Ljósberinn


Ljósberinn - 14.06.1930, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 14.06.1930, Blaðsíða 2
18(5 LJOSBERINN Litli hjálparinn. (Dœmisaga). Birgitta iitla var munaðarlaus, og var höfð sein vikastúlka í eldliúsinu, Jiví að fiar var mikið að snúast. Föi var húri og mögur og lá við að hún væri búin að gleyma að lilæja eða brosa. Eitt kvöld sat hún fireytt og sorgbit- in hjá eldavélinni. Hún spennti greipar og var að hugsa til mömmu sinnar, sem pá var dáin. En pegar minnst varði, fannst henni hurðin opnast og báðir foreldrar hennar stæðu i dyrunum. »Við höfum beðið góðan Guð að gera pér lífið léttara«, virtist henni mamma sín segja, »og hérna færum við pér lít- inn hjálpara!« Að svo mæltu leiddi hún litla, yndis- lega telpu inn í Ijóta og kalda eldhúsið. Svo hurfu foreldrarnir ofur hljóðlega og Inirðin féll aftur. Pegar Birgitta vaknaði daginn eftir, stóð litla, ljóshærða telpan hjá rúminu hennar. »Eg vildi svo fegin hjálpa pér«, sagði hún hljóðlega. Birgitta leit- á liana undr- andi og pá brosti hún fyrst aftur eftir langan tíma. Alvörusvipurinn livarf af lienni. »Svona lít-il og lagleg stúlka á ekki liérna heima«, sagði hún, »við verðum hér að ganga að svo mörgu sóðalegu verki«. »Eg á allstaðar heima«, sagði barnið nlvarlega, »og einkum par, sem menn verða að standa í hörku erfiði. Kalla pú mig bara til hjálpar, ég er alls ekki smeyk við pað að vinna, [»ví að ég er hún Glaðværð litla«. Pegar Birgitta ætlaði að fara að kveykja upp eld, pá hljóp Glaðværð litla til hennar sem fljótast, og hjálpaði lienni til að raða uppkveikjuspýtunum í eldavélina. Svona hafði pað aldrei gengið vel áður. Eldtungurnar fóru brátt að leika í kringum botninn á katlinum gamla og ryðgaða. Pá gall húsbjallan við. Nú var pað í fyrsta skifti sem Birgittu brá ekki við hvella hljóðið í henni. Nú minnti hún liana á hljóm kirkjuklukknanna. Og svo flaug henni í hug, að á morgun væri sunnudagur, og pá gæti hún livílt sig frá störfum. Birgitta brosti aftur. Glaðværð litla hljóp á undan henni og hjálpaði henni til að opna hurðina. Þegar Birgitta kom aftur inn í eld- húsið, heyrði hún að vatnið bullaði á katlinuni; pað var sem sönglag í eyrum hennar. Og pá gerðist sú nýlunda, að Birgitta litla söng undir við vinnu sína og Glaðværð litla með, en undur, undur lágt. — Nú gekk hvert starf fljótar og léttara frá hendi en áður var. Litla Glaðværð var á ferðinni fram og aftur um eld- húsið og tók til hendinni. Pó að laugardagurinn væri strangasti dagurinn, allra vikudaganna, pá var Birgitta glöð og sæl, að henni fannst. Og pegar Glaðværð litla spurði hana um kvöldið: »Má ég ekki vera hjá pér?« Þá svaraði Birgitta brosandi: »Pú ert engill! Elsku mamma hefði ekki getið beðið Guð að senda mér betri gjöf«. Birgitta spennti greipar til bænar og pakkaði Guði fyrir hjálpina. Maurarnir. »Far pú til maursins, letingi! skoða háttu hans og vert hygginn«. Svo kemst Salómon konungur að orði í Orðskv. 6. (i.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.