Ljósberinn


Ljósberinn - 14.06.1930, Síða 6

Ljósberinn - 14.06.1930, Síða 6
190 LJOSBERINN móðir lians var að biðja í liijóði. Að því búnu horfði hann ineð gleðisvip á móð- ur sína, meðan hún var að matast. Hún brosti við og við til drengsins síns, og gaf honum að smakka á víninu og stakk iíka sér til gainans fáeinum ijúffengum bitum upp í tiann. Loks var allt búið af disknum, og möinmu haiis fannst sér líða svo dæmalaust vel. »Ég er eins og ung í annað sinn, Andrés minn«, sagði hún. »En segðu mér nú líka, hver hann er, pessi vel- gerðamaður okkar, og hvað hann lieitir, til þess að við getum beðið fyrir hon- um«. »Hann getur sagt [lér pað sjálfur, elsku mamma«, svaraði Andrés fagn- andi. »Hann bíður hérna úti í garðinum, og [iað mátu vita fyrir víst, að hann færir [iér góð tíðindi; við pví máttu vera bú- in. Á ég að kalla á hann?« »Já, kalla pú á hann, sonur minn sæll«, svaraði frúin. »Nú skil ég, hvern- ig í öllu liggur. Manstu, livað ég sagði pér í gærkvöldi? Ó, vonardraumurinn minn svíkur mig ekkií Nú höfum við pegar allt volæðiö okkur að baki. Nei, nei! Já, ég fann pað svo glöggt innra með inér, að eitthvað mundi gerast«. Og augun Ijóinuðu og bros lék um varir henni, og í kinnar hennar hljóp> léttur roði. En Andrés dvaldi pó enn um stund, pví að hann var hræddur urn pað, að pó móðir hans væri svona hress í bragði, pá mundi hún ekki pola að heyra fregn- ina. En hún vann sigur á öllum efa- seindum hans. »Farðu, barnið mitt«, sagði hún hægt og rólega. »Nú get ég lilustað á allt, livað sem vera vill«. Pá beið Andrés ekki lengur; liann skundaði út og kallaði á ókunna mann- inn. — »Segið pér bara, og pegið ekki yfir neinu fyrir mér«, kallaði frú Lebrún á móti peim. »Er pví ekki pannig varið, að bróðir mannsins míns hafi nú loksins miskunn- að sig yfir mig, séð alla eymd mína og vill hjálpa okkur? Hann vill taka son minn að sér? Já, já, ég get pessa alls til. Blessaður veri hann, pó að hann liafi látið okkur vanmegnast og örviln- ast svona lengi!« »Hjálpin kemur að minnsta kosti frá honum, sú sem ég færi ykkur«, svaraði ókunni maðurinn og gætti grant að hinni titrandi, próttvana konu. »Þér skuluð nú pegar í stað fá allar nauðsynlegar upplýsingar; en fyrir öllu verður pað pó að ganga, að pér sannið mér, að pér séuð sú frú Lebrún, som ég er að leita uppi. Maður yðar var —«. »Kaupinaður og bjó í ltichelieu-göt- unni nr. 15«. »Pað stendur heima. En mágur yðar?« »Hann er óðalsbóndi á búgarði utan borgar, tvær mílur frá borginni. Búgarð- urinn hans heitir Remblay«. »Öldungis rétt. Og pessi bréf?« sagði aðkomumaður og tók prjú bréf upp úr vasa sínum. »Pað eru bréf frá mér«, hrópaði frúin og var sem hana kenndi sárt til. »0, ég pekki pau öll. Hvert orö í peim er vætt tárum!« »Segið pér mér í fám orðum frá efni [ieirra«. Frúin gat rakið efni peirra nálega orði til orðs. »Petta nægir raér«, sagði ókunni mað- urinn. llér getur ekki verið um neinn misskilning að ræða. En upplýsingarnar mínar eru alvarlegar, frú Lebrún. Vitið pér að mágur yðar, Godefroj Lebrún, er dáinn fyrir viku síðan. Ilann varð bráð- kvaddur«. »Æ«, sagði frúin óttaslegin, »livernig

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.