Ljósberinn - 15.07.1936, Blaðsíða 13
LJÖSBERINN
171
eigu þess, sem nú hefur hann undii
höndum«.
Og við bóndann sagði hann: »Farðu«.
Bóndinn st<>ð orðlaus og starði á kon-
unginn, eins og’ hann ekki gæti trúað
sínum eigin eyrum.
Skjálfandi af ótta hvíslaði drottning-
in að manni sínum: »Dolfar, kórónan er
orðin dimm«.,
Þá flýtti Dolfar sér að bæta við: »En
til þess að þú ekki skulir bíoa skaða
máttu velja þér annan hest af mínum
eigin hestum, hvern, sem þú helzt vilt,
og auk þess skalt þú eiga. gjöf þá, sem
hinn kærði hefur lagt við fætur mér, og
sem er víst tvisvar eða þrisvar meira
virði en hestur sá, sem hann hefur tek-
ið. E'rt þú ánægður með þetta?«
Bóndinn kysti klæðafald konungs og
bað þess, að blessun himnanna mætti
hvíla yfir honum.
Aftur og aftur bar það við, að steinn-
inn fölnaði skyndilega og ljómi hans
hvarf, og aftur og aftur varö drotning-
in að aúvara mann sinn,
En smámsaman fór konungurinn að
verða þreyttur á þessum stöðugu aövör-
unum drotningar sinnar, og að lokum
bauð hann henni stranglega, að framveg-
is mætti húni ekki finna, að ákvæðum
hans og dómum né aðvara bann.
Nokkru síðar bar það við, að höfðingi
ejnn, vinur forsætisi-áðherrans og sem
var í áliti hjá konungi, gerði sig sekan
í miklrun glæp, sem íangelsisvist lá við.
Kommgur var í vafa. um hvernig hann
skyldi dæma, honum þótti vænt um höfð-
ingja, þennan; en samvizka hans bauð
honum að dæma hann að lögum, ef hann
vildi láta. sama i*étt ganga yfir ríka og
fátæka.
Þegar forsætisráðherrann varð þess
var að konungur var í vafa, hvíslaðí
hann að honum, að hann skyldi dæma
hinn ákærða saklausan en láta kasta
ákærend.um hans í fangelsi, þar eð kæra
þeirra, væri uppspunj einn.
Þeg-ar konungur nú fór að ráðum
hans, varð hinn vatnstæri demantur alt
í einu dimmleitur og í staðinn. fyrir
bjarmann, sem áður lék um kórónuna,
varð hún nú líkust því, sem ský léku
um hana.
Þegar drotningin, sá Jietta varð hún
svo óttaslegin að hún gleymdi banni kon-
ungs og- hrópaði:
»Dolfar, endurskoðaðu þennan dóm,
annars fremur þú mikið ra.nglæti«.
Forsætisráðherrann hló hæðilega við
og mælti: »Jú, konungurinn er auðvit-
að neyddur til að breyta dárni sánum,
þegar hennar hátign drotningin áfellist
gjörðir hans«.
Háðið jók á gremju kontings, og í
reiði rak hann konu sína frá sér, af því
að hún hafði breytt gegn boöi hans og
dirfst að álasa honum í áheyrn lýðsins.
Á sömu stundu va,rð demantinn kol-
svartur og rökkurdimma hvíldi yfir há-
sætinu. Drottningin ætíaði að tala og
.biðja mann sinn um fyrirgefningu, en
sársatikinn yfir því að vera. rekin á
burt og óttinn yfir breytingu þeirri,
sem varð á kórónunni, lamaði ‘tungu
hennar; hún gat engu hljóð'i upp kornið,
og þaó jók á reiði konungs; hann grun-
aði ekki, að af hræðslunni hafði drottn-
ing misst málið.,
Hann lét hana [>ví fara hvert sem
henni sýndist.
Þegar stjórnarstörfum var lokið þenn-
an dag, yfirgaf hann hægt hásætissal-
inn; vanalega þyrptist fólkið Jiá um-
hverfis hann og kepptist við að kyssa
fald kápu han,s í virðingarskyni; í dag
viku allir hikandi frá honum, og hann
tók eftir J)ví, að aljir horfðu á kórón-
una og' hvísluðust á; þá fyrst varð hanu
[>ess var, hve dimmt var orðið í kring-
um hann.