Nýtt kirkjublað - 15.02.1909, Page 5

Nýtt kirkjublað - 15.02.1909, Page 5
NÍTT KIEKJUBLAÐ 45 verk. Allt sem á milli bar var skýrt fram tekið, og þó styrkt- ust menn í þeim ásetningi að haldast í hendur. Eins og það hafði áður verið í hinu gamla Herrnhut, að iijartanleg trú og bróðurkærleiki bafði lagt brú yfir allar andstæður í játningum, þannig urðu þau öfl nú sterkari en allar guðfræðislegar and stæður. Það verður þá líka skiljanlegt — segir fréttaritarinn að síðustu — að forstöðumaðurinn var mjög þakldátur fyrir þessi málsúrslit, og sagði meðal annars: „Aldrei munum vér gleyma hinni heitu baráttu, sem háð hefir verið á þingi þessa saraíara hinurn bróðurlegu málslyktum. Til óurai æðilegrar huggunar verður það oss í voru vandasama verki, að geta beðið með bræðrunr vorunr og systrum: Drottinn, keun þú oss að gera þinn vilja. Drottinn, láttu oss i þekkingu vorri hafa gætur á þíuum vegum. Leiðbein þú oss, kenn þú oss 11 * * * Eg liefi lesið þessa skýrslu prestsins um kirkjuþing Bræðrasafnaðar með mikilli ánægju, og vona að svo muni fleiri gera. Af lijarta vildi ég óska jress, að hún yrði kirkju- félögum og kirkjuþingum, þar sem líkt rnál kemur til um- ræðu, sem og einstökum safnaðarmeðlimum, til góðrar leið- beiningar og vegleiðslu. H. E. lúíer og biblíu-rannsóknin. Það er undarleg fáfræði að skipa sér undir merki Lúters og vera af trygðarfestu við hann að hamast í gegn biblíu- rannsókninni. Bókstafs-innblásturinn er hryggilegur misskilningur á orð- um og anda heilagrar ritningar, svo sára hryggilegur fyrir þá sök, hve tílt honum er beilt til ómildra og kærleikslausra dóma, til að ala úlfúð og vekja tortrygni, og til að spilla góðri samvinnu í nauðsynjanuilunum. En þann misskilning er eigi jafnauðvelt að sýna og misskilninginn á Lúter, að bera nafn bans fyrir katólska ófrelsinu. Það er alkunnugt, hve mikinn mun Lúler gerði á ritum

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue: 4. Tölublað (15.02.1909)
https://timarit.is/issue/297398

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

4. Tölublað (15.02.1909)

Actions: