Ljósberinn


Ljósberinn - 06.09.1930, Page 4

Ljósberinn - 06.09.1930, Page 4
276 LJOSBERI N’N hafði dreymt yndislega drauma um styrka föðurhönd, um fögnuð og skjól í góðum föðurhúsum, en það var ekki annað en draumur, — ískaldur gustur vakti hann, vonirnar hans fuku út í veður og vind, og Jóa varð munaðarleysið örðugra en nokkru sinni áður. Axel var reyndar orðinn honum mjög góður og frúin var orðin óskiljanlega hlýleg við hann, svo ástúðleg, að hann hefði vel getað hugs- að sér að hún væri móðir hans. En Jói var hræddur um að þessi undi'averða umbreyting væri ekkert annað en augna- biiks geðshræring, af völdum sorgarinn- ar, líkust glitrandi daggardropa, serri dvelur um stund á stráinu, en pornar og hverfur, pegar sólin skín á hann; og var undur hætt við að Jói yrði aftur einmana, pótt svo virtist nú að hann ættí vini, og væri ekki einsainall með hulinn harm, er hann gat ekki talað um við nokk- urn mann. Sjáðu, livað hún mamma gef- ur okkur«, sagði Axel, pegar Jói var seztur við hlið hans. »Hún var búin að lofa mér að gefa mér. eitthvað reglulega gott, pegar ég kæmist á fætur. Og veiztu hvað, Jói. Ég sendi til hans Óla, svo hann kæmi lika. Mannstu ekki hérna nm áríð, pegar hann Öli var veikur, og viö liéldum að hann væri að deyja? Pá lét hann sækja okkur báða og ég man ennpá hvað hann sagði við okkur — Óli er góður drengur — — mór datt allt í einu í hug, að pað væri svo gain- an að hafa hann hér hjá okkur i kvöld«. »Pað er gaman«, sagði Jói. »Ég hefi ekki fundið hann Jóa svo leugi, — ég er öllurn stundum hér hjá pér, Axel«. »Já, og pað er vel gert af pér, Jói«, sagði Axel. — Ég vona líka að við verðum vinir upp frá pessu«. 1 pessum svifum kom Óll inn og urðu raiklir fagnaðarfundir með piltunum. Óli hafði stækkað mikið, hann var orðinn hraustlegur drengur, djarfmannlegur og hraustur í framgöngu. »Fyrst hann Óli er kominn til pín, Áxel minn«, sagði frúin, »pá ætla ég að taka hann Jóa frá pér dálitla stund, pegar pið eruð búnir að gæða ykkur ofurlítið á pví, sem á borð er borið, ég parf að tala ýmislegt við hana Jóa«. Frh. --------------- Kom, bjarga pú mér«. (Matt. 14, 20). Ilerra, kalla til mín, að ég koini til pín! — Stilltu báruna, bjargaðu mér! Án pín farast ég hlýt, hvergi friðstaðar nýt, ljúfi frelsari, nema hjá pér. Kór: Kom, ó kom pú til mín, ég vil komast til pín, mér, sem kalla til hjálpar pig máttugan sýn. Heyr, ég kalla til pin, Jesús, kom pú til inín, veit mér kraft, pví ég magnvana er, ekki neitt fæ ég gert, pað er nokkurs sé vert, ef ég nýt eigi hjálpar frá pér. lvór: Kom, ó kom pú til mín o. s. frv. Heim af fallhættri braut, heim í föðnrsins skaut leið mig, frelsari, bjarga pú mér. Drottinn, láttu pað sjást, að inér líknar pín ást, að ég lifi og deyi í pér. Kór: Kom, ó kom pú til mín o. s. frv. •---.-=>C3-C=—--

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.