Ljósberinn


Ljósberinn - 06.09.1930, Qupperneq 1

Ljósberinn - 06.09.1930, Qupperneq 1
/ sagút: JLret/jf w t'iiiuntm a& kotna til mín otj bamtíö þeirn þai chki, þt>í ct<f slíkuni Ijejjt'U' Qubs ríki.til ■ X. árg. lieykjavík (j. sept. 1930 35. tbl. Hann vildi ekki skrökva. »Kaiip þú sannleika ogsel hann ekki«. »Heldur vil ég fá ávítur en skrökva«, sagði Ágúst litli einu sinni. Móðir hans hafði sera sé sent hann í mjólkurbúðina. En Hróbjartur bróðir hans vildí fara í hans stað. Pegar drengiruir komu út á götuna, pá vildi Hróbjartur taka mjólkurkönn- una af bróður sínum, en Ágúst, hélt fast og endirinn varð sá, að kannan brotn- aði. Einiiver hafði staðið hjá og horft á aðfarir drengjanna. Ilann sagði við Ágúst. »Segðu inömmu pinni, að mjólkur- sölukonan hafi brotið könnuna!« En Ágúst perraði tárin sér af augum, horfði beint framan í ókunna manninn og sagði: »Pá skrökvaði ég, ef ég segði pað! Nei, satt vil ég segja og pá ávítar mamma mig ekki, og pó að hún ávítaði mig, pá vildi ég heldur fá ávítur en skrökva«. Óskandi væri, ungu vinir mínir, að pið og öll börn væruð jafn sannleiks- elskandi og hugrökk, eins og liann Ágúst litli. Jesús sagði: »Hver, sem er sannleik- ans megin, beyrir mína röddu«. (Jóh. 18, 37.). Hið syngjandi tré. Hér á landi er pað ekki til. Pað er ekki nema einn Norðurálfumaður sem hefir séð pað. Pað er frakkneskur kristni- boði á eynni Madagaskar fyrir austan Afríku. Einusinni langaði hann til að bregða sér frá kristniboðsstöðinni til fjarlægs og afskekts porps. Par áttu nokkrir kristnir menn heima, en peir voru af- króaðir frá öllum samkynnum við aðra kristna menn. Nú vildi kristniboðinn heimsækja pá. Hann fékk sér innlendan mann til fylgdar. En er hann heyrði, hvert förinni var lieitið, pá varð hann skelfdur og spurði: »Pú munt pó aldrei ætla að fara til Andanteraka? Pví ef svo er, pá vil ég vara pig við pví. Ég bið pig, farðu nú að orðum mínum, legðu ekki leið pína pangað. En ef pú

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.