Nýtt kirkjublað - 15.02.1909, Síða 1

Nýtt kirkjublað - 15.02.1909, Síða 1
NÝTT KIRKJUBLAD HALFSMÁNAÐARRIT h'YRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1909. Reykjavík, 15. febrúar 4. blað Út hallar œfi rninni örskamt er grafar til. Eg fel mig forsjón þinni, faðir, sem lúngaö til. Öldruðum líkn mér Ijáðu, þú leiddir ungan mig; að götu minni gáðu, guð, svo eg fmni þig. §áíí 91 Zefzted. jfögur fgrirmgnd í trúmdladeilum. I síðustu september-blöðum af „Norsku kirkjublaði" má lesa greiu með fyrirsögninni: Brœðrasöfnuðurinn og nýja guðfrceðin. Með ])ví grein þessi snertir eigi lítið mál það, sem nú er á dagskrá hjá oss í islenzku kirkjunni bœði vestan hafs og austan, og mér ])ykir sennilegt að fleirum en mér kunni að þykja hún eftirtektarverð, leyfi ég mér að senda N. Kbl. á- grip af henni: Maður, sem (í þýzku kirkjublaði) hefir ritað um þetta og málslokin á kirkjuþingi Brœðrasafnaðar, er einn þeirra presta er þar voru. Hann getur þess fyrst, að enda þótt Bræðra- söfnuður hafi mátt skoðasl sem einskonar varnargarður móti skynsemis-stefnunni, sé ])ó langt frá að frjálsleg guðfræðis-

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.