Ljósberinn


Ljósberinn - 15.08.1931, Page 4

Ljósberinn - 15.08.1931, Page 4
248 LJÖSBERINN Barnið nafnlausa. Eftir Evelyn Everett Green. Bfarni Jónsson íslenzkaði. 1. KAPÍTULI. Kofi fiskimannsins. Þaó var í apríl, sem þessi saga hófst. Sólin varpaói geislum sínum á strönd- ina flata og hvíta, sem gekk aflíóandi upp frá ólgandi sjónum. Þar átti yið, það sem kveðió er: Svæfir aldrei sollinn mar sína kalda strauma, rekur alda öldu þar —. Öldur skullu hvítfyssandi að sandi, enginn gat reist rönd vió veldi þeirra. Og er þær höfóu rióió dynjandi aó landi, soguóust þær út aftur og var þá glumrugangur mikill í mölinni, er þær soguóu út meó sér. Það var eins og dutlungar væru í síl- inni. Ilún faldi sig öóru hvoru bak vió skýin dimm og regnþrungin. Varó sjór- inn þá dimmur og ægileg.ur; en er skúr- in var rióin af, og sólin skein glatt art nýju, og sló gullnum blæ á fallandi regndropana, þ,á var sem ölduföilin væru aó hlæja og fögnuóu leik sínum vió ströndina. Ströndin var fögur, þótt eyói- leg væri, og frióur og brosandi ánægja hvíldi yfir auðu og ófrjóu láglendinu upp frá ströndinni, því sem næst skóg- lausu; Það var meira aó segja forkunn- ar fagurt. Drengur einn hafói setió stundum saman hlémegin vió fornlegan bát, sem dreginn hafói verió upp á ströndina; þarna sat hann af sér hellidembornar ógn ánægóur með þaó rúm, sem hann skipaói, og knýtti hendur um kné sér og hvíldi á þeim hökuna sína litlu og' ein- blíndi út yfir ólgandi sjóinn. Fötin hans voru grófgeró og sól- brenndur var hann í andliti og á hönd- um, svo aó auóséó var, aó hann var f:ski- manns sonur. Hann var á aó gizka tíu til tólf ára gamall, og var blíólegur á svip, hugsandi, og marksæknin skein jafnframt út úr honum. Ekki virtist hann vera sérlega þrekmikill, en samt tók hann regninu og kaldri sjávargol- unni meó ró, eins og ekkert væri; mátti af því sjá, aó hann var mótaóri fyrir |ökudrauma en það starfslíf. sem hann hafói verió ætlaóur til frá blautu barns- beini. Sólin var nú tekin aó síga á bak vió sandhólana; s.kuggarnir af þeim voru farnir mjög aó lengjast og gullnum blæ sló á stargresiö mjóa og gisna á kollin- um á þeim af kvöldsólargeislunum. Strandfuglagargió lék í eyrum honum, er þeir voru að fljúga fram og aftur, og berjast um náttból handa sér; dreng- urinn litli reif sig upp úr draumum sín- um, reis hægt á fætur úr sæti sínu og teygói úr hálfstiróum útlimum og gekk síóan á ská upp hólana. . . Hann var .skammt kominn áleiðis, er hann sá bláan reykjarstrók stíga upp úr litlu koti. Og er hann var búinn aó ganga fáein skref, þá var hann kominn aó. dyrum á venjulegum fiskimannskofa. Dyrnar vissu fram til sjávar og stóóu því nær alltaf’opnar. Þar inni sat móó- ir drengsins á bekk og var í óða önn aó bæta fiskinet. Þegar drengurinn nálgaðist hana, leit hún upp og brosti. Hún var þykkleit og móóurleg í andliti. Bæói hún sjálf óg híbýli hennar var miklu þrifalegra og hreinna en venja er til hjá fólki af hennar stétt. »Nú, Davíó«, sagói hún, »hvar hefir þú verió?« »Og eg var nú hérna nióur við sjó- inn«, svaraói hann og leit síóan fram-

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.