Verksinidjustúlkan“ og margar fleiri góöar bækur til tækifærisgjafa fást í E m a u s Útgefandi: Jón Helgason prentari. — Prentsiniðja Ljósberans

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.