Nýtt kirkjublað - 15.07.1908, Blaðsíða 8

Nýtt kirkjublað - 15.07.1908, Blaðsíða 8
168 NÝTT KIRKJttBLAÍ) „Ttjörgunar-kaðlarnir fóru vel um presta landsins á leiðinni um borð i „Esbjerg“u segir í ferðasögu í kring um land i „Herðpinu“ 15. f. m. Það er aðdróttun um ofdrj'kkju. Ekki nema rétt að benda á htieykslisdæiuið, ef satt er. En þetta er ósvinna, svona alment — um „presta landsins“. Einbættispróf við prestaskólann hafa þeir tekið í f. m.: Brynjólfur Magnússon I. eink. 84 stig. Guðbrandur Björnsson I. eink. 87 stig. Þorsteinn Briem I. eink. 95 stig. Verkefnin i skriflega próflnu voru: Skýring Nýja testamentisins: Galatabr. 1. 11—17. Trúfrceði: Hinn kristilegi sköpunarlíerdómur. Siðfrœði: Að lýsa kristilegri einkunn og lielztu tegundum einkunna. Krirkjusaya: Munklífið í vesturkirkjúnni á fyrri hluta miðalda. Prédikunartextar: Mntt. 9, 9-13; Lúk. 12, 32—34; Jóh. 12, 44—50. Meulaskólinn ulinenni útskvifaði í f. m. 11, höfðu 4 þeirra skóla- vist eíðastl. vetur. Inn í skólann gengu 17, og voru af þeim 4 eða 5 utunbæjar piltar. Ungaísland H)08, 5 tölublað. Afhjúpun minnisvarða Jónasar Hallgrímsson ar (mynd) — FílarlV. — Skáldin Helgi H á lfdán'ars on, Steingrímur Tbor- steinsson, Matthias Joehumsson, Kristján Jónsson, Valdi- mar Briem, Jón Olafsson, Indriði Einarsson, Gestur Pálson, Þorsteinn Erlingsson, með myndum af þeim ölluin og kvæðabrotum eftir þá. — Flen sb o rgarför (alllöng saga, þar sem öll orðin byrja á „f“) — Apinn sem aldrei var hægt að drepa. — Frímerki III. — Sitt af hverju. — Til norðurheimskautsins. — Sm ábörn. ~ZZZ A kápunni harnasaga, rá&uingar, verðlaunaþrautir o. fl. ZTI Blarnii, kristilegt heimilisblnð. Kemur út tvisvar i mánuði. Verð 1 kr. 50 nu., í Ameriku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Brclðablik, mánaðarrit til stuðnings íslenzkri menning. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg —Verð 4 kr. hér á landi. — Fæst hjá Árna Jóhannssyni biskupsskrifara. Sameiningin, mánaðarrit liins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi Ritstjóri: séra Jón Bjarnason 1 Winnipog. Hvort númer 2 arkir Verð hór á landi kr. 2,00. Fæst hjá kand. Sigurb. A. Gislasyni í Rvk RilstjórirÞÓRHALLIJRBJARNARsÖNr^ Félagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.